Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN 44. sýn. laugardag kl. 20.00 45. sýn. sunnudag kl. 16.00. Ath. breyttan mýningartíma. Fáar sýningar eftir. Miðasala kl. 16—20, sími 11475. Ósóttar pantanir seldar daginn tyrir sýningardag. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími50249 Vindurinn og Ijónið (The wind and the Lion) Bandarísk stórmynd. Sean Connery og Candice Bergen. Sýnd kl. 9. áÆJARBié® •'Simi 50184 Boot Hill Bráöskemmtileg og æsispennandi mynd. Aðalhlulverk: Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 9. symng Lauyarásbíó T | frumsýnir í day myndina Dóttir kolanámu- w mannsins. I Sjá auyl. annars stadar í I bladinu. Frum- sýning Tónabíó [ frumsýnir í day myndina Tímafl akkararnir Sjá augl. annars staðar í blaðinu. TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsýnum i tiletni al 20 ára af- mæli bíóeina: Tímaflakkararnir (Time Bandita) Hverjir eru Timaflakkararnir? Tíma- lausir, en þó ætið ot seinir; Ódauð- legir; og samt er þeim hætt við tor- tímingu; færir um feröir milli hnatta og þó kunna þeir ekki aö binda á sér skóreimarnar. Tónlisl samin af George Harrison. Leikstjóri: Terry Gillian. Aðalhlut- verk: Sean Connery, David Warner, Katherine Helmond (Jessica i Löðri). Sýnd kl. 5, 7,20 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö. Tekin upp í Dolby sýnd i 4 rása Starscope Stereo. SIMI 18936 Kramer vs. Kramer Hin margumtalaða sérstæða, fimm- falda Óskarsverölaunamynd með Dustin Hoffman, Meryl Streep, Just- in Henry. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri glugga- hreinsarans Bráöskemmtileg og fjörug bresk gamanmynd. Endurtýnd kl. 11. Bönnuó innan 14 éra. sgning Reynboyinn f frumsýnir í day myndina Svarti Pardusinn Sjá augl. annars staðar í blaðinu. Leitin að eldinum Myndin fjallar um lífsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leitin að eldinum** er frábær ævin- týrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin í Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaflega aö vera tekin aö miklu leyti á íslandi. Myndin er í Dolby-stereo. Aöalhlut- verk: Everett McGill, Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 éra. Ný þrívíddar teiknimynd Frábærlega vel gerö teiknimynd byggö á hinni frægu sögu “Nobody's boy“ eftir Hector Malot. I myndinni koma fram Undradrengurinn Remi og Matti vinur hans, ásamt hund- inum Kappa-Dúllu-Zerbino og apakett- inum Jósteini. Gullfalleg og skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Glæfrakapparnir Mynd um hina frægu bíla-glæfra- kappa Death Riders. Þeir gefa Hell Drivers ekkert eftir. Íslenskur texti. Sýnd kt. 7 og 9. Ný Þrívíddarmynd (Ein sú djarfasta) Gleði næturinnar Ein sú djarfasta frá upphafi til enda. Þrividdarmynd með gamansömu ivafi um áhugasamar stúlkur í Gleði- húsi Næturinnar. Fullkomin þrívídd. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. Miðasala opin frá kl. 13.00. Sýningar í dag og á morgun. Kapphlaup við tímann Ný, bandarisk úrvalsmynd, sem hef- ur allt til brunns að bera: • hlægileg • spennandi • gott handrit • fram- úrskarandi leikur • litmynd • Pana- vision • m|DOLBYSn5Í5"l Aöalhlutverk: Malcolm McOowell (Clockwork Orange). Isl. texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15. l'ÞJÓDLEIKHÚSH MEYJASKEMMAN 6. sýning í kvöld kl. 20. Hvít aðgangskort gilda. 7. sýning föstudag kl. 20. 8. sýning sunnudag kl. 20. AMADEUS fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. GOSI sunnudag kl. 14. Síöasta sinn. Litla sviðiö: KISULEIKUR aukasýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 JÓI 60. sýn. I kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30 sunnudag ki. 20.30. HASSIÐ HENNAR MÖMMU föstudag kl. 20.30. þriöjudag kl. 20.30. Mióasala í lönó kl. 14—20.30. m ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbíó Donkíkóti fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ath.: Fáar sýningar ettir. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14.00. Sími 16444. Óskarsverólauna' myndin 1982 Eldvagninn QF FIREa Islenskur tsxti Myndin sem hlaut fjögur Óskars- verðlaun í marz sl. Sem besta mynd arsins, besta handritiö, besfa tónlist- in og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besfa mynd ársins í Bret- landi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aðalhlutverk: Ben Cross. lan Charle- son. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Dóttir kolanámu mannsins Loks er hún komin Oscarsverðlaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára. átti sjö börn og varð tremsta country- og west- ern-stjarna Bandarikjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhlv Sissy Spac- ek (hún fékk Oscarsverðlaunin '81 sem besta leikkonan í aðalhlutverki) og Tommy Lee Jones. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. t&AlÐA. LEIKHQSIÐ 2" 46600, KAELIXII KASSAIUM Sýningar fimmtudag og laug- ardag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala I Tónabæ í dag frá kl. 17.00. Sími 35935. Miöapantanir allan sól- arhringinn í síma 46600. Ósóttar pantanir seldar við innganginn. Salur A T O 3 V ' % BLACK PANTHER \ t 7ða chUfine 'A 4 etoryot t pvrchopaOnc *marl Svarti Pardusinn Afar spennandi ný ensk litmynd, byggö á sönnum víöburöum, um ein- hvern hættulegasta glæpamann Englands, með Donald Sumpter, Debbie Farrington. Leikstjóri lan Merrick. íslentkur texti. Bönnuð innan 16 íra. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. REGNBOGMN TT 19 OOO Salur B að leikslokum Hörkuspennandi Panavision litmynd, eftir samnefndri sogu Alistair MacLean. ein sú allra besta ettir þessum vinsælu sogum, meö An- thony Hoþkins, Nathalie Delon og Robert Morley íslanskur tsxti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.0S, 9.05 oa 11.05. Salur C Rokk í Reykjavík Hin mikiö umtalaöa íslenska rokk- mynd, trábær skemmtun tyrir alla. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Salur Bátarallýið Bráöskemmtileg sænsk gaman- mynd. dúndrandi fjör frá upphafi til enda, með Janne Carlsson, Kim Anderson og Rolv Wesenlund. falonakur taxti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.