Morgunblaðið - 13.01.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.01.1983, Blaðsíða 40
Finnland: 40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983 BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verömæti vinninga 10.200. Aðalvinningur vöruúttekt kr. 2.500,-. Sími 20010. KRISTINN VILHELMSSON ER KOMINN TIL AÐ SKEMMTA Á SKÁLAFELLI: Hver man ekki gömlu góöu dagana, þegar Kristlnn Vilhelmsson söng og lék á skemmtistöðunum. í kvöld syngur hann og leikur dönsk og íslensk dægurlög, á Yamaha orgel. Aðeins þessa einu helgi. Komið snemma svo þið fáið ábyggilega sæti! JKttrgtmÞIafrfbí « Góóan daginn! Ekkert sam- komulag um kjara- samninga lielsingrors, 10. janúar. Krá llarry (iranherg, frédarilara Morgunhlaúsins. TILRAUNIR hafa mistekist til þess að koma á víðtæku samkomulagi í Finnlandi um kjarasamninga þá, sem gilda eiga fram á næsta ár þar í landi. Er þetta mikill hnekkir fyrir Kalevi Sorsa, forsætis- ráðherra, en víðtækir kjara- samningar með hóflegum launahækkunum voru eitt helzta stefnumál stjórnar hans eftir gengisfellingu þá, sem varð á finnska markinu í haust. Mikið bar á milli í viðræðunum um kjarasamningana. Vinnuveit- endur féllust á 2,5% launahækkun og ekkert fram yfir það. Laun- þegasamtökin kröfðust hins vegar 6% launahækkunar, lengingar or- lofs um eina viku, þannig að það yrði framvegis 6 vikur, styttri vinnutíma og aukins atvinnuör- yggis- Aldrei tókst að minnka bilið milli deiluaðila að neinu marki, en mestur styrr stóð þó um styttingu vinnutíma. Viðræður um kjarasamninga verða nú teknar upp hjá einStök- um stéttarsamböndum. Þannig hafa málmiðnaðarmenn í Finn- landi boðað viðræður við vinnu- veitendur 19. janúar nk. Að blóta þorra •>/ , <x^ — rfflV Naustið endurvakti fyrir um það bil 27 árum. þann fágæta gamla góða siö að bjóða íslendingum sannan þorramat á þorranum Við höfum alla tíö lagt metnað okkar í aö hafa þorramatinn sem allra beztan, enda er hann oröinn heimsfrægur, — aö minnsta kosti á íslandi. Nú enn einu sinni gengur þorrinn í garö og viö förum aö gera allt klárt í húsinu fyrir okkar árvissu matargesti í Naust- inu, ennfremur höfum viö nú ákveöiö aö bjóöa öllum tæki- færi til aö njóta þorrabakka okkar. NYTT NÝTT a Naustsins og fengiö þa" Pantíð nú tímanlega í snna 17758 Já nú geta allir pantað þorrabakka senda heim í eigin boö og veizlur stærri og smærri. Fyrir sérveizlur, er jafnvel hægt aö fá matinn í trogunum okkar vinsælu. í bökkunum okkar eru allir þorraréttirnir svo sem: rúgbrauö, flatkökur, hangikjöt, rófustappa, sviöasulta, haröfiskur, lundabaggar, bringukollar og hrútspungar. Verðið fyrir manninn á Nausts-þorrabakkanum þessum líka gæöa bakka OOfl — hinum eina sanna er aðeins kr. mLmíAjn* ekki mikið sé miðað við gæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.