Morgunblaðið - 23.10.1977, Page 30

Morgunblaðið - 23.10.1977, Page 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977 + Sonur okkar og bróðír MAGNÚS GUÐLAUGUR Kambsvegi 25. Reykjavik lést á Gjörgæsludeild Landspítalans 1 7 þ m Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. október kl 10 30 Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Barnadeild Hringsins Guðlaugur Þórir Nielsen, Rósa Anna GuSmundsdóttir. GuSmundur GuSlaugsson, Halldóra Kristin ValgarSsdóttir. Nina Björg GuSlaugsdóttir, Þórir Unnar ValgarSsson. SigurSur Rúnar GuSlaugsson, Stefania Jóna GuSlaugsdóttir. t Eiginkona mín og móðir HRAFNHILDUR RAFNSDÓTTIR Olduslóð 1, Hafnarfirði lést 1 1 þ m. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Alexander Björnsson Inda Björk. + Þökkum samúð við fráfall BERGSVEINS STURLAUGSSONAR, húsgagnabólstrara sem lést þann 20 sept s I Sérstaklega ber að þakka hjúkrunarfólki og læknum Borgarspitalans fyrir frábæra umönnun í langvarandi veikind- um hans Aðstandendur + Faðir okkar. tengdafaðir og afi, JÓN KR. BJÖRNSSON verður jarðsunginn frá Ólafsfjarðarkirkju, mánudaginn 24 okt kl 2 Börn. tengdabörn og barnaböm. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og sonur. KRISTINN M. GUNNARSSON, vélstjóri, Álfheimum 54, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudagmn 25 okt kl. 1 5 Sigríður Guðmundsdóttir, Unnur Kristinsdóttir, Hulda Kristinsdóttir, Guðjón Kristinsson, Margrét Kristinsdóttir, tengdabörn, barnabörn og foreldrar + Útför móður okkar ÁSTU SIGRÚNAR VIGFÚSDÓTTUR. Vesturgötu 66, ferfram mánudaginn 24. 10 kl. 1 3.30 frá Fossvogskirkju. Fyrir hönd systkina minna, Guðrún Guðmundsdóttir. + Ástkær sonur okkar og bróðir SIGURÐUR ÖRN GUNNARSSON Ferjubakka 10. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26 október kl. 1.30 e h. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir Fyrir hönd ömmu og annara vanda- manna Gunnar Dúi Júliusson, Erla Kristjánsdóttir. Björgvin Leifsson, Eyvör Gunnarsdóttir. Kristján Gunnarsson. Hreinn Gunnarsson, Guðrún Gunnarsdóttir. Benjamin Gunnarsson. Minning: Magnús Sigurður Magnússon prentari Fæddur 31. mars 1879. Dáinn 1. október 1977. Er við sáttur ævikjör, úti brátt er glíma. Dvínar máttur dofnar fjör, dregur að hátta tíma. J.0. Framan ritað erindi má heim- færa upp á síðustu æviár Magnús- ar S. Magnússonar er lést 1. októ- ber s.l. og var jarðsettur miðviku- dag 12. október. Magnús var bor- inn og barnfæddur Reykvíkingur, sonur hjónanna Magnúsar Magnússonar steinsmíðs og Magn- hildar Halldórsdóttur er bjuggu í Ofanleiti hér í Reykjavík og kennd voru jafnan við þann bæ. Magnús ólst upp í föðurgarði við lítinn veraldar auð en gott atlæti. Ungur að árum hneigðist hugur hans til prentnáms og lauk þvi við góðan orðstír. Að námi loknu .starfaöi hann í hálft ár á ísafirði, og var það hið eina sem hann vann og átti heima utan Reykja- víkur alla sína löngu ævi. Hin næstu fjögur ár var hann hjá Birni Jónssyni í isafoldarprent- smiðju. Haustið 1904 er hann einn af stofnendum prentsmiðjunnar Gutenberg og má með nokkrum sanni telja hann með frumherjum prentiðnaðarins á íslandi. Magnús vann því fyrirtæki, þó eigendaskipti yrðu, meðan heils- an entist. Eins og aldur hans bendir til, þá má af líkum ráóa að hann hafi verið orðinn með elstu borgurum Reykjavíkur er hann lést. Magnús var mörgum að góðu kunnur, bæði fyrir þátttöku sína í ýmsum félagsmálasamtökum, m.a. var hann einn af stofnendum Stangaveiðifélags Reykjavíkur og var gerður þar að heiðursfélaga fyrir allmörgum árum. Þá var hann sýningarstjóri í Gamlabíó um áraraðir, eða nánar tiltekið frá 1914—1939, og munu fáir hafa verið vinsælli á þessu tímaskeiði en Magnús, er hann gekk að sýn- ingarvélunum. Hinn 23. febr. 1907 var stór stund i lífi Magnúsar er hann gekk að eiga Jóhönnu Zoega dótt- ir Jóhannesar Jóhannessonar Zoega og Guðrúnar Jónsdóttur og var sambúð þeirra ætíð snurðu- laus og ástrík og heimili þeirra að IngólfSstræti 7 b þar sem þau bjuggu allan sinn búskap var hið fegursta i alla staði. Jóhanna stofnaði Litlu-blómabúðina og rak hana í tugi ára i Bankastræti 14. Brátt stækkaði fjölskyldan og urðu börn þeirra átta og komust sex þeirra til fullorðinsára, tvö dóu í æsku, dóttir að nafni Bryn- dís og drengur óskírður. Þá ólst eitt barnabarn þeirra að öllu leyti upp á heimili þeirra, auk þess sem mörg önnur barnabörn áttu meira eða minna athvarf á því myndarheimili, þar á meóal var Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSS0N Frá Bridgefélagi Kópavogs S.I. fimmtudag hófst 5 kvölda hraðsveitakeppni hjá Bridge- félagi Kópavogs með þátttöku 14 sveita. Keppni þessa er undankeppni aðalsveitakeppni félagsins, sem haldin verður eftir áramót. Röð efstu sveita er þessi: Stig 1. Grimur Thorarensen 627 2. Bjarni Pétursson 586 3. Guðmundur Jakobsson 571 4. Ármann J. Lárusson 570 5. Jónatan Lindal 567 6. Erla Sigurjónsdóttir 559 Meðalskor 540 Keppninni verður haldið áfram næsta fimmtudag kl. 20.00 stundvíslega í Þinghól Hamraborg 11. Frá T.B.K. Sigurður og Albert skutust upp i efsta sætið eftir 3. umferð þegar þeir tóku hæstu skor það kvöldið eða 284 (meðalskor 210). Annars er röð efstu para þessi: 1. Albert Þorsteinsson Sigurður Emilsson 762 2. Tryggvi Gíslason Guðlaugur Nielsson 754 4. Árni Guðmundsson Margrét Þórðardóttir 721 4. Hilmar Olafsson Ólafur Karlsson 717 5. Björn Kristjánsson Þórður Eliasson 712 6. Sverrir Kristjánsson Sigtryggur Sigurðsson 701 7. Sigurbjörn Ármannsson Helgi Einarsson 685 8. Ingólfur Böðvarsson Eiríkur Helgason 677 9. Rafn Kristjánsson Þorsteinn Kristjánsson 671 10. Ólafur Tryggvason Guðjón Sigurðsson 667 4. og næstsiðasta umferð verður spiluð fimmtudaginn 27. október kl. 20.00. FráB.R. Lokið er tólf umferðum af fimmtán í Butler-keppninni. Staðan riðlunum þremur: A. 1. Bragi Erlendsson Rikarður Steinbergsson 208 2. Skafti Jónsson Bragi Hauksson 192 3. Jakob R. Möller JónHjaltason 191 4. Guðlaugur R. Jóhannss. örn Arnþórsson 190 B. 1. Guðmundur Pétursson Karl Sigurhjartars. 236 2. Stefán Guðjohnsen Jóhann Jónsson 230 3. Gísli Steingrímss. Sigfús Arnason 212 t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar og tengdaföðurs SIGUROAR FLYGENRINGS Laugateig 7 Sigriður Flygenring og Guðm. Björnsson Anna Flygenring og Sig. Guðmundsson Einar Flygenring. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, VALGERÐAR EINARSDÓTTUR SÖRING. Einar Söring. Karl Söring. Jón Söring. ég sem þessar línur skrifa eitt þeirra, og eiga þessi fátæklegu kveðjuorð að færa afa mínum að leiðarlokum beztu þakkir fyrir margar góðar gjafir og elskulegt viðmót, sem ég naut á heimili hans á mín'um uppvaxtarárum. Mér er í bernsku minni frá þess- um árum jólaboðin heima hjá afa og ömmu. Þar var alla jafna marg- menni og sönn gleði meðal fjöl- skyldunnar. Ég minnist ferming- ardagsins, en með sanni má segja að ég hafi verið fermd, hvað kostnaðarhliðina snertir, heiman að frá afa og ömmu. Og er hugur- inn reikar til þessa tima koma ótal minningar upp á yfirborðið sem þakkir eru færðar fyrir. Tím- inn leið og sláttumaðurinn mikli fór ekki hjá garði fjölskyldunnar og hjó mörg og stór skörð. Þannig mátti afi minn er hann var kom- inn á efri ár horfa á eftir mörgum af sínum nánustu, þ.á m. ömmu minni er dó 1967 og þrem elstu sonum sínum, Jóhannesi, d. 1957, Magnúsi (föður mínum), d. 1971 og Agnari, d. 1974. En þrátt fyrir þessar mörgu sorgir er skullu á afa hélt hann ró sinni og var þeirrar trúar að um framhaldslíf væri að ræða og hann mundi hitta ástvini sína á strönd blámóðunnar þegar hann hefði vistaskiptin og efast ég ekki um að hann hefur átt góða heimkomu. Magnús átti þvi láni að fagna að vera heilsugóður um dagana og laus við að dvelja á hælum og sjúkrahúsum utan þess er hann var kominn á efri ár að hann gekk undir hættulegan uppskurð og naut ástúðar og umhyggju dóttur sinnar, Stellu, er halla fór undan fæti og hann þurfti aðstoðar með. Fyrir þetta framlag Stellu að gera dvöl afa míns á heimili þeirra svo góða síðustu árin veit ég að bræð- ur hennar eru þakklátir fyrir, svo og aðrir í fjölskyldunni sem létu hag hans sig eitthvað varða. Þó aldur sé hár er að kveðjustund kemur verður söknuður ætíð sár meðal ættingja og vina og þeim bið ég öllum líknar er um sárt eiga að binda og afa Guðs blessun- ar á hinni ókunnu strönd. Bryndís. 4. Hörður Arnþórsson Þórhallur Sigþórsson 198 c. 1. Jón Gunnar Pálss. Bjarni Sveinsson 200 2. Gestur Jónsson Sigurjón Tryggvason 197 3. Jakob Ármannsson Páll Bergman 193 4. Helgi Jónsson Helgi Sigurðsson 187 Töluverðar sviftingar urðu á miðvikud. 1 B og C riðlum stóð- ust efstu pörin ekki átökin, þeir Bragi og Rikarður virðast nokk- uð öruggir í úrslitakeppnina ásamt tveim efstu pörunum i B riðlinum. Guðmundur og Karl náðu óvenju hárri skor, hlutu 94 stig af 104 mögulegum. En i C riðli er allt á huldu um úrslit. Ur- slitaumferðin milli 6 para, tveggja hæstu i hverjum riðli verður háð á frjálsu spilakvöldi félagsins þann 2. nóv. En skrán- ing er hafin í hraðsveitakeppn- ina sem hefst 8. nóvember. Lýst yfir stuðningi A FUNDI Akureyrardeildar menntaskólakennara, sem hald- inn var í gær, var samþykkt að lýsa yfir fullum stuðningi við yfir- standandi baráttu BSRB fyrir bættum Iaunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.