Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kaupi bækur gamlar og nýjar, heil söfn og ein- stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. selur heildverslun. Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Vörumarkaöurinn, Freyjugata 9, bakhús. Handverksmaöur 3694-7357. S: 18675. Tek að mér uppsetningu á þýzkum verzlun- arbréfum og allar þýzkar þýö- ingar. Upplýsingar í sima 53982. Framkvæmdamenn — húsbyggjendur Tökum að okkur ýmiss konar jarðvinnuframkvæmdir, l.d. hol- ræsalagnir o.fl. Höfum einnig til leigu traktorsgröfur og loftpress- ur. Vanir menn. Ástvaldur og Gunnar hfl., simi 23637 og 74211. Bútasaumur — hnýtingar. Innrit- un hafin í mars námskeiöin. VIRKA Klapparstíg 25—27, simi 24747. I.O.O.F. 1 = 16402188V2 = U.M.F. I.O.O.F. 12 = 16402188V2 = Ármenningar — Skíðafólk Fjölskylduskemmtun verður í Félagsheimili Rafveitunnar viö Elliðaár sunnudaginn 20. febrúar kl. 8 e.h. Kvikmyndasýning, bingó o.fl. Kaffiveitingar. Mætum vel og stundvíslega. Bláfjallasveitin. Sálarrannsóknafélag íslands Sænski miöillinn Torsten Holmqvist heldur skyggnilýs- ingafund á vegum félagsins i j fundarsal Hótel Heklu, Rauöar- árstíg 18 í kvöld og mánu- dagskvöld kl. 20.30. Aögöngu- miöar fást á skrifstofu félagsins í dag og mánudag milli kl. 13 og 17. Stjornin. Aðalfundur félags Sameinuðu þjóöanna verður haldinn föstudaginn 18. febrúar kl. 17.30 aö Hótel Esju, 2. hæö. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Farfuglar Aóalfundir Bandalags isl. far- fugla og Farfugladeildar Reykja- víkur, veróa haldnir laugardag- inn 19. febrúar 1983, kl. 14.00 að Laufásveg 41. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnirnar. Tilkynning frá Skíðafé- lagi Reykjavíkur Skiöakennsla (göngu og svig) heldur áfram nk. laugardag og sunnudag frá kl. 13—15.00. Þátttökutilkynningar berist til skrifstofu félagsins i skíöaskál- anum Hveradölum. Ágúst Björnsson og félagar sjá um kennsluna. Uppl. í síma 12371. Skíöafélag Reykjavíkur. Stefánsmót — unglinga 13—16 ára veröur haldiö í Skálafelli, laugardaginn 26. febr. og hefst keppnin kl. 11.00. Þátt- tökutilkynningar veröa aö berast fyrir miövikudagskvöldiö 23. febrúar i síma 51417. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning til finnskra ríkisborgara á íslandi Utankjörstaöakosning erlendis, vegna kjörs kjörmanna fyrir Alþing- iskosningar í Finnlandi, fer fram dagana 28/2—12/3 1983. Kjörstaöur á Islandi er: Finnska sendiráöiö, Hótel Saga Reykjavík, sími: 29900/513. Kjörstaöur er opinn 28/2—6/3 1983, klukkan 10—16. Atkvæöisrétt viö kosninguna hafa finnskir ríkisborgarar sem hafa náö 18 ára aldri fyrir árslok 1982, án tillits til búsetu. Kjósanda ber aö sanna rétt sinn meö framvísun vegabréfs, nafnskirteinis, ökuskírteinis eöa annarra skilríkja meö mynd. Upplýsingar um utankjörstaöakosningar veitir sendiráö Finnlands í Reykjavík, Ariel Rimón sendiráösritari og Barbro Skutnás deildar- s,*óri- Reykjavik 14/2 1983 Finnska sendirádió. Ilmoitus Koskien Kaikkia Suomen Kansalaisia Kansanedustajain vaalien ennakkoáánestys ulkomailla tapahtuu 28/2 1983 ja 12/3 1983 válisená aikana. Ennakkoáánestys Islannissa járjestetáán Suomen suurláhetystössá Reykjavíkissa, osoite Hotel Saga, puh. 29 900/513. Áánestyspaikka on avoinna 28/2—6/3 1983 kl. 10—16. Áánioikeutettu vaaleissa on asuinpaikkaan katsomatta jokainen Su- omen kansalainen, joka vuoden 1982 loppuun mennessá on táyttányt 18 vuotta. Áánestáján tulee esittáá áánestyspaikassa valokuvalla var- ustettu todistus henkilöllisyydestáán (esim. passi, ajokortti tms.). Ennakkoáánestystá koskeviin tiedusteluihin Suomen suurláhetyst- össá Reykjavikissa vastaavat láhetystösihteeri Ariel Rimón ja osast- osihteeri Barbro Skutnás. Reykjavikissa, 14/2 1983 Suomen Suurláhetystö. Meddelande till alla finska medborgare Förhandsröstningen utomlands i förbindelse med riksdagsmannaval- et i Finland áger rum under tiden 28/2—12/3 1983. Röstningsplatsen i Island ár: Finlands ambassad, Hotel Saga, Reykja- vik, tel. 29 900/513. Vallokalen ár öppen 28/2—6/3 1983 kl. 10—16. Röstberáttigad vid valet ár oberoende av bostadsort, före utgángen av ár 1982 18 ár fylld finsk medborgare. Den röstande bör bevisa sin identited med pass, legitimationskort, , körkort eller nágot annat med forografi försett bevis. Information om förhandsröstningen ger vid Finlands ambassad i Reykjavík, ambassadsekreterare Ariel Rimón ock avdelningssekret- erare Barbro Skutnás. Reykjavik, den 14. februari 1983 Finlands ambassad. Auglýsing frá landbúnaðarráðuneytinu Hér með eru úr gildi felldar þær hömlur á innflutningi fóðurvara og notkun matarleifa til skepnufóðurs, sem settar voru vegna gin- og klaufaveiki, sem upp kom í Danmörku í síð- astliönum mánuöi, sbr. auglýsingu ráöuneyt- isins 17. janúar 1983. Jafnframt er vakin athygli á því, að eftir sem áður er í gildi innflutningsbann við hráum sláturafurðum o.fl., sbr. lög um varnir gegn gin- og klaufaveiki nr. 11/1928. Landbúnaðarráðuneytið, 16. febrúar 1983. Auglýsing um Aðalskipulag Mosfells hrepps 1983—2003 Samkvæmt 17. grein skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að Aðalskipulagi Mosfellshrepps 1983—2003. Skipulagstillagan nær yfir Mosfellshrepp að undanskildum austurhluta Mosfellsheiöar og sýnir fyrirhugaöa byggð á skipulagstímabil- inu. Tillaga ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu sveitarsjóðs frá 18. febrúar til 6. apríl, á venjulegum skrifstofutíma. Athygli er vakin á að laugardaginn 19. febrúar og sunnudaginn 20. febrúar veröur tillagan almenningi til sýnis kl. 14—18 báða dagana. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til sveitarstjóra fyrir 20. apríl og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera at- hugasemdir innan tilskilins frests teljast sam- þykkir tillögunni. Mosfellshreppi 16. feb. 1983. Sveitarstjórinn í Mosfellshreppi. Skipulagsstjóri ríkisins. Til sölu glæsilegt kaffi te sett úr gæða Sterling silfri frá Georg Jensen. Áhugasamir leggi inn nafn eða símanúmer á augld. Mbl. fyrir 22.3. merkt: „J — 3632“. Akurnesingar Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Heiöargeröi 20, .nánudag- inn 21. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Reikningar fulltrúaráösins fyrir áriö 1982. 2. Ávörp, Þorsteinn Pálsson, Inga Jóna Þórðardóttir. 3. Önnur mál. Allir velkomnir. Þorsteinn Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélag- anna á Akranesi. Inga Jóna Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu sunnu- daginn 20. febr. kl. 10.30 fh. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi. Ráðstefna um atvinnumál Samband ungra sjálfstæöismanna gengst fyrir ráöstefnu um atvinnu- mál, laugardaginn 19. febrúar, i Valhöll Háaleitisbraut 1. Ráöstefnan hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: 10.00 Setning, Geir H. Haarde formaöur SUS. 10.15 Fólksfjölgun og atvinnuþróun, Gunnar Haraldsson hagfræðingur. 10.30 Atvinnuþróun í landbúnaði, dr. Sigurgeir Þorgeirsson landbúnaðarfræöingur. 10.45 Sjávarútvegur — Markaösþróun — Atvinnuþróun. Guðmundur H. Garöarsson viöskiptafræðingur. 11.00 Orkunýtingarmöguleikar. Dr. Jónas Elíasson prófessor. 11.20 Stóriöja — Framtíöarmöguleikar — Glötuö tækifærl, Arni Grétar Finnsson hrl. 11.40 Matarhlé. 12.40 Tæknlframfariri og áhrif þeirra á atvinnu, dr. Ingjaldur Hannibalsson forstjóri löntæknistofnun. 13.00 Þjónustusamfélagiö, dr. Stefán Ólafsson lektor. 13.20 Upplýsingaþjóðfélagiö — Upplýsingaiðnaður, Jón Erlendsson verkfræöingur. 13.40 Kaffihlé. 14.00 Pallborösumræður. Framsögumenn. 16.00 Ráöstefnuslit. Ráðstefnustjóri: Pétur J. Eiriksson hagfræöingur. Umræöu- stjóri i pallborösumræöum: Kjartan Rafnsson tæknifræðingur. Ráöstefnan er öllum opin. Samband ungra sjáltstæöismanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.