Morgunblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977 í DAG er föstudagur 16 des- ember, sem er 350 dagur árs- ins 197 7 Árdegisflóð er i Reykjavík kl 10 37 og síðdeg- isflóð kl 23.11 Sólarupprás er i Reykjavík kl 1117 og sólarlag kl 15 30. Á Akureyri er sólarupprás kl 11.32 og sólarlag kl. 14 44 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 23 og tunglið i suðri k1. 18.55. (íslandsalmanakið) Þa segir hann vi8 læri- sveina sina: Uppskeran er mikil, en verkamennirnir fáir, biðjið því herra upp- skerunnar, að hann sendi verkamenn til uppskeru sinnar. (Matt 9, 37). I K ROSSGATA ~| LÁRÉTT: 1. póls, 5. knæpa, 6. jáfun, 9. iiminn, 11. guð, 12. Ifks, 13. óttast, 14. þangað til, 16. fyrir utan, 17. hunda. LÓÐRÉTT: 1. stlfur.2. keyr. 3. mel- inn, 4. tangi, 7. púka, 8. mælieining- in, 10. komast, 13. bón, 15. átt, 16. forföður. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. maur. 5. RM, 7. náð, 9. ók, 10. skatta, 12. Ai, 13. att. 14. óp. 15. innir, 17. arka. LÓÐRÉTT: 2. arða, 3. um. 4. ansatV ir, 6. skata, 8. Áki. 9. ótt. 11. tapir, 14. óna, 16. RK. Veður í GÆRMORGUN var yfir leitt stillt veður á landinu og hiti um og yfir frost- mark Var hitinn mestur á Dalatanga og í Vest- mannaeyjum. 4 stig. Hér í Reykjavík var hiti 1 stig. i Æðey var 2ja stiga hiti, frost var 1 stig á Þórodds- stöðum. Á Sauðárkróki var hiti 1 stig, á Akureyri 2 stig. Frost var 4 stig á Hrauni. Á Staðarhóli eins stigs frost. í Grimsey var kaldast i gærmorgun, 6 stiga frost komið þar. A fáeinum stöðum var snjó- koma eða skafrenningur. Snjóél voru t.d. austur á Hellu og hiti þar við frost- mark. ARNAD HEILLA GEFIN hafa verið saman 1 hjónaband Elín Arnadóttir og Ómar Valgeirsson. Heimili þeirra er að Hring- braut 80, Hafnarfirði. (Ljósmst. IRIS). GEFIN hafa verið saman i hjónaband Sigríður Guð- mundsdóttir og Brynjólfur Jónsson. Heimili þeirra er að Tómasarhaga 26, Rvík. (Ljósm.st. ÞÖRIS). PEfMIMAVIIMIR ITALÍA: Tuttugu og eins árs skrifar á ensku: Paolo Ansaloni C.A. 110, Via D Ázeglie, Modena, S.E. Ita- lía. V.Þýzkaland: 15 ára — skrifar á ensku: Jurgen Warmbrunn, Geiststr. 64, D 4400 Miinster, Fed. Rep. of Germany. N-IRLAND: Mrs. Margar- et Aevine, 15, Fairhili St. Ballycastel, c/o Antrim, N- Ireland. (fæddl933). ENGLAND: Mrs. Hilda Bennett, 40, Manor Close, Bradford Abbas, Sher- borne Doeset D.T. 9 6RN, England (f. 1919). V-ÞÝZKALAND: Mrs. Ingrid Schmidt, 7917 Vöhringen, Schlesierstr. 7, W-Germany. (23jaára). REYKJAVlK: Katrín Steingrimsdóttir, Grýtu- bakka 28, 109 Reykjavik, 15 ára, Pennavinasamband við stráka á aldrinum 15—17 ára. U.S.A.: Mrs. Pat Feldman, 331 W. Channing Strett, Azusa, California 91702, U.S.A. (f. 1934). SVIÞJÓÐ: Frú Linnéa Ed- ström, Guldringen 1, 60368 Norrköping, Sverige. U.S.A.: Dorothy Kyremes, 2278 Atkin Avenue, Salt Lake City, Ut. 84109, U.S.A. SPÁNN: Peter Aramon, c. Paris, 150, Barcelona 11, Spain. Skrifar á ensku, 33ja ára. FINLAND: Ulla Mattila, 17 ára. Pennavinir séu pilt- ar á aldrinum 17—19 ára. — Utanáskriftin: 07230 Monninkylá, Finland. Hjálpor- hönd Góðir landsmenn! Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugl- unum hjálparhönd. Dýraverndunarfélag Reykjavfkur. | FRÁ HÖFNINNI 1 I FYRRAKVÖLD fór Esja frá Reykjavíkurhöfn í strandferð. Brúarfoss kom í fyrrinótt af ströndinni. Nótaskipið Víkingur frá Akranesi kom í fyrradag og var tekið upp í slippinn. I gær kom Langá að utan og komið var fararsnið á Goðafoss í gærmorgun. [ MESSUR A rVKJRCBUM AÐVENTKIRKJAN i Reykjavík. A morgun, Iaugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Keflavik. A morg- un, laugardag: Biblíurann- sókn kl. 10 árd. Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. BREIÐHOLTSPRESTA- KALL. Barnasamkoma i Ölduselsskóla á morgun, laugardag kl. 10.30 árd. Séra Lárus Halldórsson. ást er. . . ... að hraðfrysta kossana hans. TM R*g U.S. Pat. OH.-AII rtghU ra*a<vad © 1977 Loa Angalas Tlmaa ^. JJ? O 3Ý G- ^úw n Góðir íslendingar. — Ástandið í gjaldeyrismálunum er miklum mun betra en við höfum haldið fram að þessu! DAGANA 16. desember til 22. desember. ad báðum dÖL'um meðtöldum. er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Revkjavík í HOLTS APOTEKI. En auk þess er LAl’GAVEÍiSAPOTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFLR eru iokaðar á laugardögum og helgidögum, en hæ«t er að ná sambandi við lækni á (»()N(;i DEILD LANDSPlTANANS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. (jöngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni I sima LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKl’R 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. DNÆM1SAÐ<jERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskírteini. Q I I I 1/ D A U I I Q HEIMSÓKNARTlMAR OU U IVllr\n Uö Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—1§.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: ki. 18.30—19.30 aila daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshæiið: Eftir umtaii og kl. 15 —17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartimi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeiidin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæ/Iudeild: Heimsóknartfmí eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alia daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítaii Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30 til 20. SÖFN LANDSBOK ASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ltlánssalur (vegna heímlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — l TLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 tii kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SL'NNIJ- DÖGLM. AÐALSAFN — LESTRARSALLR, Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTLRLGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRIMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. S/EDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. XYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbhi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis ti! kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Slminn er 27311. Tekið er við tilk.vnningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja síg þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. „FRA AKLREYRI. Galdra- Loftur hefur verið leikínn hér á Akureyri undanfarið. Er með- ferð lciksins mjög rómuð hér nyðra. Má þakka það hinum öt- ula og smekkvísa framkvæmda- stjóra Leikfélagsins, Haraldi Björnssyni, er félagið fékk til að koma frá Kaupmanna- höfn til að standa fyrir sýningum félagsíns á þessum vetri... Hefði enga grunað að mögulegt væri að sýna jafn mikilfenglega kirkju á jafn litlu leíksvidi. Hér verður ekki farið út í það að fjölyrða um meðferð leikenda á viðfangefnum þeirra. Aðeins má geta þess að aðalhlutverkið, Galdra-Loftur, er leikinn af frábærri list af Haraldi Björnssyni.“ r 1 gengisskraning NR. 240 — 15. desember 1977. Eininíí Kl. 1.1.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 211.70 212,30 1 StfrllnHspund 391,05 392,15* 1 Kanadadollar 193,00 193,50 3 100 Danskar krónur 3571,50 3581.60* 100 Norskar krónur 4041.60 4053.10* 100 Sænskar krónur 4441,30 4453.90 100 Finnsk mörk 5141,15 5155,75 100 Fransklr frankar 4406,10 4420,60* 100 Belg. frankar 10202,40 10231,30' 100 Gylllnl 9076.10 9101,90 100 V.-Þýik mork »835,10 »862,90* 100 Llrur 24,22 24.29 100 Austurr. Srh. 1377.40 1381,30* 100 Fseudos 525,30 526.80* 100 Pesetar 259,50 260,20* 100 Yen 89.21 89.46 ♦ Breytlnt! frásMuslu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.