Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1982 Rangárvallasýsla — Einbýlishús Svo til nýtt einbýlishús til sölu í nágrenni Hvolsvallar. Húsiö er 150 m2 auk bílskúrs og geymslu. Húsinu fylgir 1,3 hektara eignarlóð. Til greina koma skipti á íbúö í Reykjavík. _______________ (Imnrcrasfib Þrúðvangi 18, 850 Hella, sími 99-5028. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt MELABRAUT SELTJ. 4ra herb. góð íbúð á jarðhaeð í þrfbýtishúsi. Sér hiti. Sér inrt- gangur. Útb. ca. 650 þús. SAFAMÝRI 4ra herb. ca. 90 fm ibúð i kjall- ara í tvíbýlishúsi, (lítið niöur- grafin). Sér inngangur. Góð ibúð. Verð 950 þús. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. falleg og rúmgóð ca. 105 fm íbúð á 2. hæð. Stórar suðursvalir. Útb. 700 þús. HRAUNBÆR 4ra herb. góð 110 fm endaíbúð á 3. hæð. Suður svalir. Útb. 780 þús. LAUFBREKKA 200 fm raðhús á tveimur hæð- um auk 230 fm iðnaðarhús- næðis í kjaliara. Húsið selst eftir samkomulagi fokhelt eða tb. undír tréverk. Telkningar á skrifstofunni. HRAUNTUNGA RAÐHÚS Fallegt 220 fm raöhús á tveimur hæðum. Stórar suðursvalir. Sólskýli. 30—40 fm bílskúr. Hús á besta stað. Útb. 1.400.000. FÍFUSEL — RAÐHÚS 195 fm raðhús á 3 hæðum. Húsið er rúmlega tb., undir tréverk og íbúðarhæft. ARNARTANGI MOS. 100 fm fallegt raðhús á einni hæð. Parket á gólfum. Gufu- bað. Bilskúrsréttur. Laust fyrri part júni. Útb. 750 þús. NÖKKVAVOGUR Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris ásamt stórum bílskúr. Húsið er ca. 75 fm að gr.fleti. Fallegur trjágarður. Útb. 1.350.000. ÞÓRODOSTAÐIR REYKJAVÍK Til sölu Þóroddstaðir við Reykjanesbraut. Eignin er í góðu ásigkomulagi með stórum ræktuöum trjágaröi og er all$ um 400 fm að stærö. I dag eru í húsinu 2 til 3 íbúöir auk iðnaðarhúsnæðis sem er um 40% af húsnæðinu og má auð- veldlega breyta í íbúðir. Húsið er hentugt fyrir félagasamtök eða sem fjölbýlishús. Teikn- ingar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. FOSSVOGUR — 4RA HERB. Vorum að fá í sölu 4ra herb. fallega 105 fm íbúð innarlega í Fossvogi. Flísalagt bað. Furuinnrétting í eldhúsi. Suðursvalir. Bíl- skúrsréttur. Útb. 860 þús. VESTURBÆR — 4RA HERB. 4ra herb. ca. 80 fm björt íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi á besta stað í vesturbæ. Parket á stofu. Tvöfalt gler. Sér hiti. Ræktaður garður. Útb. 730 þús. SELTJARNARNES — SÉR HÆÐ Falleg 4ra herb. 110 fm sérhæð í tvíbýlishúsi auk þess er 40 fm pláss í kjallara, sem býður upp á sér möguleika. ibúð þessi er í toppstandi og vel umgengin. Bílskúr. Útb. ca. 1 millj. EINBÝLI — SELJAHVERFI • Vorum að fá í sölu glæsilegt ca. 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Á neöri hæð er 2ja herb. sér ibúð ef vill. Ræktaður garöur. Fallegt útsýni. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. snotur ca. 75 fm íbúð í kjallara í sexbylishúsi Sér inng. Útb. 360 þús. Ósamþ. NJÁLSGATA 2ja til 3ja herb. falleg 83 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétting. Sér hiti. Útb. ca. 560 þús. MÁVAHLÍD i 2ja herb. góð 72 fm íbúö í kjall- ara í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 530 þús. ÖLDUGATA 3ja til 4ra herb. góö ibúö á 2. hæð. Ibúðin er laus strax. Sér Danfosshiti. Suöur svalir. Útb. 650 þús. KLEPPSVEGUR 3ja herb. 80 fm falleg íbúð á 7. hæö. Flísalagt bað. Suöur sval- ir. Laus í sept.—okt. nk. Útb. 650—700 þús. KRUMMAHÓLAR 2ja til 3ja herb. 80 fm ibúð á 1. hæð. bvottahús og frysti- geymsla á hæðinni. Bílskýli. Útb. 550 þús. HÓFGERÐI KÓP. 3ja herb. ca. 75 fm falleg íbúð í þribýlishúsi í kjatlara. Sér hiti. Sér inng. Nýtt eldhús og nýtt gler í gluggum. Ósamþ. Utb. 430—450 þús. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 85 fm falleg íbúð á jarðhæð. Bílskýli. Útb. 525 þús. NÖNNUGATA 2ja til 3ja herb. ca. 65 fm falleg risibúð í þríbýlishúsi ásamt 40 fm sér geymsluplássi í risi. Ibúð i góðu standi. Útb. 510 þús. HJALLABRAUT HAFNARFIRÐI 3ja herb. mjög falleg ca. 100 fm íbúö á 2. hæð. Útsýni í 3 áttir. Furuinnrétting í eldhúsi. Sér þvottahús. Stórar svallr. Parket á gólfum. Ibúð í toppastandi. Útb. 690 þús. FJÖLNISVEGUR — SÉR HÆÐ Erum meö i einkasölu fallega 4ra herb. ca. 100 fm neðri hæð í þríbýlishúsi. Nýtt gler. Endur- nýjað baö og eldhús. Fallegur sér trjágarður. Útb. 900 þús. Húsafell FASTEIQNASALA LanghoHsvegi 115 A^ðlsleinn Pélursson ( Bæjarlfýfóahtjsinu ) $ími: 8 10 66 Bergur Guónason hdl 85009 85988 Flúöasel Einstaklingsíbúö á jarðhæö. Rúmgóð stofa, stórt eldhús og baðherb. Ibúöin er ca. 45 fm. Verð 430 þús. Laus 15. júní. Langholtsvegur 2ja til 3ja herb. rúmgóð íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Stærð um 80 fm. l'búð í góöu ástandi. Verð 700 þús. Valshólar 2ja herb. íbúö á efstu hæö í litlu sambýlishúsi. Gott útsýni. Ný- leg íbúð. Laus strax. Noröurbærínn — Hafnarfiröi Vönduð 2ja herb. íbúð ca. 70 fm á 1. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Snyrtileg eign. Vesturberg 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Fallegt útsýni yfir borgina. Laus 11. júní. Hamraborg 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð á 2. hæö í 3ja hæöa húsi. Fullbúin vönduö íbúð. Suður svalir meðfram allri íbúðinni. Öll sameign til fyrirmyndar. Bíl- skýlí. Bragagata 3ja herb. ibúö í steinhúsi. fbúð- arherb. á jarðhæð fylgir. Safamýri 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þrí- býlishúsi. Sér hiti. fbúð í góðu ástandi. Fossvogur — Snæland 4ra til 5 herb. íbúð á efstu hæð í sambýlishúsi. Vönduð íbúð. Þvottahús inn af eldhúsi. Stórar suöursvalir. Stórt íbúðarherb. á jarðhæð fylgir. Kársnesbraut Neðri sér hæð ca. 117 fm. Eld- hús endurnýjaö. Stór bílskúr. Stór lóð. Jórusel — hæð Sér hæð í tvíbýlishúsi ásamt 40 fm rými á jarðhæð. Afhent fyrst t.b. undir tréverk með eldhús- innréttingu. Ýmiss eignaskipti. Ásgarður — raöhús Vandaö raöhús á tveimur hæö- um. Húsið er endahús. Góð bílastæði. Möguleikar á mörg- um herb. Ákveðið í sölu. K jöreign r Dan V.S. Wiium lögfræðingur, Ármúla 1. Ólafur Guðmundsson sölum. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 140 fm góð efri sérhæð við Miðbraut, Seltjarnarnesi. Ibúöin skiptist m.a. i 2 saml. stofur, húsb.herb., 3 svefn- herb., baðherb., eldhús o.fl. Þvottaaðstaöa á hæðinni. Tvennar svalir. Bíslkúr. Verð 1600 þús. 5 herb. íbúö viö Hraunbæ 5 herb. 130 fm vönduð íbúð á 3. hæð (efstu) m 4 svefnherb. Verð 1200 þús. Viö Hlunnavog 4ra herb. 110 fm vönduð ibúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Lúxusíbúð viö Breiðvang Höfum í einkasölu mjög vand- aða 3ja herb. 94 fm íbúð á 3. hæö (efstu). Verð 950 þús. í Kópavogi 3ja herb. 80 fm vönduð íbúð á jarðhæð. Sér þvottaherb. Sér inng. Sér hiti. Útsýni. Verð 900 þús. Vantar Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúð í Kópavogi m. bílskúr. Vantar Höfum kaupanda að 130—150 fm raöhúsi í Garöabæ. Vantar Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð i Breiöholti I. Vantar Höfum kaupendur aö bygg- ingalóðum í Mosfellssveit, Álftanesi, Seltjarnarnesi og víð- ar. Vantar Höfum kaupanda aö góöri 2ja herb. íbúð á hæð í Reykjavík. Vantar Höfum góöan kaupanda að ein- býlishúsi í Skerjafiröi. FASTEIGNA Í4J1 MARKAÐURINN f —» I Óöfnsgötu 4 Simar 11540 -21700 | f Jón Guömundsson, Leó E Löve lögfr SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JÓH Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Við Tómasarhaga allt sér 3ja herb. björt og góö kjallaraíbúð um 80 fm. Samþykkt. Ræktuö lóö. Laus í sumar, eftir óskum kaupanda. 4ra herb. íbúðir lausar strax Við Ýrabakka 3. hæö um 90 fm. Ný eldhúinnrétting. Tvennar svalir. Viö Sléttahraun Hf. 3. hæö um 90 fm. Ný eldhúsinnrétting. Tvennar svalir. Stór og góð íbúð við Eskihlíð 2ja herb. í kjallara um 70 fm. Sér hitaveita. Trjágaröur. Laus í maí/júní nk. í steinhúsi frá 1958 3ja herb. íbúö á 3. hæö um 80 fm. við Njálsgötu. Sér hitaveita. Sér þvottaaöstaöa á rúmgóöu baöi. Verð aöeins kr. 670 þús. Útb. aöeins 470 þús. Hjálmholt — Stóragerði — Safamýri Þurfum að útvega sérhæö 120—140 fm. Skiptamögu- leiki á stóru og góöu einbýlishúsi í Stekkjahverfi. Fossvogur — Háaleiti — Stóragerði Til kaups óskast 4ra—5 herb. íbúð helst meö bílskúr. Skipti möguleg á 5 herb. sérhæö meö bílskúr á Seltjarnarnesi. / Til kaups óskast byggingarlóö- ir, 2ja—5 herb. íbúðir, sérhæö- ir og einbýlishús. Fjársterkir kaupendur. lAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AtMENNA FASTEIGNASAL AN MNGHOIJ Fasleignasala — Bankastræti 294553,nMr EINBÝLISHÚS Hryggjarsel. 305 fm raðhús auk 54 fm btlskúrs. Fokhelt. Reykjamelur Mos. Timbur- hús, 142 fm og bílskúr skilast tilbúin að utan en fokheld að Innan. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Vesturberg 100 fm á jarö- hæð. Hraunbær. 110 fm á 2. hæö. stór stofa, ákveðið í sölu. Safamýri 117 fm á 4. hæö. Sér hiti. Stórar svalir. Ákveðin sala. Grettisgata 100 fm á 3. hæö. Laugavegur. Hæö og ris meö sér inngangi i tvíbýli. frabakki. 105 fm á 3. hæö. Til afh. fljótlega. Útb. 660 þús. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Fífuhvammsvegur. 3ja herb. með bílskúr. Laugateigur. 3ja herb. rúm- góð íbúð á jarðhæð. Sér inn- gangur. Laus 15. júní. Einarsnes. 3ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð. Sér inngang- ur. Verð 580 þús. Kleifarvegur 118 fm meö sér inng. á jarðhæö. , Mosgerði 67 fm ris. Álfhólsvegur góð 82 fm á 1. hæð. Útsýni. Verð 800 þús. Bergþórugata 80 fm á miö- hæö í steinhúsi. Nökkvavogur. 3ja herb. m. bílskúr. Rúmgóð íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Ljósheimar. 85 fm ibúö á 8. hæð. Verð 800—820 þús. Álfaskeiö. Meö sér inngangi á jaröhæö, 100 fm í þríbýli. Ákveðin sala. Digranesvegur, Kóp. 85 fm nýleg íbúð á jarðhæð í þríbýl- ishúsi. Sér innpangur. Verð 850—900 þús. Akveðin sala. Háaleitisbraut. 90 fm íbúö á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 880 þús. Ákveðin sala. Klapparstígur. 85 fm tilbúin undir tréverk. Bílskýli. 2JA HERB. ÍBÚÐIR Hörðaland. 55 fm ibúö á 1. hæö. Eign í sérflokki. Markland. 55 fm íbúö á jarö- hæð. Verð 620 þús. Útborgun 470 þús. Bein sala. Hjallabraut Mjög góö 60 fm á 1. hæð. Eign i sérflokki. Laugavegur 40 fm ósamþykkt ris. Smyrilshólar. 50 fm á jarö- hæö. Verö 580 þús. Laugarnesvegur. 45 fm ibúö í kjallara. Ósamþykkt. Njálsgata. 55 fm m. sér inn- gangi. Engihjalli. Rúmgóð á jarö- hæö. Mjóahlíð. 55 fm í risi. Útb. 400 þús. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR Grundarstígur 30 fm á 2. hæð, ósamþykkt. Laus fljót- lega. Þangbakki. 50 fm íbúö á 7. hæð. Jóhann Davíösson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefénsson, viöskiptafr. , Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Gamli bærinn — 3ja herb. um 80 fm snotur ibúð á hæö, á góöum stað í austurborginni. Jón Arason, lögm. Málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri: Margrét heima 76136. Al U.VSI.V.ASIMINN I II: . ■■ .. .. Q) jrt*rgunblnt«it) 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.