Morgunblaðið - 13.01.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.01.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983 43 Sími 78900 Frumsýnir stórmyndina Jólamynd 1982 Sá sigrar sem þorir (Who dares wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjáll- boöaliðar. svífast einskis, og eru sérþjálfaöir. Þetta er um- sögn um hina frægu SAS (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liösstyrkur þeirra var þaö eina sem hægt var að treysta á. Aöalhlv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Wídmark, Robert | Webber. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25 Bönnuö innan 14 éra. Hækkaó verö. SALUR2 Jólamynd 1982 Konungur grínsins (King of Comedy) Einir af mestu llstamönnum kvikmynda í dag, þeir Robert De Niro og Martin Scorsese [ standa á bak viö þessa mynd. Framleiöandinn Arnon Milch- | an segir: Myndin er bæöi fynd- in, dramatísk og spennandi. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bern- I hard. Leikstj : Martin Scors- | ese. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.05,9.10 og 11.15. Jólamynd 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) »icm scstotHJtCti Stóri meistarinn (Alec Guinn- ess) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd tyrir alla fjölskylduna. Aöalhlv.: Al- ec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstj.: Jack ! Gold. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snákurinn Frábær spennumynd i Dolby | Stereo. Sýnd kl. 11. SALUR 4 Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn JtO/fftOWAMSír.MX.’/SSSí,,. | Bráöskemmtileg og fjörug mynd meö hinum vinsæla leik- ara úr American Graffiti, Ron Howard, ásamt Nancy Morg- an. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Being There Sýnd kl. 9. (11. sýningarmánuður) ■ Allar meö ísl. te*ta. ■ Knattspyrnusnill- ingurinn George Best gjaldþrota Lundúnum, II. janúar. Al». GEORGE Best, fyrrum stór- stjarna enska knattspyrnu- liðsins Manchester United og margfaldur landsliðsmaður með n-írska landsliöinu, kom í morgun fyrir skiptaráðanda í Lundúnum og samþykkti, að eigur hans yrðu teknar til gjaldþrotaskipta. Best, sem nú er orðinn 36 ára gamall, fékk í byrjun nóvember tilkynningu frá skattayfirvöld- um þess eðlis, að hann skuldaði 18.700 sterlingspund í skatta. Best hefur oftlega verið í heimsfréttum, enda lengstum einn af eftirsóttari piparsvein- um heims. Hann átti við alvar- legt áfengisvandamál að stríða um nokkurra ára skeið og fór m.a. í meðferð vegna þeirra erf- iðleika sinna. Best lék um nokkurra ára skeið með bandaríska knatt- spyrnuliðinu San Jose Earth- quakes og gerði samning við enska félagið Middlesbrough í fyrra um að leika með því, en þeir samningar fóru út úm þúf- ur. Þá yfirgaf eiginkona hans hann í fyrra eftir fjögurra ára hjónaband. George Best Frægðarljóminn tekinn að dofna og kappinn orðinn gjaldþrota. Þegar Best mætti til skipta- ráðanda í morgun var hann í fylgd óþekktrar ljóshærðrar konu. Hann býr þessa stundina í Glasgow í Skotlandi hjá manni, sem hann starfar með í viðskiptum. 19. leikvika — leikir 8. janúar 1982 Vinningsröö: 2X2 — 121 — 121 — X 1 1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 21.465,00 60193((4/11)+ 77080(4/11) 97225(6/11) 76400(4/11) 91135(6/11) 99989(6/11>+ 76077(4/11) 94561(6/11) 100880(6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 433.- 3731 66383 74329+ 88469+ 95954+ 100868+ 5500 67321 74760 88583+ 95956+ 100885+ 5671 68694 75875 88797 96679+ 100886+ 6746 69100+ 76325+ 90520 97178 100889+ 6878 69131 77211+ 90633 97455 100890+ 16270 69216 79127 91656 97545+ 100968+ 16654 70191 79527+ 91710 97547+ 4439* 21795 70993+ 79731 91711 98819+ 61454* 21950 70994+ 80812 91714 99079 63823*+ 23343 71453 80854+ 91761 99226 70202* 24662 71468 82119+ 91802 99360 72173* 60064 72318+ 82554+ 92052 99471+ 74345* 60194+ 72545+ 82957 92062 99476+ 79029* 60195+ 72549+ 83042+ 92412+ 99980+ 81882*+ 61463 72562 83293 92836+ 99986+ 88712*+ 63816 72690 85694 92963 100007+ 90026* 63877+ 72862 86451 93019+ 100023+ 90837* 64142 73107+ 87256 93151 100244 95519* 64749 73179 87482 93391+ 100250 99413* 65308 73575+ 87692 94843+ 100308 100803*+ 65690 73589 87700 95647 100855 18. vika: 66104+ (2/11) 73909+ 88209 95950+ 100862+ 90036 Kærufrestur er til 31. janúar 1983, kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni i Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla(+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Gera má ráð fyrir verulegum töfum á greiöslu vinninga fyrir númer, sem enn veröa nafnlaus viö lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiöstööinni - REYKJAVÍK 5 ár á íslandi. Stórkostlegt úrval af glæsilegum fatnaði á alla fjölskylduna. Hraðari afgreiðsla en nokkru sinni fyrr. Beint tölvusamband viö London. Vörurnar teknar frá samdægurs og pöntunin berstokkur. Engin innborgun. Auövelt að panta. Já takk! Vinsamlega sendið mér nýja FREEMANS pöntunarlistann í póstkröfu. Nafn: Heimili: Staður: Sendist til FREEMANS of London 220 Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 66, of London

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.