Morgunblaðið - 23.10.1977, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 23.10.1977, Qupperneq 32
64 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 23. OKTÖBER 1977 ERLENDUR JÓNSSON ritar í Morgunblaðið 20. þ.m. um bókina LEK>12,HLEMMUR-FELL og hér eru nokkrar glefsur úr greininni: „LEIÐ TÓLF HLEMMUR FELL er skemmtileg skáldsaga, kjörin til aö lesa sér til afþreyingar: viðburðarík, spennandi, raunsæ. Spennandi — er þetta þá eldhúsreyfari? Öðru nær. Ef til vill er öruggara að taka fram að orðin ,,skemmtileg“ og ,,spennandi“ eru ekki sögð sög- unni til lasts . . . . . . Hafliði er hress og kátur ungur höfundur, ódeigur, ófeiminn, . . . Sagan gerist inni í húsum, á götum úti, inni á skemmtistöðum, í strætisvögnum, auk þess sem vinnustaður einn kemur talsvert við sögu . .. Aðaisöguhetjan, Þorlákur, er ungur stúdent; nennir þó hvorki að nema í háskóla né vinna fyrir sér — dæmigerður ábyrgðarlaus ung- ur gepill. Hann vill aðeins slæpast og slugsa, drekka, stunda Klúbb- inn, sofa hjá . . . . .. HÖFUNDURINN DANSAR AF FRÁSAGNARGLEÐI . .. hreinn og beinn og aö mínu viti . . . Svo er haldið í Klúbbinn, reynt hleypidómalaus. Saga hans geymir að húkka stelpu til að sofa hjá . . . lífssannindi. . . . . . Þetta er einmitt bók til að fara með sér hvert sem farið er — út á sjó, upp í flugvél, eða í bólið á kvöldin . . . Haf liði Vilhelmsson Leiö 12 Hlemmur- Fell „Aftarlega í bólstruðu sætinu sat Þorlákur. Leið tólf — Hlemmur — Fell. Loksins búinn að telja í sig kjarkinn og á leið upp í Álfahóla að heimsækja stúlku drauma sinna, Maríu.“ FYRSTA PRENTUN SENN UPPSELD HJÁ FORLAGINU - ÖNNUR PRENTUN í UNDIRBUNINGI - I hádeginu alla daga Shawarma ísraelskur grillréttur Borinn fram í brauóhleif, með sinnepssósu og salati Verð kr 500/- Verið velkomin HOTEL LOFTLEIÐIR Veitingabúó Trönuhrauni 6, Hafnarfirði við hliðina á Fjarðarkaupi Á morgun mánudag og alla næstu viku seljum við á meðan birgðir endast margar tegundir af barna og fullorðins kuldaúlpum á mjög hag- stæðu verði. Barnastærðir á kr. 2900 — 3950 — 3000. Fullorðinsstærðir á kr. 5300 og 5600. Margar tegundir af buxum í barna og fullorðinsstærðum fyrir kr. 1000 — 1500 — 2000 — 2500 — 2900 — 300. Allt vönduð vara. Herraskyrtur úr bómull og poliester kr. 1700. Rúliukragapeysur í dömustærðum kr. 1000. Enskar barnapeysur kr. 750. Stormjakkar karlmanna kr. 3500. Allskonar barnafatnað á mjög lágu verði. Danskir tréklossar í stærðum 34—46 og margt fleira mjög ódýrt. markaðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.