Morgunblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977 Prúðuleikarinn Kermit nýkomin Einnig Bleiki Pardusinn Pluto Andres Önd o.fl. Le i kf a n g a ve r, Klapparstíg 40 — Sími 12631 ' :l V I Skodsborgarstóllinn Hátt sæti. Háir armar, höfuðpúði og ihvolft bak fyrir góða hvíld. Ný stóltegund hönnuð fyrir þá, sem erfitt eiga með að rísa upp úr djúpu sæti, þurfa góðan stuðning og þægilega hvíldarstellingu. Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan for- stöðumanna elli- og endurhæfingastofnana hér á landi. .Nafnið gáfum við honum án nokkurrar hugmyndar um hvort svo góður stóll sé til á því fræga hvíldarsetri. SMIDJUVEGl 6 SJMI44544 Herrasloppar Frotte, ullar og silki sloppar. Glæsilegt úrval VE RZLUNIN GEíslP" ER HEYRNIN EKKI NÓGU GÓÐ? Þá höfum við góðar fréttir að færa heyrnar- daufu fólki. Sennheiser hefur hafið framleiðslu á ÞRÁÐLAUSU heyrnartóli, sem gerir öldruðu og heyrnardaufu fólki kleift að fylgjast með öllu því sem fram fer í sjónvarpinu. Tónninn er sendur þráðlaust með infrarauðum sendi, sem tengdur er við hátalara sjónvarps- ins. Einnig eru fyrirliggjandi ódýrari útgáfur af heyrnartólum til að tengja við sjónvörp. Verzlunin PFAFF n LITSJÓNVARPSTÆKI Úrvalstæki, búið öllum þeim tækninýjungum sem góð litsjónvörp þurfa að hafa, svo sem línulampa, viðgerðareiningum og fleiru. Tækið sem sameinar myndgæði og fallegt útlit. Varahluta- og viðgerðarþjónusta á staðnum. Hagstætt verð. Greiðsluskilmálar: Útborgun: 20” tæki 110 þús. 22” tæki 130 þús. Eftirstöðvar greiðast á 7 mánuðum. 26” tæki 160 þús. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 '"''4,;úy\ ' '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.