Morgunblaðið - 13.01.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.01.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983 11 Sjávarútvegsráðuneytið gefur út reglu- gerð um þorskveiðitakmarkanir 1983 Morgunblaðinu hefur borist eftir- farandi fréttatilkynning frá sjávar- útvegsráðuneytinu: „A fundum, sem sjávarútvegs- ráðuneytið hefur haldið með hags- munaaðiljum í sjávarútvegi nú í haust og vetur hefur samkomulag naðst um takmarkanir á þorsk- veiðum árið 1983. Verður hér á eftir gerð grein fyrir helstu atriðum þorskveiða á næsta ári. I. Almennt. 1. Heildarþorskaflinn verði 370 þús. lestir. Auknar verði rann- sóknir á ástandi þorskstofnsins og heildarmagnið endurskoðað með tilliti til niðurstöðu þeirra rannsókna. 2. Heildarþorskafli skiptist þann- ig: 185 þús. lestir til báta og 185 þús. lestir til togara. 3. Togaraafli telst afli, sem veiðist af skipum, sem falla undir „skrapdagakerfið". 4. Árinu skipt í þrjú fjögurra mánaða viðmiðunartímabil. 5. Togveiðar loðnuskipa falla und- ir „skrapdagakerfið“, en neta- veiðar þeirra verði ekki tak- 16688 8t 13837 Vesturbær — risíbúð Ca. 70 fm góö íbúö í risi á horni/l Seljavegar og Holtsgötu. Öll ný- 1 endurnýjuð. Verö 800 þús. Jörfabakki — 4ra herb. 110 fm glæsileg íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr í íbúölnni.i Stór geymsla í kjallara semj mætti nota sem íbúöarherb.j Suöur svalir. Verö 1250 þús. Seljabraut — 4ra herb. 120 fm gullfalleg íbúö á tveimj hæðum. ibúöln er mjög smekk- lega innréttuð. Bilskýli meö^ þvottaaöstööu. Verö 1350 þús.j Ákveöin sala. Hraunbær — 5—6 herb. 136 fm góö íbúð á 1. hæö. 41 svefnherb. Gesta wc. íbúðin er} mjög björt. Verö 1680 þús. Fossvogur — raöhús i — skipti ( 220 fm faliegt raöhús í skiptumj fyrir minni eign. Flatirnar — Garðabær 170 fm fallegt einbýlishús é', ' einni hæð. 4 svefnherb. Stór\ i bílskúr. Verð 3,2 millj. Uppl. áj skrifstofunni. Hólar — 1 fokhelt raðhús 140 fm skemmtilegt hús á^ tveimur hæöum ásamt inn-i byggðum bílskúr. Afh. tilbúiö aö’ > utan meö gleri og huröum. Verö , 1250 þús. Árbær — einbýlishús Ca. 150 fm mjög gott garðhús' við Hraunbæ ásamt góöum' i bílskúr. Snyrtileg eign. umi LAUGAVEOI S7 2 M4Ð , 16688 & 13837 »ONLAKUN IIMANSION SOLUfTjONI M SlNM 774SS HALLDÓN SVAVANSSOM SÖIUMAOUN M SlMI J1QLJ MAUKUN SJANMASON. MOl Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! markaðar við ákveðinn þorsk- kvóta. II. Bátaflotinn. 1. Þorskveiðar í net eru bannaðar 1.—15. janúar. Heimilt verður að stunda ufsa- og ýsuveiðar á sama tíma, enda fari hlutur þorsks ekki yfir 20% af afla veiðiferðar. 2. Allar þorskveiðar verða bann- aðar um páska eins og undan- farin ár. Lengd banns verður ákveðin með hliðsjón af afla- magni því, sem á land verður komið um miðjan mars. Allar netaveiðar bannaðar í páska- stoppi. 3. Stöðvun netavertíðar ákveðin með hliðsjón af afla, sem kom- inn verður á land um miðjan apríl. Stöðvun vertíðar tekur aðeins til báta fyrir Suður- og Vesturlandi á svæðinu frá Eystra-Horni að Horni. 4. Þorskveiðar togbáta eru bann- aðar 1.—7. maí. 5. Þorskveiðar í net eru bannaðar 1. júlí—15. ágúst. 6. Þorskveiðar eru bannaðar 24. júlí—2. ágúst. Bannið taki ekki til línu- og færabáta, sem eru 12 lestir og minni. 7. Þorskveiðar eru bannaðar 20.—31. desember. Á þeim tíma allar netaveiðar bannaðar. E3Ka FASTEIGNA LLIN FASTEIGNAViÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITIS8RAUT 58-60 SÍMAR 353004 35301 Við Nesveg 80 fm kjallaraíbúö. Laús strax. Við Asparfell Mjög falleg 2ja herb. íb. á 3ju hæð, ný teppi. Við Þinghólsbraut 2ja herb. íb. á jaröhæð. Sér inng. Sér hiti. Við Lönguhlíð Stór 3ja herb. kjallaraíb. Laus fljótlega Vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Við Æsufell Gullfalleg 4ra herb. íbúö, 108 fm. Við Álfheima 4ra herb. glæsileg íbúð á 4. hæð. Suðursvalir. Ný teppi. Geymsluris yfir íbúð. Laus fljót- lega. Við Nesveg 4ra herb. hæð. 1 stofa, 3 svefnherbergi. Laus strax. Við Espigerði Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 3 svefnherb. Suöur svalir. Viö Sóleyjargötu 4ra—5 herb. íb. 120 fm á 1. hæö. Nýtt gler. Viö Hvassaleiti 4ra herb. mjög góö íb. á 3ju hæð með bílskúr. Laus fljót- lega. Við Hraunbæ 4ra herb. íb. á 2. hæö. Ný eld- húsinnrétting. Ný tæki á baði. Laus fljótlega. Við Hraunbæ Glæsileg endaíbúð á 1. hæö. 5—6 herb. Skitpist í 2 stórar stofur, 4 svefnherbergi, gott hol, eldhús meö borökrók og flísalagt bað. Mjög góö eign. Við Blönduhlíð 137 fm sér efri hæð. Skiptist í 3 stór svefnherb., tvær stofur, skála og eldhús. Ný innrétting í eldhúsi. 40 fm bílskúr. Við Austurbrún Sér efri hæð, 140 fm, skiptist í 2 stofur og 3 svefnherb., stórt eldhús, gestasnyrtingu, þvotta- hús á hæöinni. Mjög snyrtileg hæö. Bílskúr. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. 8. Að þorskveiðar séu bannaðar merkir að hlutur þorsks í afla veiðiferðar má ekki fara yfir 15%. 9. Viðmiðunarmörkin verði: Jan/vertíðarlok: 135 þús. lestir vertíðarlok/ág.: 30 þús. lestir sept/des.: 20 þús. lestir Samtals: 185 þús. lestir III. Togaraflotinn. 1. Viðmiðunarmörkin verði: Jan/apríl: 70 þús. lestir maí/ágúst: 60 þús. lestir sept/des.: 55 þús. lestir Samtals: 185 þús. lestir Símar 20424 14120 Austurstræti 7. Heimasímar sölumanna: Þór Matthíasson 43690, Gunnar Björnsson 18163. Einbýlishús — Árbær Mjög gott einbýlishús á einni hæð, 153 fm, auk bílskúrs. Góöar stofur, 4 góö svefnher- bergi, hol. Góð lóö. Til greina koma skipti á góöri eign innan Elliöaár. Einbýli — Garðabær Stórt einbýlishús á tveim hæð- um. Neöri hæö að mestu full- kláruö, efri hæö tilbúin undir pússningu. Tvöfaldur innbyggð- ur bílskúr. Einbýli — Langagerði Hæð og ris, samtals 160 fm, auk bílskúrs. Húsið er mikið endurnýjaö. Til greina koma skipti á 4ra—5 herbergja góðri ibúð eða sérhæð. Sérhæð — Nýbýlavegur Góö efri sérhæö, 140 fm, auk bílskúrs. 4 svefnherbergi, góöar stofur. Bein sala. Hæð og ris — Leifsgata Góö íbúö, ca. 130 fm, svefn- herbergi, 2 samliggjandi stofur, hol. Bílskúr. 4ra herbergja — Nökkvavogur Góö 4ra herbergja hæö, 110 fm, 2 svefnherbergi, 2 samliggj- andi stofur. Góöar innréttingar. Góöur bílskúr. 4ra herbergja — Lindargata Góö 4ra herbergja íbúö í timb- urhúsi, íbúðin er í góðu ástandi. Stór góður bílskúr. Góö lóð. 3ja herbergja — Eyjabakki Sérstaklega góö íbúð ca. 96 fm. 2 góö svefnherbergi, stór stofa, gott eldhús, þvottaherbergi í íbúöinni, gott baðherbergi, hol, fataherbergi. 3ja herbergja — Breiðholt Góð 3ja herbergja íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi, góðar innrétt- ingar. Bílskýli. Vantar: Stóra 2ja herbergja íbúö, má vera í lyftuhúsi. Einstaklingsíbúð, í risi eða á hæð. Góöa 4ra—5 herbergja íbúð. 3ja herbergja íbúö, i lyftuhúsi eða á 1. hæð. Vantar: Einbýlishús, raðhús, sérhæðir í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ. Vantar: Góðar 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir. Vantar: Eldra hús á góðum stað, sem þarfnast viögeröar og býöur upp á möguleika á tveimur íbúðum. Góður kaupandi. Siguröur Sigfússon s. 30008. Lögfræöingur: Björn Baldursson. 2. Takmarkanir á þorskveiöum togara verði: Jan/apríl: 30 dagar, þ.a. 10 dagar í jan/febr. maí/ágúst: 45 dagar, þ.a. 25 dagar í júlí/ágúst. sept/des.:______________35 dagar. Samtals: 110 dagar. 3. I þroskveiðibanni er leyfilegt hlutfall þorsks í afla einstakra veiðiferða: 5% í 33 daga 15% í 44 daga 30% í 33 daga 4. Eftir löndum hverju sinni skal tilkynnt til ráðuneytis með FASTEIGNASALAN Kirkjutorgi 6 Krummahólar, 2ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 56 fm. Verö 790 þús. Krummahólar, 2jaherb. íbúö á 2. hæö ca. 56 fm. Verð 740 þús. Vitastigur, 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 69 fm. Verö 850 þús. Dvergabakki, 30a herb. íbúö 1. hæö ca. 89 fm. Verð 950 þús. Furugrund, 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 95 fm. Verö 970 þús. Sléttahraun, 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 95 fm. Verð 970 þús. Engihjalli, 3ja herb. íbúö á 4. hæð ca. 90 fm. Verð 970 þús. Æsufell, 3ja herb. íbúö á 4. hæð ca. 88 fm. Verð 950 þús. Gaukshólar, 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 90 fm. Verö 980 þús. írabakki, 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 90 fm. verð 980 þús. Suöurgata Hafn., 3ja herb. ibúö á 1. hæð ca. 90 fm. Verö 980 þús. Framnesvegur, 3ja—4ra herb. hæð ásamt risi ca. 107 fm. Austurberg, 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 fm ásamt bílskúr. Verö 1,2 millj. Jörfabakki, 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Verð 1150 þús. Austurberg, 4ra herb. íbúö á 1. hæð ca. 96 fm. Verö 1050 þús. Blöndubakki, 4ra herb. íbúö á 4. hæð ca. 110 fm. Verð 1,2 millj. Fífusel, 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 120 fm, herb. i kjallara. Verð 1250 þús. Blönduhlíð, 4ra herb. risíbuö ca. 89 fm. Verö 1,2 millj. Seltjarnarnes, sérhæö falleg 5 herb. hæð öll nýlega endurnýj- uð ca. 140 fm. Verð 1650 þús. Fífusel, raöhús á 3 hæöum ca. 195 fm, innréttaö aöeins að hluta. Bilskýlisréttur. Verö 1,5 millj. Torfufell, raöhús á 2 hæöum, fallegt hús ca. 240 fm á 2 hæð- um, sérlega góöar innréttingar. Verð 2,3 millj. Faxabraut — Keflavík, 3ja herb. íbúð á 2. hæö ca. 90 fm. Verð 550 þús. VANTAR — Höfum nú strax trausta kaupendur aö: 2ja herb. íbúðum í Breiö- holti og Kópavogi, góöar greiðslur í boöi. 2ja herb. íbúð í Fossvogi eöa nálægum hverfum, mjög góö útb. í boði. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Fossvogi, Háaleiti eða Laug- arnesi, þó kerpur fleira til greina, sérlega góöar útb. í boöi. 4ra—5 herb. sérhæö með bílskúr margt kemur til greina, góöar greiöslur í boöi. Vönduðu og góöu einbýl- ishúsi eöa raöhúsi í góðu hverfi. Baldvin Jónsson hrl., sölumaður Jóhann G. Möller sími 15545 og 14965. skeyti, hvaða tímabil togari lét af þorskveiðum og hvert var hlutfall þorsks í afla. 5. Aðrar reglur, t.d. um upphaf og lok tímabils, siglingar með fisk til sölu erlendis verða óbreyttar frá 1982. 6. Stundi loðnuskip netaveiðar, eftir áramót, telst sá tími er það notar til þeirra veiða ekki sem „skraptími", fari skip síðar til togveiða. 7. Takmörkunardögum verði fjölgað eða fækkað miðað við aflamagn í lok hvers viðmiðunartímabils á undan. Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um bann við " þorskveiðum í net 1.—15. janúar nk. og mun næstu daga gefa út heildarreglugerð um þorskveiði- takmarkanir togskipa fyrir árið 1983. Verða reglurnar um þær veiðar þá ítarlega kynntar í fréttatilkynningu." Q} HUSEIGNIN Sími 28511 Skólavöröustígur 18, 2.hæö. Opiö frá 9—19 Furugrund — 3ja herb. Gqö 90 fm ibúö i 2ja hæöa blokk + aukaherb. i kjallara. Suöur svalir. Skipti koma til greina á 110—120 fm íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Verö 1,1 millý. Hamrahlíð — 3ja herb. Björt 90 fm íbúö i kjallara. Verð 950 þús. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö i Reykjavík. Furugrund — 2ja íbúöa eign 3ja herb. ibúö á hæö + einstaklingsíbuö í kjallara. Skemmtileg eign. Verö 1300 þús. Austurberg — 4ra herb. Mjög góö tæplega 100 fm íbúö á 3. hæö auk bilskúrs. Góö teppi. Suöur svalir. Litil veöbönd. Verö 1.150—2 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. 95—100 fm íbúö á 4. hæö, tvær saml. stofur, tvö svefnherb. tvær geymslur og frystiklefi. Verö 1,1 millj. Skipti koma til greina á 2ja til 4ra herb. ibúö í nýlegu húsi. Æsufeil — 3ja til 4ra herb. Glæsileg ibúö á 1. hæö. Bein sala. Verö 950—1 millj. Laus strax. Seljabraut 3ja—4ra herb. 90—95 fm ibúö á 4. hæö. 2 svefnherb., hol. stór stofa, búr. Bilskýli fylgir. Bein sala. Hæðarbyggö — Garðabæ 3ja herb. 85 fm ibúö á jaröhæö. Rum- lega tilbúin undir tréverk. Einnig er 50 fm ibúðarhúsnæöi fokhelt. Álfaskeiö — 4ra herb. 100 fm ibuö ásamt bilskúr. Verö 1250 þus. Kjarrhólmi 4ra—5 herb. Mjög góö 120 fm ibuö á 2. hæö. Stór stofa, 3 svefnherb., búr og sér þvotta- hús. Stórar suöursvalir. Verö 1200—1250 þus. Skipti koma til greina a 4ra herb. ibúö i Vestur- eöa Austurbæ i Reykjavik. Raöhús — Mosfellssveit 120 fm raöhús á tveim hæöum. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. ibuö á Reykja- vikursvæöinu. Einbýli — Mosfellssveit Glæsilegt 240 fm einbýli á tveim hæö- um. Neöri hæöin er ókláruö. Skipti koma til greina á sérhæö eöa minni eign á Reykjavikursvæöinu. Einbýli — Hf. Þrilyft steinhús á mjög goöum staö i Hafnarfiröi. Húsiö er kjallari, hæö og ris. Flatarmál 50x3. Kjallari og hæö eru nýuppgerö. Ris ókláraö Nýjar hitalagnir og rafmagn Falleg- ur garöur. Verö 1600 þus Höfum fengið á soluskra vora glæsilegt einbýli í Garðabæ. Húsiö er um 200 fm aö flatarmali auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, gott eld- hús og vaskahús þar innaf, gott bað og gestasnyrtingu. í kjallara er möguleiki á lítilli íbuö Falleg lóð. Veró tilb. Nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Höfum fjársterkan kaupanda aö topp eign i Þingholtunum. Höfum kaupanda er bráövantar 3ja—4ra herb. ibuð i Kopavogi meö bilskúr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.