Morgunblaðið - 16.12.1977, Page 18

Morgunblaðið - 16.12.1977, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977 18% vörugjald til ársloka 1978 NVVERÐI hefur verid lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um sérstakt tímabundið vörugjald. I athuga- semdum með frumvarpinu segir m.a.: Sérstakt tímabundið vörugjald var upphaflega lagt á með bráða- birgðalögum nr. 65 16. júlí 1975. Var það 12% frá 17. júli 1975 til 31. desember 1975, 10% frá 1. janúar 1976 til 4. maí 1976 en hefur verið 18% frá þeim tima. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 49/1977 skal vörugjaldið innheimt til 31. EIGANDA olíufyrirtækis var rænt af nokkrum mönnum, er hann yfirgaf heimili sitt, og tii- raun var gerð til að ræna öðrum auðjöfri. Að sögn lögreglu var Otello Mozzetti, sem er 59 ára, neyddur inn í bíl af fjórum eða fimm vopnuðum mönnum sem gerðu honum fyrisát þegar hann var á leið til vinnu sinnar. Rannsóknar- lögreglumenn fundu merki um blóð og klúta vætta í klóróformi á ránsstaðnum. Mozzetti var 69. maðurinn sem FRUMVARP til laga um heimild til erlendrar lántöku, ábyrgðar- heimildar og aðrar ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978, hef- ur verið lagt fram. 1 athugasemd- um við frumvarpið kemur m.a. eftirfarandi fram: Frumvarp þetta er lagt fram jafnhliða skýrslu ríkistjórnarinn- ar um Iánsfjáráætlun 1978 og fel- ur í sér nauðsynlegar ráðstafanir til þess að markmiðum áætlunar- innar verði náð. Að því er ríkis- framkvæmdir varðar er leitað heimildar til erlendrar lántöku og jafnvirði 4.866 m.kr. í hliðstæðu frumvarpi vegna lánsfjáráætlun- ar 1977 var gert ráð fyrir erlendri lántöku til ríkisframkvæmda að fjárhæð 6.870 m.kr. og að auki Pétur til FÍI frá Umferðarráði AUGLVST hefur verið laust til umsóknar starf framkvæmda- stjóra Umferðarráðs, en Pétur Sveinbjarnarson framkvæmda- stjóri hefur sagt starfi sínu lausu. 1 frétt frá Umferðarráði segir að Pétur Sveinbjarnarson hafi verið framkvæmdastjóri ráðsins síðan það var stofnað árið 1968 en sl. hálft annað ár hafi hann verið í leyfi frá störfum meðan hann gegndi starfi framkvæmdastjóra íslenzkrar iðnkynningar, og tók hann við starfinu að nýju hinn 1. nóv. sl. Samkvæmt umferðarlögum ræður framkvæmdanefnd um- ferðarráðs framkvæmdastjóra að fenginni heimild dómsmálaráð- herra. Umsóknarfrestur um starf- ið er til 16. janúar á næsta ári. Pétur Sveinbjarnarson mun taka við störfum hjá Félagi ís- lenzkra iðnrekenda en þar mun hann fara með skipulags- og fræðslumál og gerir hann ráð fyrir að hefja þar störf um ára- mótin. Sagði Pétur að tími væri kominn til að skipta um starf, hann hefði verið í umferðarmál- unum i 10—12 ár og það væri engum hollt að staðna í einu og sama starfinu. sesemher 1977. Með frumvarpi þessu er lagt til að gjaldið verði framlegt til 31. desember 1978 eins og gert er ráð fyrir í tekju- áætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 1978. Ekki er gerð tillaga nú um breytingu á vöruflokkum, sem gjaldskyldir eru, en verði hið nýja frumvarp um tollskrá, sem innan skamms verður lagt fyrír þingið, samþykkt, hefur það í för með sér að breyta þarf upptalningu toll- skrárnúmera í 1. gr. laganna um sérstakt tímabundið vörugjald. rænt hefur verið á Italíu á þessu ári, en um 20 milljónir banda- rískra dollara hafa verið greiddar i Iausnargjald fyrir mennina. Tveimur var sleppt í gær, en tiu er enn saknað. Giovanni Bianchi, sem er 47 ára og formaður knattspyrnufélags í Folri, tókst að sleppa frá grímu- klæddum mönnum sem réðust á hann þegar hann var á leið til vinnú sinnar, og ætluðu að neyða hann inn í bíl. Arásarmennirnir komust undan með tösku sem innihélt þrjár og hálfa milljón lítra eða um 740 þúsund krónur. 2.862 m.kr. vegna Framkvæmda- sjóðs, sem ekki mun taka erlend lán vegna fjárfestingarlánastjóða á næsta ári. Samtals var því er- lend fjáröflun til ríkisfram- kvæmda og fjárfestingarlána- sjóða 9.732 m.kr. á árinu '1977, þannig að um mjög verulegan samdrátt er að ræða í erlendum lántökum í þessu skyni, eða nákvæmlega 50% lækkun í ís- lenskum krónum. I lánsfjáráætl- un ríkisstjórnarinnar og athuga- semdum með fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1978 er gerð nákvæm grein fyrir ráðstöfun þessa fjár- magns og vísast til þess. Til við- bótar erlendri lánsfjáröflun er gert ráð fyrir að afla 5.586 m.kr. innanlands vegna -ríkisfram- kvæmda, eða samtals 10.452 m.kr. Innlenda lánsfjáröflunin skiptist þannig að 3.100 m.kr. er sala ríkis- skuldabréfa eða spariskirteina, og þarf því að hækka lántökuheimild fjárlagafrumvarpsins um 1.100 m.kr., sérstök fjáröflun til fram- kvæmda við þjóðarbókhlöðu er 170 m.kr. og innheimtufé eldri spariskírteina að frádreginni inn- lausn skírteina 2,316 m.kr. Er á meðfylgjandi yfirliti sýndi skipt- ing heildarlánsfjárins eftir úpp- runa og ráðstöfun þess. Að öðru leyti felur frumvarpið í sér ákvæði um kaup lífeyrissjóða á verðtryggðum skuldabréfum, m.a. af Framkvæmdasjóði og Byggingarsjóðí, lántökuheimildir vegna Landsvirkjunar og Hita- veitu Suðurnesja og heimild til að breyta skammtímalánum ríkis- sjóðs i lengri lán. A mörkunum — norsk saga um tvö ungmenni á flótta undan nazistum Út er komin á íslensku bókin „A mörkunum" eftir norska rit- höfundinn Terje Stigen. Þessi bók kom fyrst út í Noregi árið 1966. Hún gerist á styrjaldarárun- um og lýsir viðburðaríkum flótta tveggja ungmenna undan nazist- um yfir til Svíþjóðar. Þau eru hin einu í stærri hópi, sem sleppa úr greipum nazistanna nokkrum andartökum áður en á að skjóta þau fyrir andóf sitt gegn nazísku böðlasveitunum. Gagnrýnandinn Kjell Krogvia skrifaði í norska dagblaðið „Morgenposten" m.a. þetta við útkomu hennar: „Á mörkunum er áköf og spennandi og gefur okkur rétta mynd af tveim óttaslegnum ung- mennum, sem flýja til að bjarga lífi sínu... 1 öllu sínu látleysi eitt af því fegursta sem Terje Stigen hefur samið.“ Höfundur bókarinnar, Terje Stigen, er fæddur árið 1922. Fyrsta skáldsaga hans kom út árið 1950, og síðan hafa þær komið ein á ári að jafnaði. Terje Stigen er virt skáld í heimalandi sínu þótt ekkert hafi verið þýtt eftir hann á íslenzku fyrr en þessi bók. Hún var þýdd sem framhaldssaga í út- varpið fyrir allmörgum árum af Guðmundi Sæmundssyni. Bókin er bundin hjá Nýja bók- bandinu. Bókin er sett og prentuð af Prenthúsinu, og er 191 bls. Hrólfur á flótta — drengjasaga frá ísafold ISAFOLD hefur gefið út drengja- söguna „Hróflur á flótta" eftir Peter Dan. Sagan segir frá tveim- ur drengjam sem laumast um borð í víkingaskip og koma ekki heim fyrr en mörgum árum síðar eftir mikil ævintýri. Bókin er 132 blaðsíður, prentuð í ísafoldarprentsmiðju h.f. — Fundur Framhald af bls. 1 elar hefðu sýnt mjög aukinn sveigjanleika að undanförnu. Carter Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Washington í dag að Kairófundurinn væri mikilvægt skref í friðarátt, en lagði áherzlu á að varanlegur frið- ur kæmist ekki á í Miðausturlönd- um fyrr en lausn hefði fundizt á vandamálum Palestínuaraba. Carter sagðist mundu leggja áherzlu á það í viðræðum sínum við Begin, að tillögur ísraelk væru ófullnægjandi, ef Sadat for- seti Egyptalands gæti ekki fallizt á þær. Fregnir frá Kairó í dag hermdu að lítið hefði miðað á Kairófund- inum í dag, en viðræðunefndir ísraela og Egypta vinna nú að því að ákveða hvaða mál verða rædd og í hvaða röð. Er einkum rætt um hvort byrjað skuli á Palestinu- málinu, eða hvort byrjað skuli á viðræðum um einstök landsvæði í deilunni. Viðræðurnar eru sagðar mjög vinsamlegar og gott and- rúmsloft ríkjandi. Fundinn sitja einnig fulltrúar Bandaríkjanna og Sameinuðu þjóðanna. Ekki er gert ráð fyrir að verulegur skrið- ur komist á málið fyrr en fundum Carters og Begins lýkur á sunnu- dag, en þá heldur Begin rakleiðis til London til viðræðna við James Callaghan forsætisráðherra Breta. Begin sagði á fundi með frétta- mönnum við komuna til Washing- ton, að hann væri til Bandaríkj- anna kominn til að ræða við Cart- er lykilákvarðanir, sem taka þyrfti til að gera allsherjarfriðar- samning í Miðausturlöndum. Begin sagði að Israelar vildu frið við alla sína nágranna í suðri, norðri, austri og vestri og sagði að setning Kaírófundarins í gær hefði verið söguleg stund fyrir þann heimshluta. Begin tók undir ummæli Carters forseta á blaða- mannafundinum í dag, um að hann vonaði að leiðtogar Araba- ríkjanna myndu viðurkenna hvert það samkomulag, sem Israelar og Egyptar myndu hugs- anlega gera með sér og að þeir myndu síðar taka þátt í störfum Kaíróráðstefnunnar. Begin lýsti ánægju sinni með ummæli Sadats forseta um Bandaríkjaför sina, en Sadat sagði í morgun, að hann styddi för Begin eindregið, hún myndi gefa Kaíróráðstefnunni nýtt gildi, enda væri ferðin hluti af ráðstefnunni. Sadat sagðist hafa fengið boð frá Carter um að koma til Washington, en hann hefði ekkert ákveðið um hvort hann færi þangað. Aðspurður um hvort hugsanlegt væri að hann hitti Carter og Begin að máli saman sagði Sadat: „Ég er opinn fyrir því, en þróun mála á næst- unni mun skera úr um það.“ Háttsettir embættismenn i Was- hington sögðu í dag að för Cyrus Vance til Miðausturlanda hefði orðið til að brúa bil milli tsraela og Egypta um fyrirkomulag Kaíróráðstefnunnar. israelar hefðu viljað ganga til beinna friðarsamninga og ganga frá slík- um samningi í smáatriðum, sem siðan yrði notaður sem fyrirmynd að svipuðum samningum við aðr- ar Arabaþjóðir, en Sadat hefði hins vegar viljað nota ráðstefn- una til að ganga frá yfirlýsingu um almenn grundvallaratriði friðarsamnings, til að hann gæti sýnt öðrum Arabaleiðtogum, að hann hefði rækt skyldu sína gagn- vart Arabaþjóðunum. Vance hefði tekizt að sannfæra Begin um að fara að óskum Sadats. Sögðu embættismennirnir að vænta mætti meiriháttar yfirlýs- ingar frá Begin er hann sneri heim frá Bandaríkjunum. Mikil eftirvænting er í Banda- ríkjunum og Miðausturlöndum um árangur viðræðna Begins og Carters. Carter sagði sjálfur á blaðamannafundinuni, að hann vissi ekki hvaða mál það væru, sem Begin ætlaði að leggja fyrir sig, en hann sagði að ísraelski forsætisráðherrann hefði vart lagt upp í svo langa ferð, ef hann teldi ekki að hann hefði mikilvæg mál að ræða. Carter lagði áherzlu á að Bandaríkjastjórn myndi vinna að friðarumleitunum af öll- um mætti, en myndi ekki knýja tsraela eða Araba til samninga. — Ellert B. Schram Framhald af bls. 2 eða umhverfisspjöll hljótist af bifreiðakeppni. Þá er gert ráð fyr- ir að bifreiða- eða bifhjólakeppni fari ætíð fram undir eftirliti ábyrgs aðila, t.d. félagssamtaka, en þau hefðu að sjálfsögðu fullt samráð við lögregluhfirvöld þess staðar, þar sem keppnin fer fram. Loks er gert ráð fyrir því, að víkja megi frá hámarshraða skv. 50 gr. laganna til hækkuhar þar sem aðstæður leyfa hverju sinni, enda séu sérstakar varúðarráð- stafanir viðhafðar, en um þetta verði nánari ákvæði í væntanlegri reglugerð. — Rhódesía Framhald af bls. 1 höfðingjann Chirau, hófust í síð- ustu viku eftir að forsætisráð- herrann hafði fallizt á jafnan kosningarétt allra íbúa landsins gegn þvi að réttindi hvíta minni- hlutans í landinu yrðu örugglega tryggð í nýrri stjórnarskrá. Smith hefur lýst því ýfir að hann muni samþykkja að utanaðkomandi aðilar hafi eftirlit með væntanleg- um þingkosningum í landinu, þar sem allir blökkumenn 18 ára og eldri myndu hafa kosningarétí. — Ovíst um Framhald af bls. 1 ingi i heimavarnarliði Kýpur. Lögreglu og heimavarnarliði á Kýpur hefur verið skipað i við- búnaðarstöðu og forsetinn hefur hvatt ibúana til að sýna stillingu. 25 EOKA-b hryðjuverkamenn eru nú í fangelsum á Kýpur, þeirra á meðal leiðtogi samtak- anna, Lefteris Papadopoullos, og Nicos Sampson, sem'skipaði sig forseta eftir byltinguna skamm- lífu 1974. EOKA-samtökin berjast fyrir að Kýpur verði sameinað Grikklandi og varð byltingin til þess að Tyrkir gerðu innrásina á N-hluta eyjarinnar til koma í veg fyri slíka sameiningu og vernda tyrkneska íbúa Kýpur. — Lífeyris- sjóðum verði Framhald af bls. 2 tiltekinn hluta af heildarráðstöf- unarfé með fullri verðtryggingu. Jafnframt þessu er sú kvöð lögð á fjármálaráðuneytið, að það hafi ætíð á boðstólum verðbréf með fullri verðtryggingu — bæði eigin bréf svo og bréf Framkvæmda- sjóðs og Byggingasjóðs, svo að líf- eyrissjóðirnir geti ætíð fullnægt þeirri lagaskyldu að ávaxta a.m.k. 40% af ráðstöfunarfé sínu í slík- um bréfum. Auk þess er gert ráð fyrir, að aðrir stofnlána- og fjár- festingarsjóðir geti selt lífeyris- sjóðum verðtryggð skuldabréf sín, enda fullnægi þau verðtrygg- ingarákvæðum þessa frv. að mati Seðlabankans. Gert er ráð fyrir að sett verði nánari ákvæði um fram- kvæmd þessara skuldabréfa- kaupa í reglugerð. Þar verður m.a. skilgre'nt ráðstöfunarfé lif- eyrissjóða, en til þess teljast vext- ir og afborganir að viðbættum ið- gjaldatekjum, en frádregnum líf- eyrisgreiðslum.“ — Fjárhags- áætlun Rvíkur Framhald af bls. 32. milljörðum króna, sem er 41.4% hækkun frá fjárhagsáætlun þessa árs. Borgarstjóri sagði í ræðu sinni að gert væri ráó fyr-ir að hagnýta heimild til 10% álags á útsvör eins og venja hefur verið og verður því fylgt sömu álagn- ingarregium og undanfarin ár. Verður því ekki um hlutfallslega hækkun útsvara í Reykjavík að ræða. Áætltnin um útsvör byggist að öðru leyti á spá Þjóðhagsstofnun- ar um hækkun á meðalbrúttótekj- um einstaklinga til skatts ura 40% milli tekjuáranna 1976’ og 1977, þ.e. milli skattáranna 1977 og 1978. Áætlað er að fasteignagjöld muni nema 1.8 milljörðum króna og hækki þannig um 34.9%. Borgarstjóri sagði, að þar sem framreikningur fasteignamats lægi ekki fyrir, væri áætlun frum- varpsins miðuð við, að heildar- hækkun vegna fasteignamats og framreiknings næmi sem næst 33% af núgildandi mati, auk þess sem gert ráð fyrir aukningu fast- eigna um 1.75%. Þá gat borgar- stjóri þess að gert væri ráð fyrir að á árinu 1978 yrðu fasteigna- gjöld lögð á eftir sömu reglum og gert var á þessu ári. Aætlað er að aðstöðugjald muni gefa borgarsjóði 2 milljarða króna eða um 36.3% hækkun. Þessi áætlun er miðuð við óbreytta gjaldskrá og spá Þjóð- hagsstofnunar um hækkun á gjaldstofni milli ára. Þá gat borgárstjóri þess, að nýting á að- stöðugjöldum hefði verið nokkuð hæ^ri í Reykjavík en öðrum kaup- stöðum að meðaltali og verulega hærri en í sveitarfélögum með þéttbýliskjörnum. Helztu útgjöld Af helztu útgjöldum borgarinn- ar má nefna að varið verður til fræðsludmála um 2.2 milljörðum króna, sem er 36.9% hækkun frá árinu áður, til heilbrigðis- og heinlætismála er áætlað að verja rúmlega 1.1 milljarði króna og er þar um 33.6% hækkun að ræða frá yfirstandandi ári, til félags- mála er áætlað að verja um 3 milljörðum eða 32.4% hækkun frá yfirstandandi ári. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 4* AIGLYSINGA- SIMINN KR: 22480 Enn eitt mann- ránið á Ítalíu Róm 15. des. AP. Frumvarp um heimild til erlendrar lántöku

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.