Morgunblaðið - 16.12.1977, Síða 9

Morgunblaðið - 16.12.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977 9 Hafnarfjörður Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð helst i tvibýlishúsi. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 29555 opióalla daga frá 9til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Mikió úrval eigna á söluskró Skoóum ibúóir samdœgurs EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. y 28611 Hjarðarhagi 4ra herb. mjög góð ibúð á 3. hæð. Bilskúrsplata fylgir. Útb. 9—9.5 millj. Safamýri 3ja herb. 90 (m ágæt ibúð á 4. hæð. Útb. 7.5—8 millj. Laugavegur verzlunarhúsnæði óskast til kaups. Völvufell verzlunarhúsnæði til sölu. hentugt fyrir margs konar verzlunarstarfsemi. Lagerpláss. Tilvalið fyrir þá sem vilja stofna sjálfstæðan verslunarrekstur eða aðra atvinnustarfsemi. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 1 7677 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Lindarbraut Seltj. glæsilegt 145 fm. einbýlishús ásamt 36 fm. bilskúr. Frágengin lóð. Við Grjótasel einbýlishús i smiðum. Selst fok- helt Við Miðtún (asteign með 3 íbúðum, kjallari, hæð og ris. Við Æsufell 7.hæð 5 herb. ibúð. Við Dunhaga 4ra herb. ibúð ásamt bilskúr. Við Seljabraut 4ra herb. ibúð á 3. hæð. írabakki 3ja herb. ibúð á 1 hæð. Hvassaleiti 3ja herb. ibúð á jarðhæð Baldursgata 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Ásbraut 2ja herb. ibúð á 2. hæð Kársnesbraut 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Kriuhóla 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason hrl. 26600 DVERGHOLT Einbýlishús sem er hæð og jarð- hæð ca 140 fm að grunnfleti. Húsið er tæplega tilbúið undir tréverk. Góð lán á húsinu. Til- boð. ÍRABAKKI 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Tvennar svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Verð: 1 1.5 millj. Útb.: 7.5 — 7.8 millj. MELABRAUT 4ra herb ca 1 00 fm efri hæð i þribýlishúsi. Sér hiti, oilskúrs- réttur. Veðbandalaus eign. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. MIKLABRAUT 3ja herb. ca 76 fm kjallaraibúð i þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Samþykkt ibúð. Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.0 millj. ÞVERBREKKA 5 herb. ca 1 74 fm (brúttó) enda- íbúð á 8. hæð i háhýsi. Þvotta- herb. i ibúðinni. Mikið útsýni. Verð: 11.5 millj. Útb.: ca 8.0 millj. ÞYKKVIBÆR Glæsilegt einbýlishús um 172 fm að grunnfleti. Húsið er sam- liggjandi stofur, 4 svefnherb., eldhús, bað gestasnyrting, þvottaherb., forstofa 25 fm gróðurhús fylgir. Mikið ræktuð lóð. Hugsanleg skipti á minni eign, t.d. raðhúsi eða sérhæð. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson, hdl. RAUÐARÁR STÍGUR CA 75 FM Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð i fjölbýlishúsi. Laus fljótlega. Útb. 4.4 millj. GRÆNAKINN 4ra herb. efri hæð i tvíbýlishúsi. Góðar innréttingar. í kjallara fylgja 2 herb. 40 fm með sér inngangi. Falleg lóð Verð 1 1 millj. Útb. 7.5 millj. HRAFNHÓLAR 100 FM 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Rúm- gott eldhús með borðkrók. Verð 10 millj. Útb. 6.5— 7 millj. FLÓKAGATA HAFNARFIRÐI 160 FM Skemmtilegt einbýlishús á tveimur hæðum. 3—4 svefn- herb., 2 stofur, húsbóndaherb., rúmgott eldhús, flisalegt bað. Geymslur og þvottahús i kjallara. Bílskúr. Verð 20 millj. Útb. 12 millj. SELTJARNA’RNES Skemmtilegt parhús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 5 svefn- herb., og stórt fjölskylduherb. Á neðri hæð er stofa, eldhús, bað- herb., þvottahús og geymsla. Bilskúrsréttur. Útb. 1 5 millj. SELFOSS EINBÝLI 1 20 fm viðlagasjóðshús á einni hæð. Eignin er i góðu ástandi. Verð 8.5—9 millj. Útb. 5.5 millj. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SIMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HEIGAS0N 8I560 AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Ttforgunbtnbifc R;c5> V E R Z LU N I N QEísiP" VANDAÐ OG FJÖLBREYTT ÚRVAL Danskir herra inniskór Aukafundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefst í Átthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 1 6. desember 1 977 kl. 1 4:00. Fundarefni: Rekstrarerfiðleikar hraðfrystihús- anna. St/órnin. Iðnaðarhúsnæði Hef kaupanda að iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Húsnæðið sé ca. 1000 —1200 fm. helst á einni hæð (jarðhæð). Húsnæðið má vera fokhelt og frekari byggingamöguleikar væru æskilegir Lögfræði og endurskoðunarstofan. Ragnar Ólafsson hrl. lögg. esk. Ólafur Ragnarsson hrl. Laugavegi 18. HATUN: 3ja herb. ca 90 fm. íbúð á 4 hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni. Svalir. Nýleg gólfteppi. íbúðin er laus um áramótin. Verð 10.0 —11.0 millj. Hagkvæm skipting á útborgun. KLEPPSVEGUR: 2ja herb. litil ibúð á 3ju hæð i lyftuhúsi. Fallegar innréttingar. Suðursvalir. Sér bílastæði. Laus 15/12 1978. Mikið útsýni. Verð 6.8 millj. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur VESTURBÆRINN. Glæsilegt endaraðhús við Sel- braut, Seltj.n. rétt við Nesveg Selst fokhelt til afhendmgar í mars/april n.k. Efri hæð er 4 mjög rúmgóð svefnherb + bað- herb. Neðri hæð er anddyri, gestasn. eldhús, búr, þvottahús og geymsla, borðstofa, betn stofa og arinstofa. Tvöfaldur bil- skúr. Ennfremur skrifstofuher- bergi. Teikn. á skrifstofu Verð kr. 1 7.0 millj. Glæsileg eign Ármúla 21 R 85988*85009 KRISHNAMURT hefuraldrei glatað þeim fögnuði sem fyllti hann snemma á fjórða tug aldarinnar og það er þessi fögnuður sem hann þráir að deila með öðrum. Hann veit að hann hefur fundið lækningu við sorginni og eins og góðum lækni sæmir langar hann til að láta mannkynið njóta hennar. KRISHNAMURTI heldui' því fram, að frelsi sé einungis hægt að öðlast með gjörbreytingu mannsandans og að sérhver einstaklingur búi yfir afli til að breyta sjálfum sér frá rótum, ekki einhyern tíma í framtíðinni, heldur á stundinni. Krishnamurti leysir upp Stjörnufélagi í Ommen 1929 ** myndir^r ÞJÓÐSAGA þingholtstræti 27 • Símar 13510 ■ 17059

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.