Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ1982 11 21919 - 22940 Mosfellssveit — einbýli — ákveöin sala Ca. 360 fm timbureiningahús á steyptum kjallara. Glæsilegar inn- réttingar. Góður bílskúr. Hægt að nýta sem 2 stórar íbúðir. Verð 2,3 millj. Leitið uppl. um úrval eigna á söluskrá. IHJSVANCÍUtt * | FASTEKMASALA LAUGAVEG 24 Guðmundur Tómasson, sölustj. heimasími 20941. Viöar Böövarsson, viöskiptafr. heimasími 29818. Ágúst Guömundsson, sölum. Pétur Björn Pótursson, viöskfr. TJARNARBRAUT HAFNARFIRÐI Einbýlishús á tveimur hæöum. Efri hæö hússins er 120 fm og skiptist í 2 saml. stofur, húsbóndaherb. og 2 til 3 svefnherb., wc. Eldhúsiö er stórt meö nýrri eldhúsinnréttingu. Á 1. hæð er 4ra herb. íbúö. Húsiö selst í einu eöa tvennu lagi. Verö 2,1 millj. Einkasala. Til sölu: Vesturbærinn — eignarlóð Til sölu er eignarlóð í Vestur- bænum í Reykjavík. Fyrir liggur samþykkt teikning til aö reisa hús á lóöinni með 4 íbúöum, samtals 532 fm, auk bílskýla. Upplýsingar á skrifstofunni. Húsnæöi óskast Vegna óvenju mikilla sölu á íbúöarhúsnæöi aö undanförnu, vantar undirritaöan til sölu allar stærðir og geröir íbúöarhús- næöis í Reykjavík og nágrenni. Hef kaupendur með góöar út- borganir. Eignaskipti oft hag- kvæm. Vinsamlegast hafið samband við undirritaöan i síma eða með öðrum hætti. Árnl Stefðnsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími 34231 Til sölu: Dalsel — 5 til 6 herb. Falleg 5 til 6 herb. íbúð á 1. hæð og jarðhæð. Samtals 150 fm. Vandaðar innréttingar. Hægt er að nota húsnæöiö sem eina íbúð eða tvær 3ja herb. íbúöir. Verð 1,5 millj. Engjasel — 6 til 7 herb. íbúö Góð 6 til 7 herb. íbúð á tveimur hæðum samtals 180 fm. Suður svalir á báðum hæðum. Vandað tréverk. Verð 1,5 millj. Kársnesbraut — 4ra herb. Góð 4ra herb. neðri hæö í tvíbýli ca. 120 fm. Endurnýjað eldhús. Fallegur garður. 40 fm bílskúr. Verð 950 þús. Laugateigur — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð. ca. 100 fm. Endurnýjuð íbúð. Nýtt verksmiðjugler. Sér inngangur. Laus fljótlega. Verð 850 þús. Hólabraut Hafnarf. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á jaröhæð í nýlegu 5 íbúöa húsi ca. 90 fm. Góðar innréttingar. Sér hiti. Verð 730 þús. Orrahólar — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð ca. 90 fm. Stórar suður svalir. Sérlega vönduð íbúð. Verð 850 til 900 þús. Högun fasteignamiðlun, Templarasundi 3, símar 25099 — 15522 — 12920 Óskar Mikaelsson lögg. fasteignasali. Árni Stefánsson viöskiptafr. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞÚ ALGLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR í MORGLNBLAÐINL Módelsamtökin sýna sumar tízkuna frá BLONDIE og HERRA GARÐINUM og WOUKKO- kjóla frá Heimilis iðnaðinum. Hinír síkátu félagar Þorgeir og Magnús koma öllum í gott skap. ■ Kl. 23.00 Ungfrú Útsýn 1982 Dómnefnd kynnir Ungfrú ÚT- SÝN 1982, sem valin hefur verið úr hópi 30 þátttakenda, en 10 stúlkur fá auk þess vegleg verölaun. Inga Bryn- dís Jónsdóttir frá Akureyri, Ungfrú ÚTSÝN 1981 krýnir. Kynning kl. 21.15 Dansflokkurinn Kl. 22.30 JAZZ-SP0RT Krýning kl. 24.00 kluhhur Happdrætti fyrir alla Dregið kl. 21.30 og kl. 24.00 um 2 glæsilegar Útsýnarferöir. Hinn óviðjafnanlegi Ómar Ragnarsson skemmtir kl. 00.30. föstudagskvöld 7. maí Kl. 19:45 Húsið opnað — afhending ókeypis happdrættismiða. Sala bingóspjalda. Gestir boönir velkomnir með fordrykk. Allar konur fá ilmvatn „Brigitte Bardot" frá Th. Stefánsson. Kl. 20.10 Sýnd ný kvikmynd frá Mallorca. Big Band Björns R. Einarssonar tekur á móti gestum með fjörugri tónlist Kl. 20.30 Kvöldverður Heiðar Jónsson snyrtir, sýnir nýjustu snyrtingu frá Ckcf rfei c! Hte <fclx — módel Brynja Nordquist. Matseðill Sjávarréttasalat Salad de Fruits de Mer Fylltar aligrísalundir Duxelle meö blómkáli, parísarkartöflum og sósu chimay Fillet de porc farce de Duxelle pom parisienne et chaufleur, sauce chimay. Verð aðeins kr. 180. RINGÓ sPilaöar veröa 3 um- ferðir um 3 Útsýnar- feröir. Sumargleði — lokahóf með BKCAIDWAT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.