Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Verðlagning var, ólögleg í a.m.k. tíu tilvikum hefur borist eftirfarandi frá Verölags- MORGUNBLAÐINU stofnun: „Að þessu sinni hefur Verð- lagsstofnun gert könnun á verði í matvöruverslunum á Reykja- nesi, þ.e. 10 verslunum í Hafnar- firði, 8 í Keflavík 2 í Njarðvík- um, 2 í Sandgerði og 2 í Grinda- vík og 1 í Vogunum og 1 í Garð- inum. Þessi níunda Innkaupakarfa Verðlagsstofnunar er allum- fangsmikil, því í henni var kannað lægsta og hæsta verð 36 vörutegunda og birt hvar dýr- ustu og ódýrustu vörurnar fást og auk þess hvaða vörumerki það eru. Jafnframt er gerður sérstakur smanburður á vöru- merkjum í þremur vöruflokkum. Helstu niðurstöður eru þær, að heildarverðmunur er öllu meiri í þessum 26 verslunum en þeim verslunum, sem áður hafa verið kannaðar í Reykjavík. Meginskýringin er mishár flutn- ingskostnaður. Sé litið á einstakar vöruteg- undir kemur m.a. eftirfarandi í ljós: Mestur munur á lægsta og hæsta verði er á handsápu 215%, en í öðrum níu tilvikum er þessi munur yfir 100% og má þar m.a. nefna uppþvottalög, kaffi, kornflögur, hveiti og egg. Þessi Innkaupakarfa leiddi í ljós, að verðlagning var ólögleg í a.m.k. 10 tilvikum og hefur það verið leiðrétt fyrir atbeina V erðlagsstofnu nar. Eins og sjá má af könnuninni er nokkur munur á verðlagningu verslana og er það einkum ein verslun, sem sker sig úr í skrá yfir verslanir með lægsta verð, þ.e. Fjarðarkaup. í þriðju Innkaupakörfunni var gerður sérstakur samanburður á verði miðað við vörumerki. Þá kom í ljós talsverður munur á verði og sömu sögu er að segja í þessari Suðurnesjakönnun. Þannig er munurinn á ódýrasta og dýrasta hveitinu 83%, á þvottadufti 82% og á uppþvotta- legi 135%. Af Innkaupakörfu 9 verður dregin sú ályktun, að verðmun- ur á milli vörumerkja er meiri en verðmunur á milli verslana og er það raunar sama niður- staða og aðrar Innkaupakörfur Verðlagsstofnunar hafa sýnt.“ Verðsamanburður milli vörumerkja Lægsta verð Hsestaverð Meðaiverð pr Hiutfallslegur samanbur&ur pr eirtingu pr. einingu iOOgeða ml. meðalverðs HVEITI Coop 2 kg 15.40 21.10 0.94 lægstaverð -100 100.0 ( Gluten 2 kg. 21.20 21.20 1.06 112.8 Gold meal 5 Ibs 27.95 27.95 1.23 130.9 Seal of Minnesota 5 Ibs. 31.55 31.55 1.39 147.9 Pillsbury's 5 Ibs 31.55 41.00 1.62 172.3 Robin Hood 5 Ibs. 32.90 42.95 1.72 183.0 ÞVOTTADUFT LÁGFREYÐANDI C-11 650 g 18.50 26.10 3.51 100.0 Vex 700 g 21.20 27.80 3.53 100.6 Prana 20 dl. (780 g.) 27.85 31.00 3.81 108.5 Tvátta 20 dl. (760 g.) 27.85 32.85 3.99 113.7 Sparr 550 g 20.50 27.50 4.25 121.1 íva 550 g 19.20 26.50 4.28 121.9 Ajax 800 g. 30.40 41.05 4.42 125.9 Sklp 600 g. 20.55 31.85 4.75 135.3 Ariel 600 g 28.85 40.15 5.53 157.5 Fairy snow 620 g 21.20 43.00 5.57 158.7 Dixan 600 g 28.15 44.15 6.38 181.8 UPPÞVOTTALÖGUR Hreinol 0.5 Itr 10.60 12.00 2.29 100.0 Þvol 650 ml 13.45 18.10 2.53 110.5 Extra sitrónulðgur 570 mi 12.25 16.70 2.54 110.9 Vex uppþvottaiögur 600 ml. 13.90 17.30 2.62 114.4 Primó 570 ml 15.30 15.50 2.70 117.9 TV sítrónuþvottalögur 550 ml 14.85 14.90 2.70 117.9 Þvol 505 ml 11.45 15.00 2.70 117.9 BP 540 ml 13.90 15.85 2.75 120.1 Vel 675 gr. (670 ml.) 16.45 21.80 2.75 120.1 Tvðtta citron 7.5 dl 23.35 27.85 3.36 146.7 Jelp 500 ml 14.45 19.50 3.44 150.2 Ajax 445 ml. 12.90 16.55 3.49 152.4 Gité 500 gr. (483 ml.) 13.90 19.75 3.49 152.4 Ajax 500 ml. 14.25 19.70 3.68 160.7 Lux liquid 600 ml 23.75 24.80 4.08 178.2 Sunlight 540 ml 20.90 28.70 4.82 210.5 Lux liquid 400 ml 18.05 21.00 4.90 214.0 Palmolive 500 gr. (484 ml.) 19.50 25.75 4.96 216.6 Fairy 540 mi 19.25 32.00 5.38 234.9 INNKAUPAKARFAN Verslanir og vörumerki Jí LANDBÚNAÐARVÖRUR u»q*t» v*rft H«»stav«r& Miamunur 1 % L/EGSTA VERÐ VERSLANIR VÖRUMERKI HÆSTA VERÐ VERSLANIR VÖRUMERK1 Nýmjólk 11tr. 9.70 9.70 0% Smjör 250g. 27.50 29.75 8.2% 1 nær ötlum verstunum Vikurbær(K). Gouda ostur 26% 100 g 11.15 11.15 0% Dilkakjöt 1 kg. 85.00 85.00 0% Nautagúltas 1 kg. 148.00 227.00 53.4% Aliabuð (H), Brekkubuft (K), Kaupfélögin: Faxabraut og Hafnargötu (K), Grtndavfk og Sandgerftí, Samkaup (N), Sparkaup (K), Vikurbaer (K), VogabAr (V). Álfaskeíð (H>, Hvammssel (H), Kostur (H), Nonni og Subbi (K). Nautahakk 1 kg. 95.00 153.50 61.6% Kostakaup (H), Vikurbaar (K). Kaupf. Strandg. (H), Kostur (H), Nonni og Bubbí (K), Skiphótl (H) Verslun Þórftar Þórftarsonar (H), Þortákabúft (G). Kjúklingar 1 kg. 86.60 144.60 63.2% Fjar ftarkaup (H). Frlftjónskjör(N), Kaupfél. HafnargÖtu (K). Svtnaskinka sneidd 1 kg. 25.00 34.70 38.8% Altabuft Vacumpakkaft i eigín versi. Algengt verft í flestum verslunum Vacumpakkaft Reykt medisterpylsa 1 kg. 72.00 111.90 55.4% Kaupf. Sandgerftf og Faxabraut (K), Samkaup (N). Sparkaup (K). Kjótsel Algengt verft t ftestum verslunum Egg 1 kg. 35.00 75.00 114.3% Kostakaup (H). Fríftjónsk)ör(N). Hvítkái 1 kg. 13 40 26.00 »4.0% Vikurbær(K). Ailabúft (H), Frlftjónskjör (N). Agúrkur 1 kg. 76.00 148.00 94.7% Bragakjör (Gv). Brekkubuft (K). Tómatar 1 kg. 80.00 137.00 71.3% Arnarhraun (H). Allabuð (H). FISKUR Ny ysuflók m/ro&i 1 kg. 37.90 58.00 53.0% Bragakjór (Gv), Hvammsael (H). Kostakaup (H), Skiphöii (H). Ofrosin AMabuft(H) Frosin BRAUÐog KÖKUR Kremkex 15.35 24.55 40.4% Fjarftar kaup (H). Kaupfét. Sandgeröi(algengt verft) Ruiluterta Ijós 28.05 39.00 39.0% Kaupf. Strandgötu (H). Myllan Hvammssel (H) Ragnarsbakart Heilhveítibrauð 8.20 15.00 82.9% Algengt verft Pfótubakað ösneitt Afgengt verft Formbrauft sneitt KORN- og SYKURVÖRUR Hvelti 1 kg. 7.70 18.95 146.1% Kaupt Miftvangi (H). Coop 2 kg. Kaupfétögln Sandgerftl og Hafnargötu (K). Robin Hood 5lbs Sykur 1 kg. 11.00 17.20 56.4% Brekkubuft(K). Dansukker1kg. Friftjónakjör (N) Schloss 1 kg. Komflögur 500 g. 31.10 80.10 157.6% Fjarftarkaup (H). Kellogspokl 500 g. Fríftjónskjór (N), Koatur (H). Country 425 g. ÁVEXTIR Epll 1 kg. 25.00 42.75 71.0% . Kaupfélögín Faxabraut. Hafnargötu (K) og Sandger ftí, Lynghott (K), Versl. Þórftar Þórftarssonar (H), Vogabær (V). Græn Brekkubuö (K). Nonnl og Bubbt (K). Vogabair (V). Rauft Appelsinur 1 kg. 28.00 39.50 41.1% Lyngholt (K). Brekkubuft(K) AÐRAR MATVÖRUR Grœnar beunlr 450 gr 10.05 26.15 160.2% Kaupfóiagið Faxabraut (K), Kaupfélagíð Mióvangi (H). K. Jónss. 460 g, Coop 460 g. Frtftjónskjör (N), Nonnl og Bubbl (K). Bonduelle extra fine 420 g. Graen Giant 462 g. Maggi sveppasúpa 8.05 11.90 47.8% Fjarftarkaup(H). Aliabúð (H), Brekkubúft (K), Kaupf. Strandg. (H), Kostur (H), Varsl. Þor ftar Þórftarsonar (H), Vikurbær (K) Royal buðingur 3.20 8.85 176.6% Kostur Arnarhraun (H), Kaupfélögin Sandgerfti og Strandg. (H). Varslun Þórftar Þorftarsonar (H), Víkurbær (K). Majones 400 g. 24.00 28.00 16.7% Kaupf. Miftvangi (H), Samkaup (N). Gar&asalat FrlftjOnskjftr (N). Lyngholl (K), horlákebúft (G) Gunnars majones Borðaatt i staukum 750 g. 10.50 18.75 78.8% Þorléksbúft(G) Cerebos 750 g. Arnarhraun (H), Kaupfétögin Strandgötu (H) og Sandgerftt Selva 750 g, Nezo 750 g. ORYKKJARVÖRUR Hrelnn appefsmusafí V* Itr. 7.40 12.15 64.2% Fjarftarkaup(H) Florldena 0.251. Fjarftarkaup (H). Keupl. Miftvongl (H). Justjuice 0.201. Kaffi250g. 14.00 35.50 153.6% Kauptel Sandger61 Rydens Nonni og Bubbi (K) Araba KakOmalt 400 g. 31.50 63 50 101.6% Hringval Van Houten 400 g. Verslun Þörftar Þórftarsonar (H) Hershey's453g. SÆLGÆTI Ataúkkulaði hrefnt 100 g 12.00 21.55 79.6% Álfaskeíft(H) Móna Víkurbær (K), Vogabær (V) Hellas Prins Póló stórt 8.25 10.25 24.2% Fjarftarkaup(H) Kaupf. Hafnargötu (K), Vikurbær (K) Vaniltuis 28.35 31.35 10.6% Fjarftarkaup (H) í öltum öftrum verslunum i könnuninni HREINLÆTISVÖRUR Pvottaduft légfr. 600 g. 17.10 44.15 158.2% Þoriáksbuft(G) C-11650 g. Arnarhraun (H), Kostur(H), Skipholl (H). Vogabær (V) Dixan600g. Uppþvottalögur 500 ml. 10.35 29.65 186.5% Samkaup(N) Þvol650 ml Bragakjör (Gv). Kaupf. Faxabraut (K). Fairy 540 ml. HandsápaSOg 3.65 11.50 215.1% Kaupf Hafnargötu (K) Coop 125g. Arnarhraun (H), Sparkaup(K) Dva93g. Sk»mm*t(O): Oarftur. (Ov) Grtndavik. (H): HafnartJÖréor. (K); Kítlnvik, (N) Mjarðv.k, (S) Sand9»réi. (V): Vog«r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.