Morgunblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977 ©OáOSœAW SUNNUD4GUR 18. desember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur rilningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. (Jtdráttur úr for- ustugreinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Trompet konsert í Es-dúr eftir Haydn. Maurice André leikur með Bach- hljómsveitinni f Munchen; Karl Richter stjórnar. b. Sónata í G-dúr fyrir þver- flautu. tvær blokkflautur og fylgirödd eftir Fasch. Frans Vester, Frans Briiggen, Jean- ette van Wingerden og Ann- er Bylsma ieika. c. Blásarakvintett nr. 3 f F- dúr eftir Cambini. Blásara- kvintettinn f Ffladelffu leik- ur. d. Adagio og Allegro f F-dúr fyrir horn og píanó eftir Schumann. Barry Tuckwell og Valdimfr Ashkenazý leika. e. Saknaðarljóð op. 12 eftir Ysaye. Davik Oistrakh leikur á fiðlu og Vladimfr Jara- polski á pfanó. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti. Dómari: Olafur Hans- son. 0.10 Veðurfregnir. Fréttir. 0.30 Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms. Walter og Beatriz Klien leika fjórhent á pfanó. 11.00 Messa f Strandakirkju. (Hljóðrituð á sunnud. var). Prestur: Séra Tómas Guð- mundsson. Organleikari: Ingimundur Guðjónsson. Kór Þorlákshafnar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. -Tilkvnningar. Tónleikar. 13.20 Nútfmaguðfræðí. Séra Einar Sigurbjörnsson dr. Theol. flytur þriðja og sfð- asta hádegiserindi sitt: Að túlka sérstöðu. 14.00 Miðdegistónleikar: Messa f c-moll <K427) eftir Mozart. Editha Gruberova, Regina Winkelmayer, Anton Dermota og Rohert Holl syngja með kór og Sinfónfu- hljómsveit austurrfska út- varpsins. Alfred Mitterhofer leikur á orgel; Anton Heiller stjórnar. (Hljóðritun frá út- varpinu f Vfnarborg). 15.00 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Kynn- ir: Dóra Ingvadóttir. (16.15 Veðurfregnir. Frétt- ir.) 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lazar Lag- in. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sfna. (7). Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um kvikmyndir; annar þáttur. Umsjónarmenn: Frið- rik Þór Friðriksson og J»or- steinn Jónsson. 20.00 ltalskir hljóðfæraleik- arar leika tónverk eftir Luigi Boccherini. a. Kvintett f C-dúr op. 25 nr. 3. b. Largo cantabile f D-dúr. c. Andante con moto f C-dúr. 20.30 Utvarpssagan:s „Silas Marner" eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les. (12). 21.00 Mandólíntónlist. Mandó- Ifnhljómsveitin f Israel leik- ur Konsert f G-dúr fyrir tvö mandólfn og hljómsveit eftir Vivaldi og Dansa frá Israel eftir Haim Alexander. Moshe Jacobson stjórnar. Einleikar- ar Ofra Albocher og Aviva Kimron. 21.20 Svipmyndir frá Norður- botni. Karl Jeppesen tekur saman þáttinn. Flytjendur með honum: Guðmundur B. Kristmundsson og Olafur II. Johannsson. 21.40 Frá tónlistarhátfðinni f Björgvin í sumar: Elisabeth Söderström k.vnnir og syngur lög eftir Yrjö Kilpinen og Carl Nielsen; Thomas Schu- back leíkur á pfanó. 22.10 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 23.45 Kvöldtónleikar. a. Forleikur að óperunni „Meistarasöngvurunum f Niirnberg" eftír Richard Wagner. Alþjóðleg unglinga- hljómsveit leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Pfanókonsert nr. 2 f c-moll op. 18 eftir Rakhmaninoff; Alicia de Larrocha leikur með Suisse Romande hljóm- sveitinni; Michel Tabachnik stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlotom /MhNUD4GUR 19. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimiskennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýrið um „Aladdfn og töfralampann" f þýðingu Tómasar Guðmundssonar (7). Tilkynningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. A bókamarkaðinum kl. 10.45: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (4). 15.00 Miðdegistónkeikar: Is- lensk tónlist a. Lög eftir Markús Kristjánsson. ölafur Þorsteinn Jónsson syngur! Arni Kristjánsson leikur á pfanó. b. Tónverk eftir Arna Björnsson: 1. Fjögur fslenzk þjóðlög fyrir flautu og píanó; Averill Williams og Gfsli Magnússon leika. — 2. „Frelsisljóð", lýðveldis- hátíðarkantata; Karlakór Keflavfkur syngur. Söng- stjóri: Herbert H. Agústsson. Einsöngvari: Haukur Þórðar- son. Pfanól.: Asgeir Beinteinsson. c. „Sogið", forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.40 „Heims um ból" Séra Sigurjón Guðjónsson talar um sálminn og höfund hans. Sálmurinn einnig lesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.35 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartfmi harnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Stephenson les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétlaauki. Til- kvnningar. 19.40 Daglegt mál. Gfsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn. Kristfn Guðmundsdóttir hús- móðir talar. 20.05 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttír kynnir. 20.55 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þættinum. 21.55 Léttir tónar. Hljómsveit Herbs Alperts syngur og leikur nokkur lög. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds. Einar Laxness les (4). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Nútfmatóniist. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. ÞRIÐJUDKGUR 20. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi k). 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýrið um „Aladdín og töfralampann" f þýðingu Tómasar Guðmundssonar (8). Tilkynningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Aður fyrr á árunum kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Maurice André og Kammer- sveitin f Munchen leika Trompetkonsert f D-dúr eftir Franz Xaver Richter; Hans Stadlmair sfj. / Jost Michaels leikur inert sömu hljómsveit Klarfnettukon- sert nr. 3 f G-dúr eftir Johann Melchior Mojtar / Kammer- sveitin f Zurich leikur Concerto grosso f a-moli nr. 4 op. 6 eftir Hándel; Edmond de Stoutz st jórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Hvers vegna próf? Gunnar Kristjánsson tekur saman þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar. Suisse Romande hljómsveit- in leikur „Veiðimanninn út- skúfaða", sinfónfskt Ijóð eft- ir César Franck; Ernest Ansermet stj. NBC- sinfónfu- hijómsveitin leikur „Siegfried Idyll" eftir Rich- ard Wagner; Arturo Tosc- anini stj. Isaac Stern og Sin- fóníuhijómsveitin f Filadelf- fu leika. Fiðlukonsert nr. 1 f g-moll op. 26 eftir Max Bruch; Eugene Ormandy stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.35 Popp 17.30 Litli barnatfminn. Finn- borg Scheving sér um tfm- ann. 17.00 Að tafli. Jón Þ. Þór flyt- ur skákþátt og efnir til jóla- getraunar. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.45 Rannsóknir f verkfræði- og raunvfsindadeild Háskóla tslands. Oddur Benediktsson dósent talar um rannsóknir og kennslu f rafreiknifræði. 20.10 Fantasía appassionata op. 35 eftir Henri Vieuxtemps. Charles Jongen leikur á fiðlu með Sinfónfu- hljómsveitinni f Liége; Gérard Cartigny stjórnar. 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner" eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjansdóttir les (13). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur : Guðrún A Sfmonar syngur fslenzk lög. b. Við Hrútafjörð. Guðrún Guðlaugsdóttir talar við Jón Kristjansson fyrrum bónda á Kjörseyri; — sfðari viðtals- þáttur. c. Sungið og kveðið. Þáttur um þjóðlög og alþýðutónlist f umsjá Njáls Sigurðssonar. d. 1 gegnum Oræfin. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur ferðasögu frá 1943. e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavfkur syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmónfkulög. Heidi Wild og Renato Bui leika. 23.00 A hljóðbergi: Listgreinin Iftilsvirta. Gerald Moore sjallar f léttum dúr um ánægju og raunir undir- leikarans og stráir um sig dæmum. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A4IDVIIKUDKGUR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og ' forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýrið „Aladdfn og töfralampann" f þýðingu Tómasar Guðmundssonar (9). Tilk.vnningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kristni og kirkjumál kl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur fyrsta erindi sitt: Trú og skilningur. Morguntónleikar kl. 11.00: Christia Ferras og Pierre Barbizet leika Fiðlusónötu nr. 2 f e-moll op. 108 eftir Fauré/ Dvorák-kvartettinn og félagar f Vlach- kvartettinum leika Sextett f A-dúr op. 48. eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30. Miðdegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfusveitin f Brno leikur Dansa frá Lasské eftir Leos Janacek; Jiri Waldhans stjórnar. Suisse Romande hljómsveit- in leikur Sinfónfu nr. 4 f a- moll op. 63 eftir Jean Sibelius; Ernest Ansermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 17.00 Popp 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lazar Lagfn, Oddný Thorsteinsson les þýðingu sfna (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.45 Einsöngur f útvarpssal: Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Arna Thorsteinsson, Sigfús Einars- son og Sivalda Kaldalóns. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.10 A vegamótum, Stefanfa Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.50 „Við bakdyrnar". Guðrún Asmundsdóftir leikkona les Ijóð eftir Sverri Haraldsson. 21.05 Pólónesur eftir Chopin píanóleikarinn Ryszard Bakst leikur pólónesur op. 26 nr. 1 og 2. 21.30 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gfsli Agúst Gunnlaugsson sagnfræði- nemar. 22.05 Kvölrisagan: Minningar Ara Arnalds. Einar Laxness les (5). Orð kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 22.45 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FIMA1TUDKGUR 22. desember. 7.00 Morgunútvarp Verturfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7,15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir lýku lestri sögunnar um „Aladdfn og töfralampann" f þýðingu Tómasar Guðmunds- sonar (10). Tilkynningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. A bókamarkaðinum kl. 10.25. Dóra Ingvadóttir kynnir. Morguntónleikar kl. 11.00: Janacek-kvartettinn * leikur Strengjakvartett f Es-dúr nr. 2 op. 33 eftir Haydn. Félagar f Vfnar-oktettinum leika Divertimento nr. 17 f D-dúr (K 334) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sígrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Eftirmáli við sænsku sjónvarpsmyndina „Skóladaga" Þórunn Gísladóttir stjórnr þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar Felicja Blumental og Sinfónfuhljómsveitin f Vfn leika Konsertþátt fyrir pfanó og hljómsveit op. 113 eftir Anton Rubinstein; Helmuth Froschauer stjórnar. Sinfónfuhljómsveitin f Cleveland leikur Sinfónfu nr 2 f C-dúr op. 61 eftir Robert Schumann; Georg Szell stjórnar. 16.00 Fréttir tilkynningar. (16.15 Veðurfregnrir). 17.00 Lestur úr nýjum barnabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kvnnir Sigrún Sigurðardóttir. Ennfremur kynnir Helga Stephensen óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.50 Daglegt mál Gíáli Jónsson flytur þáttinn. 19.55 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.25 Leikrit: „Jólaævintýri" eftir Finn Methling (Aðurflutt á jólum 1960). Þýðandi: Hannes Sigfússon. Leikstjórí: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Söguðmaður/ Guðbjörg Þorbjarnard., Baltasar/ Þorsteinn ö. Stephensen, Melkior/ Lárus Pálsson, Kaspar/ Jón Aðils, Þjónustustúlka/ Jóhanna Norðfjörð, Marfa/ Herdfs Þorvaldsd., Jósep/ Jón Sigurbjörnsson, Heródes/ Róbert Arnfinnsson, Þjónn Heródesar/ Bessi Bjarnason Engiar: Margrét Guðmunds- dóttir, Helga Bachmann og Arndfs Björnsdóttir. Hirð- ingjar: Valur Gfslason, Baldvin Halldórsson og Ævar R. Kvaran. Aðrir leikedur: Valdimar Lárusson, Margrét Helga Jónnsdóttir og Brfet Héðinsdóttir. Arni Jónsson syngur. Páll Isólfsson leikur á orgel. 21.30 Kammerónlist a. Trfó f C-dúr fyrir tvö óbó og horn op. 87 eftir Beethoven. Péter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika. b. Tvfsöngur eftir Schubert. Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja. Gerald Moore leikur á pfanó. 22.05 ,J61 Arndfsar", smádaga eftir Jennu Jensdóttur Baldur Pálmason les. Orð kvöidsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt í þaula Ilelgi H. Jónsson stjórnar þætti, sem stendur allt að klukkustund. Fréttir Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 23. desember Þorláksmessa 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les þýzkar smásögur eftir (Jr- súlu Wölfel í þýðingu Vil- horgar Auðar Isleifsdóttur. Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Schola Cantorum Basiliensis hljómlistarflokkurinn leikur Forleik og svítu í e-moll eftir Telemann; August Wenzing- er stj. / Kammersveitin f Stuttgart leikur Chaconnu I þrem þáttum eftir Gluck. Karl Miinchinger stj. / John Williams og Enska kammer- sveitin leika Gítarkonsert op. 30 eftir Giuliani. «12.00 Dagskráin. Tónleik- ar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (6). 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks sem ekki býr f sama umdæmi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Jólakveðjur — framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 „Helg eru jól". Jólalög f útsetningu Arna Björnsson- ar. Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks f sýslum Iandsins og kaupstöðum. (Þó byrjað á óstaðsettum kveðjum, ef ólokið verður). Tónleikar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Jólakveðjur — framhald. Tónleíkar (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfími kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les þýzkar smásögur eftir Ur- súlu Wolfel f þýðingu Vil- borgar Auðar Isleífsdóttur. Tílkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskaiög sjúkiinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir sér um þáttinn f samvinnu við Jónas Jónasson. Barnatfmi kl. 11.10: Stjórn- andi: Gunnvör Braga. a. Hirðingjaspil: Helgisöng- leikur eftir Tomas Beck í þýðingu Þorsteins Valdi- marssonar. Nemendur f Gagnfræðaskóla Kópavogs og undirbúningsdeild Tónlistar- skóla Kópavogs flytja undir stjórn Elfsabetar Erlings- dóttur og Ólafs Guðmunds- sonar. Undirleikari: Kristinn Gestsson. b. Jólakveðjur til fslenzkra barna: Lesnar jólakveðjur frá börnum á Norðurlöndum. Börn lesa: Asta Ragnhildur Ólafsdóttir, Sigrún Ólafsdótt- ir og Þórhallur Gunnarsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Sigrún Sigurðardóttir og Asa Jóhannesdóttir lesa. 15.00 „Gleðileg jól", kantata op. 43 eftir Karl ó. Runólfs- son, við kvæði Guðmundar Guðmundssonar. — Ruth L. Magnússon og Liljukórinn syngja með Sinfóniuhljóm- sveit Islands; Þorkell Sigur- björnsson stj. 15.20 Utvarpsdagskrá um jól og áramót. Hjalti Jón Sveins- son kynnir. 16.00 Fréttir. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 „Hátfð fer að höndum ein", Gunnar Kristjánsson sér um þáttinn. 17.00 (Hlé) 18.00 Aftansöngur f Dóm- kirkjunni, Prestur: Séra Þór- ir Stephensen. órganleikari: Ragnar Björnsson. 19.00 Jólatónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands f útvarpssal. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Rondó f A-dúr (K388). b. Konsert fyrir hörpu og flautu fC-dúr (K299). c. K larínettukonsert í A-dúr (K622). Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Ursula Ingólfs- son, Monika Abendroth. Jón H. Sigurbjörnsson og Sig- urður Ingi Snorrason. 20.00 Jólin mfn. Guðjón Frið- riksson ræðir við nokkra menn, sem minnast liðinna jóla. 20.30 órganleikur og ein- söngur. Gunnfrfður Hreiðarsdóttir og Jóhann Konráðsson syngja. Jakob Tryggvason leikur undir á orgel Akureyrarkirkju. Einnig leikur dr. Páll tsólfs- son á orgel Dómkirkjunnar f Reykjavfk orgelverk eftir Bach. 21.10 „1 heiminn borinn maður smár og hræddur". Saga Jónsdóttir og Þórir Steingrfmsson leikarar á Akureyri lesa Ijóð eftir Guð- mund Böðvarsson. 21.30 Magníficat f D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Elly Ameling, Hanneke van Bork, Helen Watts, Werner Krenn og Tom Krause syngja með kór Tónlistarháskólans f Vfn- arborg og Kammersveitinni f Stuttgart. Stjórnandi: Karl Munchinger. 22.00 Jólaguðsþjónusta f sjón- varpssal. Biskup Islands. herra Sigurbjörn Einarsson, messar. Kór Menntaskólans við Hamrahlfð syngur. Söng- stjórí: Þorgerður Ingólfsdótt- ir. órgelleikari: Hörður As- kelsson. Veðurfregnir um eða eftir kl. 22.50. Dagskrárlok. AÍÞNUD4GUR 19. desember 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir. Umsjónarmað- urBjarni Felixson. 21.10 Jólakvikmyndirnar 1977. Umsjónarmaður Sig- urrtur Sverrir Pálsson og Er- lendur Sveinsson. 22.15 Mannréttindamál (L). Umræðuþáttur f beinni út- sendingu. Umsjónarmaður Margrét Bjarnason. Þátttak- endur Einar Agústsson, Eíð- ur Guðnason og Gaukur Jör- undsson. Dagskrárlok óákveðin. ÞRIÐJUDKGUR 20. desember 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Landkönnuðir. Leikinn, breskur heimildamynda- flokkur. Lokaþáttur. Kristó- fer Kólumbus (1451—1506). Þegar líða tók nær lokum fimmtándu aldar. vissi hver sjómaður, að jörðin er hnött- ur. Evrópumenn hugðu gott til glóðarinnar að geta kom- ist til Asfu úr vesturátt. Með þvf móti þyrftu þeir ekki að óttast hina herskáu múham- eðstrúarmenn í Austurlönd- um nær. Arið 1492 tókst sæ- faranum Kólumbusi. sem fæddur var á Italfu, að telja spænsku konungshjónin á að gera út leiðangur til þess að finna vesturleiðina. Þýð- andi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. Þulur með honum Ingi Karl Ingason. 21.35 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjón- armaður Sonja Diego. 22.00 Sautján svipmyndir að vori. Sovéskur njósna- myndaflokkur i tólf þáttum. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Yfirmaður Stierlitz f lög- reglunni kemst að fyrirhug- uðu viðtali hans við Himml- er. Hann þykist sjá sér leik á borrti, þegar hann fær vertur af samsæri Stierlitz og prestsins, sr. Schlag. Prest- urinn fær þvf að fara óhindrað til 'Sviss. Mannin- um. sem rannsakar mál Stierlitz, þykir grunsamlegt, hvernig prestinum var sleppt úr haldi, og ákveður að hefja leit að njósnaran- um, sem Stierlitz skaut. Þýð- andi Ilallveig Thorlacius. 23.15 Dagskrárlok. A1ICNIKUDKGUR 21. desember 1977. 18.00 Daglegt líf í dýragarði. Tékkneskur myndaflokkur f þréttán þáttum um dóttur dýragarðsvarðar og vini hennar. 2. þáttur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Björninn Jóki. Banda- rfsk teiknimyndasyrpa. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.35 Cook skipstjóri. Bresk teiknimyndasaga. 9. og 10. þáttur. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka. Fjallað verður um starfsemi leikhúsa og lýst dagskrá Listahátfðar 1978. Umsjónarmaður ömar Valdimarsson. Stjórn upp-, töku Egill Eðvarðsson. 21.15 Popp. Kansas og Burt Cummings flytja sitt lagið hvor. 21.30 Handknattleikur. Kynn- ir Bjarni Felixson. 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 23. desember 1977. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Töfraheimur hringleika- hússins. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 20.25 Kastijðs (I). Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 20.50 Frægrtarbrölt. (The Saxon Charm). Bandarfsk híómynd frá árinu 1948. Aðalhlutverk Robert Mont- gomery, Audrey Totter og Susan Hayward. Rithöfundurinn Eric Busch skrifar leikrit, sem hann sýnir umhoðsmanninum Matt Saxon. Hann ákveður art taka það til sýningar. eu vill fyrst hreyta þvf veru- lega. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 23.15 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 24. desember 1977 Aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir og veður 14.15 Ferðin til Egyptalands Teiknuð myndasaga, byggð á gamalli helgisögu. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóltir. Sögumaður Róbert Arn- finnsson. 14.25 Pétur og úlfurinn Þýsk leikbrúðumynd byggð á alkunnu tðnverki Prókof- jeffs. Þýðand* A*skar Ingimarssttn. Þulur Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 14.50 Kynjaborðið, gullasninn og skjóðan (L) Söngleikur frá sænska sjón- varpinu, gerrtur eftir einu Grimmsævintýranna. Fátækur skraddari á þrjá syni. sem fara út f heim að læra nytsamar irtnir. Að námslaunum fá þeir góðar gjafir frá meisturum sfnum. Þýðandi óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 15.30 Jólin koma Sfðustu dagana fyrír jól gera börnin sér dagamun. 1 skólanum eru „litlu jólin". Það eru sungin jólalög, sagð- ar sögur og sýslað við sitt af hverju f tilefni jólanna. Heima fyrir er Ifka hugað að ýmsu. Umsjón Andrés Indriðason. 16.20 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla f sjón- varpssal (L) Biskup Islands. herra Sigur- björn Einarsson, þjónar fyr- ir altari og prédikar. Kór Menntaskólans við Hamra- hlfð syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Orgelleikari Hörður Askels- son. Stjórn upptöku örn Harðar- son. 23.00 Dýrð sé guði Tónverkið Gloria eftir ftalska tónskáldíð Antonio Vivaldi (1675 — 1741) er fagnandi lofgjörð um mikil- leik Guðs. Þert er talið vera samið um 1715 og er f tólf þáttum fyrir kór. einsöngv- ara, óbó og trompet. Pólýfónkórinn flytur verkirt undir stjórn Ingólfs Guð- brandssonar. Einsöngvarar Ann-Marie Connors, Elfsa- bet Erlingsdóttir og Sigrfð- ur Ella Magnúsdóttir. Upptakan var gerð á hljóm- leikum f Háskólahíói f aprfl sl. Henni stjórnaði Andrés Indriðason. 23.35 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 25. desember 1977 jóladagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Talinn af Þýðandi Kristmann Eiðsson. 16.50 Misa Criolla (L) Kreólsk messa eftir argen- tfnska tónskálriið Ariel Ramfrez flutt af drengjakór dómkirkjunnar f Uppsölum. Stjórnandi Jan-Ake Hille- rud. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 17.10 Munir og minjar Byggðasafnið f Skógum Mynd um b.vggðasafn Rangæinga og Vestur- Skaftfellinga f Skógum und- ir Eyjafjöllum. Þórður Tómasson safnvörð- ur gengur um safnið og sýn- ir ýmsa forvitnilega muni. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. Artur ádagskrá 9. nóvember 1976. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Jólaskemmtun f sjónvarps- sal. Jólasveínninn Glugga- gægir og fleiri góðir gestir koma f heimsókn. Kór öldu- túnsskóla f Hafnarfirði og fjöldi barna syngja jólalög undir stjórn Egils Friðleifs- sonar. Við hljóðfærið ólafur Vignir Albertsson. Fluttur verður fyrri hluti leikritsins Dýrin f Hálsa- skógi eftir Thorbjörn Egner. Upptakan var gerð á sviði Þjóðleikhússins. Leikstjóri Klemenz Jónsson. Seinni hluti leikritsins verð- ur f Stundinni okkar á ný- ársdag. Umsjónarmaður Asdfs Em- ilsdóttir. Kvnnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. II lé 20.00 Frétlir og veður 20.15 Kristsmenn (L) Nýr, breskur fræðslumynda- flokkur í þrettán þáttum um sögu kristninnar og áhrif hennar á Iff og menningu frá öndverðu til vorra daga. Umsjónarmaður Bamber Gascoigne. 1. þáttur. Undarlegt fólk Þýðandi Guðbjartur Gunn- arsson.- Næsti þáttur myndaflokks- ins verður kl. 17.00 á nýárs- dag og verður hann fram- vegis kl. 17.00 á sunnudög- um. 21.05 Fiskimennirnir (L) (Fiskerne) Nýr, danskur sjónvarps- myndaflokkur f sex þáttum. byggður á samnefndri skáld- sögu eftir Hans Kirk (1898 — 1962). Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.55 Tónleikar f sjónvarpssal (L) Sinfónfuhljómsveit Islands leikur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Söngvarar Sieg- linde Kahman og Sigurður Björnsson. 22.50 Að kvöldi jóladags (L) Séra Gfsli Kolbeins, sóknar- prestur f Stykkishólmi. flyt- ur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.