Morgunblaðið - 23.10.1977, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.10.1977, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÖBER 1977 61 Ai VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI óþægindum fyrir aðra vegfarend- ur né geri þeim óþarfa tálmanir." Né geri þeim óþarfa tálmanir stóð ritað. Það er þetta, sem er það hvimleiðasta í íslenzkri umferð. Þessar óþarfa tálmanir sjást hvar- vetna á götunum og nú er það t.d. algengt að menn fari löturhæt um Skúlagötuna bara af því þeir eru að virða fyrir sér nokkur skip á ytri höfninni. Eg hefði haldið að betra væri að skoða þau með því að fara út úr bílnum, leggja hon- um t.d. á uppfyllinguna við klöpp. Mér finnst að lögreglan eigi _að leggja mjög mikla áherzlu á þetta atriði, að fólk tefji ekki né trufli umferð að óþörfu. Um leið vil ég minnast þess að ég hef ekki orðið þess var að strætisvögnum hafi þegar verið veittur forgangur þegar ekið er frá biðstöð, þótt búið sé að sam- Þessir hringdu . . . # Eitt gott við verkfallið Verzlunarkona f Kópavogi: — Einn er sá hlutur góður við þetta verkfall, sem nú er von- andi senn lokið og hann er að við virðumst geta verið án helmings allra þessara ríkisstarfsmanna án teljandi vandræða. Ef svo er má þá bara ekki fækka þeim og spara ríkinu, skattborgurum tugi og hundruð milljóna í kaup- greiðslur? Um leið og kaup verður nú hækkað hjá þessu fólki vil ég leyfa mér að fara fram á að þjón- usta hins opinbera á mörgum sviðum verði bætt. Ég hef stund- um fengið viðtalstima hjá opin- berum embættismönnum, en sið- an hafa þeir ekki verið við á um- sömdum tima. Þetta þyrfti að lag- færa. Annars má segja það um kauphækkanirnar, að ekki eiga allir þær skilið, sumir vinna vel fyrir sínu kaupi t.d. sumir kenn- arar, en aðrir ekki, en þeir hafa 3 mánaða sumarfrí, sem aðrir hafa ekki og það er veruleg kjarabót að því. Að lokum vil ég nefna í sam- bandi við Iðnkynningarárið, sem nú er lokið að þegar við erum hvött til að kaupa innlendar vörur verður að gæta þess að auðvelt sé að nálgast þær, en þvi hefur ekki SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Það standast ekki allar fórnir! Á alþjóðlega skákmótinu í Hamborg í ár kom þessi staða upp ískák þeirra Múnders, V- Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Stean, Englandi. þykkja að slikt eigi að gera. En vagnstjórar virðast þegar hafa tekið að sér að hrinda þessu í framkvæmd og það sennilega í skjóli þess að þeir eru á svo stór- um bílum að enginn þorir annað en að láta undan þeim. Þeir geta leyft sér í skjóli sinna stóru bfla að gefa stefnuljós og aka síðan viðstöðulaust út i um- ferðina frá biðstöðvunum. Þessu hef ég margoft orðið vitni að á Hringbrautinni t.d. og er það al- gjörlega óþolandi. Stætisvagnar eru engar heilagar beljur og ég legg til að við ökumenn á smábíl- um látum heyra meira frá okkur um þetta atriði og helzt fáum þvi framgengt að það komi aldrei til framkvæmda. Strætisvagnstjórar hafa að mínu áliti þegar sýnt að þeir nota þennan væntanlega rétt sinn illa. Ökumaður 53255.“ alltaf verið að heilsa hjá sumum framleiðendum, og hef ég kynnst þessu vegna míns starfs. % Ekki lengur starfandi Leifur: — Vegna pistils um Reykjavikurfélagið hjá Velvak- anda á föstudag vil ég taka fram að félagið er nú dautt. Það var í upphafi stofnað til að varðveita í # Margt býr þokunni. „Ofan á aðrar hörmungar, sem hetjur hafsins hafa orðið að þola hér úti á ytri höfninni i Reykavík, bættist nú blindþoka. Þoka er alltaf hættuleg, sérstak- lega fyrir skip með radar og önn- ur nýtisku tæki, og með vélar sem fljótlegt var að setja í gang. Hvað skyldi nú til bragðs taka? Jú, kalla á mömmu, það dugði vel þegar þeir voru litlir krakkar, og því skyldi það ekki duga nú þó að þeir væru orðnir stórir krakk- ar? Þetta var svo gert þar til loftið var þrotið úr vindbelgnum. Jón Eirfksson fyrrverandi (ekki núerandi) skipstjórj." Arbæ, en síðan tók Reykjavíkur- borg við þvi og félagið varð því af, starfsvettvangi sinum. Hins vegar væri ekkert að þvi að féiagið yrði endurvakið. Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóóleikhúsinu Allar gerðir af kerrum — vögnum og dráttarbeislum 24. Hd7? — Dxe2 25. Hxg7+ — Kh8 26. Hhxg7 + — Rxh7 27. Hxh7 + — Kg8 28. f7+ — Kf8 29. Bh6+ (Liturvel út, en:)Bg7!!20. Bxg7 + — Kxf7 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.