Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ1982 23 Guðlaugur Sigmundsson frkvstj. Steindórs: „Ökum á sama gjaldi og aðrar stöðvar“ Kjarvalsverk slegið á 152 þúsund krónur „ÞETTA eru forkasUnleg vinnu- brögð af hálfu ráðuneytisins. Ég tel að ráöuneytið sé að dæma okkur fyrirfram. Þar til dómur er fallinn er rétt að við njótum eðlilegra rétt- inda,“ sagði Guðlaugur Sigmunds- son, framkvæmdastjóri Bifreiða- stöðvar Steindórs, í samUli við Mbl., en eins og fram kom í Mbl. í gær, þá hefur samgönguráöuneytið farið þess á leit við fjármálaráðu- neytið, að framvegis fái leigubílstjór- ar á Steindóri ekki tollaívilnanir eða aðra fyrirgreiðslu, sem leigubílstjór- ar fá þegar þeir kaupa nýja bíla. „Við munum halda ótrauðir áfram. Við verðum að sjálfsögðu að kaupa nýja bíla á fullu verði, en munum aka farþegum okkar á GENGIÐ var frá sérkjarasamning- um SUrfsmannafélags Reykjavík- urborgar og borgarinnar í gærdag. Að hluU til draga þessir samningar dám af úrskurði kjaradóms í sér- kjaradeilum rikisins og sUrfsmanna þess. Mesti munurinn á þessum samningum er sá, að þvi er Morgun- blaðinu var tjáð í ger, að SUrfs- mannafélag Reykjavíkurborgar náði fram meiri kjarabótum fyrir lægst launaða fólkið. I samningum Reykjavíkurborg- sama fargjaldi og aðrar stöðvar, þó við verðum á dýrari bílum. Ef þetta nær fram að ganga, þá mun- um við verða að kaupa bifreiðir okkar á um 28% hærra verði en aðrir. Þessi mismunun er forkastanleg og það er greinilegt, að ekki er sama hvort 34 einstaklingar úti í bæ eru að kaupa fyrirtæki eða hvort Kristinn Finnbogason er að selja. Steingrímur Hermannsson, samgönguráðherra, sagði að hefði Arnarflug keypt íscargo með nafni og öllu, þá hefðu flugrekstr- arleyfin að sjálfsögðu fylgt. Við keyptum Bifreiðastöð Steindórs með nafni og öllu, en samt á að neyta okkur um leyfin," sagði Guðlaugur Sigmundsson. ar og Starfsmannafélagsins er gert ráð fyrir því í samningunum, að þeir sem eru í lægst launuðu flokkunum eigi möguleika á að komast í hærri launaftokka en verið hefur og verður þar farið eftir starfsaldri. Þá er gert ráð fyrir launaflokkatilfærslum í samningunum og bókað er að verðbætur komi á laun strax þann mánuð, sem breyting verður á vísitölu, ef það reynist tæknilega framkvæmanlegt. OLÍUMÁLVERK frá Þingvöllum eft- ir Jóhannos Kjarval var á mánu- dagskvöldið slegið á 152 þúsund krónur á listmunauppboði á vegum Klausturhóla. Með söluskatti greiddi kaupandinn 187.720 þannig að ríkið tók 35.720 krónur i söluskatt af verkinu. Hér er um að ræða hæstu sölu á vegum Klausturhóla, og líklega hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir íslenzkt málverk. Þó var Lífshlaup Kjarvals dýrara, en ólíku saman að jafna. Alls voru 57 málverk slegin á listmunauppboðinu. Vatnslita- mynd frá Hornafirði eftir Ásgrím „VIÐRÆÐUM hefur miðað vel áfram þessa tvo daga, sem menn hafa nú verið að,“ sagði Guðlaugur Þorvaldsson, rikissáttasemjari, í Jónsson var slegin á 62 þúsund krónur. Þá var olíumálverk frá Hvítá í Borgarfirði eftir Ásgrím slegið á 50 þúsund krónur. Fyrir sömu upphæð fór olíumálverk frá Þingvöllum eftir Kjarval. Þá var olíumálverk af Hrafnabjörgum eftir Kjarval slegið á 35 þúsund krónur. Mánaskin, oliumálverk eftir Jón Engilberts, fór á 34 þús- und krónur og vatnslitamynd, frá Þingvöllum, eftir Gunnlaug Blön- dal, var slegin á 30 þúsund krónur, svo nokkuð sé upptalið. Söluskatt- ur er ekki innifalinn í verðinu en ljóst, að ríkið hefur fengið dágóðan skilding í sinn hlut. samtali við Mbl., er hann var inntur eftir gangi mála í kjaradeilu flug- manna og Flugleiða. „Menn voru sammála um, að Samningum lokið við laus- ráðna sjúkra- húslækna SAMNINGAR hafa verið undirritaðir milli Læknafélags Reykjavíkur og Læknafélags íslands og stjórnvalda vegna lausráðinna sjúkrahúslækna á ríkisspítölum og í þjónustu borgar- innar. Gilda samningarnir frá 1. mars 1982 til tveggja ára og byggja á svipuðum niðurstöðum og samn- ingar við BHM frá því í febrúar sl. Fela þeir m.a. í sér aldurshækkanir er koma til framkvæmda 1. janúar 1983 og persónuuppbót í desember og breytingar á launaflokkaröðun, sem talin er um 1%. Mótmælir þátttöku í „Scandinavia today“ MORGUNBLAÐINU hefur borizt eft- irfarandi fréttatilkynning frá Listmál- arafélaginu: „Fundur í Listmálarafélaginu 29. apríl 1982 mótmælir þátttöku ís- lands í sýningunni „Scandinavia to- day“, og telur það óhæft, að sjálf- stæð þjóð skuli láta bjóða sér, að tekinn sé af henni sjálfsákvörð- unarréttur um kynningu á menn- ingu sinni meðal annarra þjóða." ræðast stíft við þessa þrjá daga meðan samningamenn flugmanna væru ekki að fljúga. Það ræðst því á morgun hvert framhald málsins verður," sagði Guðlaugur. Sérkjarasamningar tókust milli Rvíkurborgar og Starfs- mannafélags borgarinnar Ríkissáttasemjari um flugmannadeiluna: Viðræðunum miðar vel áfram Radial með Superfiller Bridgestone Radial hjólbaróar meö sérstyrktum hliöum veita auk- ið öryggi viö akstur á malarvegum. Hjólbaróakaupendur Þegar þiö kaupið radial hjólabaröa, þá athugið hvort þeir eru merktir S/F, því þaö táknar aö þeir eru meó Superfiller styrkingu (í hliðunum). © BRIDQESTONE á íslandi BÍLABORG HF Smiöshöfða 23, sími 812 99.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.