Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 6 í DAG er föstudagur 18. febrúar, sem er 49. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.32 og síö- degisflóö kl. 21.55. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.15 og sólarlag kl. 18.10. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 17.52 (Almanak Háskól- ans). EÐA hver er sá maður meðal yöar, sem gefur syni sínum stein, er hann biður um brauð? Eða höggorm, þegar hann biður um fisk. (Matt. 7, 9,—11.)____ KROSSGÁTA 1 2 3 ii ■ i W 6 J 1 u ■ 8 9 ■ 11 14 15 ■ 16 LÁRÍTFT: 1 klaufdýrs, 5 difur, 6 um- kringja, 7 mynt, 8 ílátiA, 11 íþróttafé- lag. 12 renna, 14 guórækin, 16 veikur. IXHlRftTT: 1 heimskingi, 2 t>na‘gó, 3 eyila, 4 mikill, 7 rösk, 9 nytjaland, 10 vesæli, 13 vitrun. LAUSN SÍItl STI KROSSGÁTU: I.AHKl l: 1 englar, 5 eé, 6 dottar, 9 afa, 10 NA, 11 la, 12 far, 13 orka, 15 áta, 17 altari. |/H)RÉTT: 1 endaloka, 2 geU, 3 lét, 4 rýrari, 7 ofar, 8 ana, 12 faU, 14 kát, 16 ar. ÁRNAÐ HEILLA Hamraborg 16, Kópavogi. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum sínum á morgun, laug- ardaginn 19. þ.m., milli kl. 15—19 á heimili dóttur sinnar, Lindargötu 44B í Reykjavík. móðir, Keldum, Rangárvalla- hreppi. í kvöld dvelur hún í hópi vina og venslamanna að Strönd. ára afmæli á í dag, 18. febr. Ólafur I’orláksson bóndi, á Hrauni í Ölfusi. — Hann er að heiman. FRÉTTIR EFTIR því sem Veðurstofan spáði í gærmorgun, mun hafa kólnað dálftið í veðri f nótt er leið. í fyrrinótt hafði verið frost- laust um land allt jafnt uppi á hálendinu sem í byggð. Hitinn fór niður í plús 2 stig um nóttina á nokkrum veðurathugunar- stöðvum á norðaustanverðu landinu. Hér í Reykjavík var hit- inn 5 stig í fyrrinótt. Hvergi hafði verið teljandi úrkoma um nóttina, en mældist mest austur á hingvöllum, 3 millim. þessa sömu nótt í fyrra var veðri svip- að farið og var t.d. 5 stiga hiti hér í Reykjavík. VERÐLAUNAVEITING. I tilk. í Lögbirtingi frá landbúnaðar- ráðuneytinu segir frá peninga- verðlaunum þeim sem veitt eru fyrir unna refi og minka, og tóku gildi 1. janúar síðastl. Þau eru ákveðin að fenginni umsögn veiðistjóra, segir í tilk. — Verðlaunin eru sem hér segir: Refir (hlaupadýr) kr. 265 Fullorðin grendýr kr. 185 Yrðlingar kr. 80 Minkar og hvolpar kr. 200 SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur félagsvist í Drangey, félagsheimilinu Síðumúla 35 á sunnudaginn og verður byrjað að spila kl. 14. ALMANAKSHAPPDR/ETTI Landssamtakanna Þroska- hjálp. Vinningsnúmer í janúar og febrúar eru 574 (jan.) og febrúar 23806. HEIMILISDÝR GULFLEKKÓTTUR heimilis- köttur frá Tómasarhaga 39 hér í Rvík hefur verið týndur um all nokkurt skeið. Þetta er stórvaxinn köttur, háfættur og orðinn nokkuð gamall. — Spurst hefur um kisa í íbúð- arhverfinu í Skerjafirði sunn- an Reykjavíkurflugvallar. Kisi gamli heitir Móri og er fund- arlaunum heitið fyrir hann. Síminn á heimilinu er 19713. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Jökulfell á ströndina. Selá fór í fyrra- kvöld áleiðis til útlanda og Ála- foss hélt af stað áleiðis út. Á veiðar fóru þá togararnir Hjörlcifur og Ásþór. í gær var Svanur væntanlegur af strönd- inni. Bæjarfoss fór á strönd. Grundarfoss var væntanlegur að utan í nótt er leið (aðfara- nótt föstudagsins) og í dag er togarinn tö.Vigri væntanlegur úr söluferð til útlanda. Leigu- skipið Jan er farð út aftur. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag kl. 10.30. Sr. Ágnes Sigurðardóttir. LAUGARNESKIRKJA: Síðdeg- isstund með kaffiveitingum og dagskrá í dag, föstudag, kl. 14.30. Opið hús. Safnaðarsystir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laug- ardagsskólinn I Hólabrekku- skóla á morgun laugardag, kl. 14. Laut. Miriam Óskarsdóttir. Yfirlit Seðlabankans um stöðu efnahagsmála í upphafi árs: Háskalegt að halda áfram á braut skuldasöfiiunar 3Stf ™YS >, ^,r\ÚMD ----------------‘----- Kannski getur Kalli hvalur hjálpaö okkur, Nordal minn. — Hann á fullt af ríkum frænkum í Ameríku! ? Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 18. febrúar til 24. febrúar. aö báöum dögun- um meötöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek op.ö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóarvakt Tanniæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Ðarönsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. urin vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna. Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sióu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9,-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjukrunardeild Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali. Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um oonunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjönskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú- staöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplysingar j sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga fra kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opió kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin manudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bíl- anavakt allan solarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.