Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ1982 (iCGAMIfí „ G^t <zcj feng'icS pettci. t'imAnt Lcino^, sem þ,cj \Jc?rst ab lescc l gaey'ku^ldj r>l' Ó8Í er... í> /3 £> ÍGÍso =í'» ... að bindast órjúf- andi böndum TM Reg U.S Pat Ott - all r»ght» reserved * 1978 Los Angelea Times Syndlcate Var þér ekki orðið sama um gamla uppstoppaða fuglinn á skápnum, frænka? Ef þú heldur að gleymst hafi að taka strauboltann úr sambandi er ekki um annað að ræða fyrir þig en að fara niður og gá. HÖGNI HREKKVÍSI Illgresiseyðingarefnið „casoron“: 750 g pakkningar ófáan- legar hjá framleiðanda þ^tóra^^kninga^iturefnæ^ Auka líkurnar á slysum — ekki sist i á börnum Jóa Ára*»a« skrifar Velvakandi' i Stutt er nú liftið frá tréama, sem vafalaust stuftlafti aft auknum 1 Thuna fólk. í triámkt Tr* »oru I gróðumett í rikum m»li »•>• »«*r um landift og umhtrftureglur r*ki- lega kynntar. . Aft ýmsu þarf aft hyfOD* ' “m b.ndi vift trjirmkt o«er eitt þeirr* atriða .« h.ld. trjábehunum hreim um. þ.e l.uaum við illpe.1 aetur náð »ð hreiðut ut um beðin á tiltðlulegá ekömmum tlmá 0« getur avo f.rið, áð mannftkepnan gefiet upp við áð ftlít. þenn.n vá«e«t upp ú, moldinni í hverl ftkipt. «m h.nn ftkýtur upp kollinum. En hváð er til r*Þ«ð vi 11 .vo heppilell* til. »ð f‘- I •nleKter«r,t.ktr.tur«mdrepur <rarðyrkjum»nna. »em hefur áuð- * Uð einkaaölu á eitri I narðá Em. við *r »ð bú».t »f ■líkum e.nká soluíyrirtmkjum, Imtur Solufíl»«ið ekki hagsmuni við»kipt»vm» »inn» aitj» rfyrirrúmi, ftiður eo »vo. Þv er t.d. þannig hátt»ð. »ð umrátt eitur aem heitir .Cuoron »ð- eina i 5 kg p»kknmgum og ko.Ur 545 krðnur S»mkv*mt upplyjnnæ „m á umbúðunum dugar þetu magn á 500-1000 fermetr. o« laet ég leaendum eftir »ð PJ*k» 4* ‘ hve margar Iððir ein alik 5 kg f»U _____41 nraria. pnlnfálmr garðyrkju- raeða fyrirmieli frá einhverri eitur- efn.nefnd. .0 a*lj» >•*** ''*“* svona slórum umbuftum. «n pvi miftur virftist þetU v.ra almenn tilhneiging við »ðlu ým.~ eitur- efna. En hvera vegna’ Er það kannaki til þeaa •» "» þeaau móti er »lveg ðruggt mál. að ónotuð eiturefni hránmat upp hjá fólki. æm eykur viuakuld likurnar á þvl »ð alya hljótiat »f. ekk. aiat á börnum. Eð» hver er»nn.r.«l- gangurinnT Þ»ð er »U»vega 1|«. »ö þeaai eiturefnanefnd er ekki aUrfi alnu v»xin og mtti þvl_ uð leggja hana niður hið bráð»»U Sölufélag garðyrkjumanna skrif- ar 30. apríl: „Velvakandi. Vegna ummaela hr. Jóns Árna- sonar í dálkum yðar 27. þ.mán. viljum við taka fram eftirfarandi: Á undanförnum árum höfum við flutt inn og selt illgresiseyð- ingarefnið „Casoron" í 750 g pakkningum. Þessi pakkastærð er ekki lengur fáanleg hjá framleiðanda. Var því aðeins um tvennt að velja: hætta að flytja efnið inn, eða taka þá minnstu pakkningu — 5 kíló — sem nú er um að ræða. Var síðari kosturinn valinn þar sem margir munu þurfa á slíku magni að halda, og aðrir, t.d. nágrannar eða kunningjar, gætu sa.neinast um innkaupin ef áhugi er fyrir hendi. Þess skal að lokum geta að við höfum aðeins leyfi til að selja ofangreint efni í upphaflegum pakkningum, og er því ekki um neina sundurvigtun af okkar hálfu að ræða. Við viljum einnig geta þess að gefnu tilefni, að Eiturefnanefnd veitti á sínum tíma fúslega leyfi til innflutnings á „Casoron" í 750 g pakkningu, og sömuleiðis í 5 kg pakkningunni eftir að fyrri pakkning var ófáanleg. Allar ásakanir á hendur Eiturefnanefnd í þessu sambandi eru því með öllu ómaklegar og tilhæfulausar." Kvikmyndin Sóley einstaklega falleg Sjómaður skrifar: „Velvakandi! Vildirðu birta þessar línur fyrir mig. Eg fór að sjá kvikmyndina Sóley á sunnudaginn. Tvennt kom mér á óvart. í fyrsta lagi hvað fáir voru á sýningunni. I öðru lagi hvað myndin er hrífandi. Fámennið skil ég illa. Kannski er það af því að lítið hefur borið á myndinni í samanburði við aðra islenska kvikmynd. Kannski er það af því íslendingar vilji ekki sjá kvikmyndir nema í þeim sé nóg af knallettubyssum og tóm- atsósu. Sjálfur ætlaði ég alls ekki að sjá myndina, var plataður á hana og harma það ekki. Myndin er einstaklega falleg. Hún er þrungin undarlegri spennu án þess að vera hryllileg. Hún er ástarsaga án þess að vera klúr. Það er sagt að kvikmyndir gangi ekki nú til dags, nema þær sýni ruddasex eða sadisma. Sóley er hin algera andstæða þessa. Hún á alla vega við mig. Og ég hugsa að svo sé um marga fleiri, fólk á mín- um aldri, börn og gamla." í»essir hringdu . . Oheyrileg hækkun dag- vistargjalda G.T. hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: — Ég er með þrjár kvittanir hérna fyrir framan mig; þær sýna svo að ekki fer á milli mála að nýleg hækkun dagvist- argjalda er óheyrileg. Elsta kvitt- unin er frá maí 1980 og hljóðar upp á 45.500 gkr. eða nýkr. 455. Svo kemur kvittun frá maímánuði 1981, kr. 715 og virðist hækkun milli ára í samræmi við aðrar verðlagshækkanir. Þriðja talan er svo frá maí 1982, kr. 1.415. Við borð liggur að hér sé um að ræða 100% hækkun milli ára eða langt umfram 40—50% verðbólgu sem talað er um. En því miður sýnist mér margt í svipuðum farvegi. Maður finnur ólíkt meira fyrir að borga þessi dagvistargjöld nú en fyrir tveimur árum. Það er eins og niðurtalningin nái aðeins til launaumslagsins. Langt frá því að jöfnuði sé náð Garðar Hannesson, símstöðvar- stjóri í Hveragerði, hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — I umræðum sem nýlega hafa átt sér stað í þessum dálkum um skrefa- talningu birtist svo geysileg van- þekking á þeim grundvelli sem skrefatalningin er byggð á og vildi ég þess vegna taka fram, að með þeirri ákvörðun að skrefamæia innanbæjarsímtöl var aðeins stig- ið eitt stutt skref í þá átt, að menn borgi símtöl samkvæmt notkun en ekki eftir búsetu. Þess vegna fjöl- gar að sjálfsögðu umframskrefum t.d. hjá þeim sem búa á 91-svæð- inu, Stór-Reykjavíkursvæðinu, því að þeir borguðu aldrei eftir notk- un fyrir skrefamælingu. Á þessu svæði búa 63% símnotenda í land- inu og borguðu þeir aðeins 41% af símgjöldunum. En við, sem búum úti á landi og erum 37% íbúanna, borguðum 59% af símatekjum Landssímans. Skrefamælingin átti að jafna þessa mismunun og hún hefur þegar sannað gildi sitt. Símareikningar sem gefnir voru út 1. apríl, t.d. hér í Hveragerði, fyrir fyrsta heila tímabilið eftir að skrefatalningin var tekin upp, lækkuðu að meðaltali um 301 skref eða sem nam 174 kr. og 60 aurum, frá því sem verið hefði við óbreytt ástand. En þetta er aðeins skref í áttina. Við vonum að lengra verði haldið, enn er langt frá því að jöfnuði hafi verið náð. Dæmi: Hvergerðingur hringir í skattstjóra umdæmis síns, en hann situr á Hellu, og talar í 10 mínútur. Þetta kostar hann 35 skref eða 20 kr. og 30 aura. íbúi í Mosfellssveit hringir í skattstjóra síns umdæmis, en hann situr í Hafnarfirði (sem er svipuð línu- lengd), og talar í 10 mínútur. Þetta kostar hann þrjú skref eða 1 krónu 74 aura. Þannig er aðstöðu- munurinn enn, þrátt fyrir þessa breytingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.