Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 Peninga- markadurinn f GENGISSKRÁNING NR. 32 — 17. FEBRUAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,140 19,200 1 Sterlingspund 29,629 29,722 1 Kanadadollari 15,649 15,698 1 Dönsk króna 2,2648 2,2719 1 Norsk króna 2,7238 2,7323 1 Sænsk króna 2,6037 2,6119 1 Finnskt mark 3,5802 3,5915 1 Franskur franki 2,8280 2,8369 Belg. franki 0,4073 0,4086 Svissn. franki 9,6460 9,6762 Hollenzkt gyllini 7,2582 7,2810 1 V-þýzkt mark 8,0201 8,0453 1 itölsk líra 0,01390 0,01394 1 Austurr sch. 1,1403 1,1439 1 Portúg. escudo 0,2092 0,2098 1 Spánskur peseti 0,1493 0,1498 1 Japansktyen 0,08239 0,08265 1 írskt pund 26,633 26,717 (Sérstök dráttarréttindi) 16/02 20,9265 20,9921 V f \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 17. FEBR. 1983 — TOLLGENGI I FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 21,120 18,790 1 Sterlingspund 32,694 28,899 1 Kanadadollari 17,268 15,202 1 Dönsk króna 2,4991 2,1955 1 Norsk króna 3,0055 2,6305 1 Sænsk króna 2,8731 2,5344 1 Finnskt mark 3,9507 3,4816 1 Franskur franki 3,1206 2,7252 1 Belg. franki 0,4495 0,3938 1 Svissn. franki 10,6438 9,4452 1 Hollenzkt gyllini 8,0091 7,0217 1 V-þýzkt mark 8,8498 7,7230 1 ítölsk líra 0,01533 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2583 1,0998 1 Portúg. escudo 0,2308 0,2031 1 Spánskur peseti 0,1648 0,1456 1 Japansktyen 0,09092 0,07943 1 írskt pund 29,389 25,691 V. j Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlauþareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Frá Norðurlöndum kl. 11.30: Sígaunar, friðarvilji, tján- ingarfrelsi og húsnæðismál Á dagskrá hljóðvarp kl. 11.30 er þátturinn Frá Norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. — Þátturinn hefst á örstuttu spjalli um sígauna, gamla sam- býlismenn Norðurlandabúa, sagði Borgþór. — Sígaunar hafa t.d. haft mikil áhrif á tónlistar- menningu Norðurlandanna. Þeir tala tungumál sem er af sömu rót og sanskrít. Flestir eru þeir í Svíþjóð, eða um 6000, um 5000 í Finnlandi, en alls eru þeir 15.000 á Norðurlöndunum. Þá verða leikin sígaunalög. Næst fjalla ég um mótmæli bandarískra stjórnvalda við yfirlýsingu Gro Harlem Brundtland, formanns norska Jafnaðarmannaflokksins á flokksráðsfundi jafnaðar- manna í Tromso fyrir skömmu. Þar næst verður gripið niður í skýrslu IPI (International Press Institut) um tjáningarfrelsi og fréttamennsku í Finnlandi. Þá verður rætt við þau grund- vallarviðhorf, sem ríkt hafa í Svíþjóð til húsnæðismála og stuttlega spjallað við Björn Ek- lund, yfirmann upplýsingadeild- ar sænsku leigjendasamtakanna, en hann er jafnframt ritari al- þjóðasamtaka leigjenda. Loks er viðtal við Carl Erik Person, formann samtaka starfsfólks í fata- og vefjariðnaði. Hann er í aðalsamninganefnd LO í Svíþjóð og spyr ég hann um stöðuna í kjarasamningum samtakanna. Björn Eklund Linda Lavin og Richard Jaeckel í hlutverkum sínum í fóstudagsmyndinni. Föstudagsmyndin kl. 22.20: Hvað er svona merkilegt við það ... ? — ný bandarísk sjónvarpsmynd Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er það ... ? (The $5.20 an Hour ný bandarísk sjónvarpsmvnd, Dream). Leikstjóri er Russ May- Hvað er svona merkilegt við berry, en í aðalhlutverkum Linda Lavin og Richard Jaeckel. Myndin lýsir sókn einstæðrar móður til jafnréttis við karl- menn á vinnustað sínum, véla- verksmiðju. „I»að er svo margt að minnast á‘‘ kl. 10.30: „Nú brosir nóttin“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn „Það er svo margt að minnast á“. Umsjón: Torfi Jónsson. — Að þessu sinni er efni þátt- arins tekið úr bókinni „Nú brosir nóttin", sagði Torfi, sem Theódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi skráði. Bókin kom út á Akureyri árið 1960 og hefur að geyma endurminningar Guðmundar Ein- arssonar refaskyttu frá Brekku á Ingjaldssandi í Önundarfirði. Helst hefði ég viljað lesa þetta allt saman, því að bókin er afburða skemmtileg, en varð að láta nægja að lesa héðan og handan úr henni, úr upphafi, endi og glefsur þar á milli. Útvarp Reykjavík FOSTUDIkGUR 18. febrúar MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Vilborg Schram tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfí Jónsson sér um þáttinn. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhaliur Sig- urðsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Enska konserthljómsveitin leikur Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr. 6 eftir Georg Friedrich Hándel; Trevor Pinnock stj./ Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett í e-moll op. 44 nr. 2 eftir Felix Mendelssohn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð" eftir Töger Birkeland. Sigurður Helgason les þýðingu sína (8). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir - Gestur í þættinum er ('hris Langham, breskur spaugari. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. andi: Gréta Ólafsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. llmsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jak- obsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. Umsjónarmenn: Guðjón Ein- arsson og Margrét Heinreks- dóttir. 22.20 Hvað er svona merkilegt við það ...? (The $5.20 an Hour Dream). Ný bandarísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Russ Mayberry. Aðalhlutverk: Linda Lavin og Kichard Jaeckel. Myndin lýsir sókn einstæðrar ntóður til jafnréttis við karl- menn á vinnustað sínum í véla- verksmiðju. I>ýóandi Kagna Kagnars. 23.55 Dagskrárlok. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Forleikur nr. 5 í D-dúr op. 4 nr. 5 eftir Pietro Antonio Locat- elli. Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur; Kaymond Leppard stj. b. Obókonsert í a-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. Leon Goossens og hljómsveitin Ffl- harmónía leika; Walter Siissk- ind stj. c. Prelúdía og fúga í g-moll eftir Dietrich Buxtehude. Lionel Rogg leikur á orgel. d. Konsert í A-dúr fyrir tvær fíðlur og hljómsveit eftir Anton- io Vivaldi. Susanne Lauten- bacher og Ernesto Mampaey leika með Kammersveit Emils Seilers; Wolfgang Hofmann stj. e. Sinfónía nr. 3 í D-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammcrsveitin í Stuttgart leik- ur; Karl Miinchinger stj. 21.40 Viðtal. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Óskar Valdimarsson, Höfn Hornafírði. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (17). 22.40 Kynlegir kvistir, VII. þáttur, — „Kempan". Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Hallvarð Hallsson bónda á Horni á Ströndum. 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. SKJANUM FÖSTUDAGUR 18. febrúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.