Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðaumboð óskar aö ráöa starfskraft viö lager og af- greiðslustörf nú þegar eöa sem allra fyrst. Upplýsingar á staðnum ekki í síma. Kristinn Guönason hf. Suðurlandsbraut 20. Trésmiðir Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Upplýsingar á skrifstofunni, Funahöföa 19. Ármannsfell hf., sími 83895. Viljum ráða mann vanan rafsuöu í framleiöslustörf. Uppl. á staönum. BIIKKVER Skeljabrekku 4. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft í hálft starf (fyrir hádegi). Umsækjandi þarf aö hafa reynslu í almennum skrifstofustörfum. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „RM — 3386“, fyrir 7. þ.m. Heimili óskast Mjög sjóndapur ungur maöur sem þarfnast félagslegs stuðnings óskar eftir aö komast á gott heimili í Reykjavík. Upplýsingar gefur Björn Bjarnason. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, sími 25500. Sumarstörf — Hafnarfjörður Eins og undanfarin sumur mun Hafnarfjarð- arbær ráöa fólk til sumarvinnu viö garðyrkju og hreinsun („blómaflokkur"). Lágmarksaldur er 16 ár. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu minni, Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Bæjarverkfræðingur. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 830'^'5 Mosfellssveit Blaöbera vantar í Bugöutanga, Dalatanga og Bjarkarholt. Upplýsingar í síma 66293. fltargiiiiÞtafófe Siglufjörður Blaöburöarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. fttKgtmÞIfifeife Matsveinar Matsveinar óskast til starfa hjá Flugleiðum hf. Keflavík. Vaktavinna. Upplýsingar gefur yfirmatsveinn í síma 22333 og 44016. ---------------------------------- Staða bókara Staöa bókara hjá Dalvíkurbæ er laus til um- sóknar. Áskilin er menntun í bókhaldi eöa reynsla á því sviði. Umsækjandi þarf helst aö geta hafið störf í byrjun júní. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Umsókn- um skal skilaö til undirritaös sem veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn Dalvík. Saumakonur óskast strax, helst vanar. Unniö í bónuskerfi sem gefur strax góða tekjumöguleika. Starfsþjálfun. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 14085 eöa á vinnustaö. Sjóklæðagerðin h/f, yL/aiJ Skúlagötu 51, vM l^l rétt við Hlemmtorg. Sími 11520. Skartgripaverslun Óskum eftir starfskrafti til afgreiöslustarfa í skartgripaverslun. /Eskilegur aldur 25—35 ára. Vinnutími allan daginn í sumar en hálfan daginn frá 15. september. Tilboö og upplýsingar sendist auglýsingad. Mbl. fyrir föstudagskvöld 7. maí merkt: „Skartgripaverslun — 3269“. Beitingamenn vantar á landróörabát. Upplýsingar í símum 51309, 54747 og 50104. Rösk og dugleg aöstoðarráðskona óskast í mötuneyti. Fram- tíðarvinna. Uppl. í síma 31536 eftir kl. 16.00. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast strax, aöallega til vélrit- unar og símavörslu. Umsóknir sem greini aldur, menntun og starfsreynslu sendist augld. Mbl. fyrir laug- ardaginn 8.5. merktar: „Skrifstofustörf — 3385“. Atvinnurekendur Hjá atvinnumiðlun námsmanna eru skrásettir nemendur úr öllum framhaldsskólum lands- ins. Fjölhæfir starfskraftar á öllum aldri. Atvinnumiðlun námsmanna, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími 15959. Opið frá kl. 9—17. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa frá og meö 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkv. launakerfi BSRB, nú 11. Ifl. Vélritunar- og bókhaldsþekking nauðsynleg. Skrifl. uppl. um menntun og fyrri störf berist fyrir 7. maí 1982. Rikisprentsm. Gutenberg, Síðumúla 16—18. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Tveir ungir menn í fastri atvinnu óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð í gamla bæn- um. Fyrirframgreiösla allt að einu ári. Upplýsingar í síma 17670 eftir kl. 5. Til leigu óskast 200 fm iönaöar- eða verslunarhúsnæöi á götuhæö. Uppl. á skrifstofu okkar. markaðurinn Halnarstræti 20, aimi 26933 (Nýja húsinu við Lnkjartorg) Damel Arnason, logg fasteignasali Til sölu lítiö leikfangapartý óútleyst. Áframhaldandi viöskipti viö erlenda fyrirtækiö fyrir hendi. Einnig til sölu á sama máta nýinnfluttar vörur í öörum greinum verslunar, selst á kostn.verði vegna sér- stakra ástæöna. Upplagt fyrir innflutningsaðila sem vill bæta viö sig seljanlegum vörum eöa einhvern sem vill hefja sjálfstæöan innflutning. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Innflutningur — 3001“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.