Morgunblaðið - 16.12.1977, Page 23

Morgunblaðið - 16.12.1977, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Keflavik Til sölu 3ja herb. ibúð á góð- um stað hagstæðir greiðslu- skilmálar. Fasteignasala Vilhjálms Vatnesvegi 20 s. 1263 go 2890. Svalheimamenn eftir séra Jón Thorarensen er mikil sölubók, þjóðleg, frasðandi og skemmtileg. IOOF 12 E 15912168'/. = Jólav. IOOF 1 = 15912168Vá E J.V. \l GLYSINf. \ SÍMINN KR: 22480 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu 240 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð húss við Borgartún. Má leigjast í smærri einingum. Malbikuð bílastæði og góð aðkeyrsla. Upplýsingar í síma 25632, eftir kl. 8 á kvöldin. Vörugeymsla í Sundaborg Til leigu er 300 fm. vörugeymsla í Sunda- borg. Lofthæð er 3 metrar Húsnæðið er laust i janúar n.k. Uppl. veittar hjá Heild h.f. í síma 81 888. Til leigu Einbýlishús við Skriðustekk er til leigu frá og með 1. febrúar n.k. Húsið er um 1 1 0 ferm., 3 svefnherb., stofa, eldhús, bað o.fl. Tilboðum er greini leigu, fyrirfram- greiðslu svo og fjölskyldustærð skal skila á afgr. Mbl. fyrir 22. des. n.k. merkt: „L — 4234". Styrktarsjóður ekna og munaðarlausra barna íslenskra lækna. Sjóðsstjórnin minnir á að úthlutun úr sjóðnum fer fram þessa dagana. Nýjar umsóknir berist skrifstofu lækna- félaganna Domus Medica sem fyrst. Hundahreinsun í Kópa- vogi Hundahreinsun fer fram föstudaginn 16. des. nk kl. 16.00 — 1 8 00 i húsakynn- um Áhaldahúss Kópavogskaupstaðar, Kársnesbraut 68. Eigendum hunda ber að koma með þá til hreinsunar — sbr. lög nr. 7 frá 3. febr. 1 959. Athygli skal vakin á að vegna inngjafar bandormalyfs er nauðsynlegt að hundur- inn svelti í sólarhring fyrir inngjöf. Heilbrigdise ftirlit Kópavogskaupstaðar. Jólaljósin í Hafnarfjarðarkirkjugarði Jólaljósin verða afgreidd i Hafnarfjarðar- kirkjugarði, frá föstudeginum 16. desem- ber til föstudagsins 23. desember frá kl. 10— 9. Lokað á sunnudag. Guðrún Runólfsdóttir. 100—150 fm. iðnaðar- eða geymsluhúsnæði óskast til ■ leigu á Reykjavíkursvæðinu. Æskilegt að það sé laust um áramót. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Áramót — 4235." Brún hryssa, rauður hestur! Brún hryssa 4ra vetra og rauður hestur 7 vetra töpuðust úr girðingu á Kjalarnesi i september. Mark, fjöður aftan hægra og stig framan vinstra. Upplýsingar í sima 43039 og 26293. Innilega þakka ég öllum, sem sýndu mér vinsemd með kveðjum, heimsóknum og höfðinglegum gjöfum á 80 ára afmæli mínu, 20. október s.l. Eggert Guðmundsson, Bjargi Borgarnesi. Málfundafélagið Óðinn óskar eftir umsóknum og ábendingum um styrkþega, úr Styrktarsjóði félagsins. Árlega er veitt úr sjóðnum fyrir hver jól, ekkjum, öryrkjum og öldruðum Óðinsfélögum. Umsóknir og ábendingar, þurfa að hafa borist stjórn Styrktarsjóðs eigi siðar, en laugardaginn 1 7. des. til skrifstofu félagsins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Stjórn Óðms. Heimdallur Sjálfboðaliðar Heildellingar félagið vantar nú um helgina, 17, 18. og 19. desember fjölda sjálfboðaliða til tveggja verkefna. í fyrsta lagi til þess að dreifa Viðskiptablaði félagsms um bæinn og i öðru lagi til þess að innheimta reikninga fyrir auglýsingar í Viðskiptablaðinu. Útgáfa Viðskiptablaðsins er helzta tekjuöflunarleið félagsins. ins. Heimdellingar stuðlið að góðri fjárhaasafkomu félagsins og komið til starfa laugardag, sunnudag og mánudag. Hafið samband við skrifstofuna oa látið skrá ykkur til starfa. Símar 82900 eða 82098 eða 82283. Sýnum samstöðu. Vinnum saman. Borgarnes — Mýrasýsla Sjálfstæðisfélögin í Mýrasýslu hafa opnað skrifstöfu að Borg- arbraut 4, neðri hæð, i Borgarnesi. Samkomulag er um, að félögin nýti húsnæðið þannig frá kl. 2 1 -r-22 á kvöldin: Mánudagskvöld, fulltrúar flokksins i hreppsnefnd Borgarness. Þriðjudagskvöld, Félag sjálfstæðiskvenna i Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. Miðvikudagskvöld, fulltrúaráðið i Mýrasýslu. Fimmtudagskvöld, Félag ungra sjálfstæðismanna i Mýrasýslu. Föstudagskvöld. Sjálfstæðisfélg Mýrasýslu. Laugardögum og sunnudögum ráðstafa húsverðirnir, þeir' Bragi Jósáfatsson og Þórir Ormsson. Simi skrifstofunnar er 93-7460. Stjórnirnar. — Styrkja dollara Framhald af bls. 1 stæðna í V-Þýzkalandi. Þá verður útlendingum ekki lengur leyft að kaupa 2—4 ára verðbréf með tryggðum vöxtum. Fjármálasérfræðingar segja að þessar aðgerðir muni leiða til almennrar vaxtalækkunar, þannig að ávöxtun sparifjár i V- Þýzkalandi verði ekki eins eftir- sóknarverð. V-Þýzka stjórnin hef- ur haft miklar áhyggjur af gengis- sigi dollarans, sem hún telur að hindri eðlilega efnahagsviðreisn í Evrópu. Gengi dollara gagnvart v-þýzka markinu lækkaði niður fyrir 2.20 mörk fyrir dollara í fyrsta skipti í sögunni í síðustu viku og fór niður í 2.12 mörk í þessari viku. I dag var gengið skráð 2.15 mörk fyrir dollara. Michael Blumenthal, fjármálaráó- herra Bandarikjanna, sagði í sl. mánuði er hann var í Bonn, að Bandaríkjastjórn styddi sterkt gengi dollarans, en myndi ekki gripa til ráðstafana nema veru- legs jafnvægisleysis gætti á gjald- eyrismörkuðum. — Minning - Þórhallur Framhald af bls. 25 nemanda i 3. bekk Menntaskóla. Með árvekni og dugnaði reistu Þórhallur og Magnús Ölafsson, mágur hans, sér hús að Hofteigi 6, og þar bjó hann til æviloka. Ber heimilió þess vott, hve annt hon- um var um fjölskyldu sína og hve vel hann vildi að hénni búa. Ekki fóru þau hjón varhluta af mótlæti lifsins. Ölafur, sonur þeirra, lézt árið 1963, tæþlega 26 ára gamall. Hafði hann frá fæð- ingu þjáðst af hjartasjúkdómi, sem að lokum batt endi á líf hans. Var þá búið að reyna allt, sem í mannlegu valdi stóð, hvort heldur var innanlands eða utan, i þeim tilgángi, að sonurinn gæti öðlast varanlega heilsubót. Minnist ég nú þess, er ég var við nám í Stock- hólmi, að í október mánuói árið 1950 komu þangað feðgar til 6 mánaða dvalar. Faðirinn með son sinn til að leita honum lækninga hjá þá töldum einum færasta hjartalækni heims, Dr. Grafford. Tók Þórhallur sér fri frá störfum sinum heima til þess að freista þess að lækning mætti fást fyrir son sinn. Fékk hann sér vinnu i Stockhólmi og fylgdist með syni sínum. Á þessu 6 mánaða tímabili kynntist ég enn betur Þórhalli og hvern mann hann hafði að geyma. Um miðjan marzmánuð árið 1975 veiktist Þórhallur skyndi- lega og varð að hætta störfum. Var án efa ekkert, sem var honum jafn fjarri skapi og að þurfa að sitja aðgerðarlaus, maður, sem aldrei lét verk úr hendi falla. Lézt hann í svefni aðfararnótt sunnu- dagsins 4. desember s.l., 67 ára að aldri. Vil ég nú að leiðarlokum þakka honum samfylgdina og fyrir allt hið góða, sem hann var okkur. Hann mun ávallt verða okkur, er nutum samfylgdar hans, minnis- stæður. Við hjá Kristjáni Siggeirssyni h.f. kveðjum nú góðan samferðar- mann og vin, og vottum fjöl- skyldu hans allri innilegustu sam- úð okkar. Hjalti Geir Kristjánsson. — Staksteinar Framhald af bls. 7 aðrir geta komizt hjá því að horfast i augu við hann og viðurkenna, að Morgunblaðinu er ekki stjórnað af öðrum en þeim, sem til þess hafa verið ráðnir af útgáfu- stjórn blaðsins. sem hefur að sjálfsögðu æðsta ákvörðunarvald um það, hverjir stjórna þvi. En það er sjálfsagt til of mikils mælzt að þeir menn, sem starfa við flokksblað, sem verður að sæta afskiptum flokksmanna úr ýmsum áttum geti yfirleitt gert sér i hugarlund að slik vinnubrögð séu tiðkuð. ba skilningsskortur er vanda mál Jóns Sigurðssonar en ekki Morgunblaðsins. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AlKiLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.