Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 15 Tyrki fluttur frá Sviss til Ítalíu — talinn geta gefiö upplýsingar um tilræði við páfa Kómaborg, 17. febrúar. Al*. MEHMET Cantas, sem er tyrknesk- ur viðskiptajöfur og ákærður hefur verið fyrir þátttöku í vopna- og eit- urlyfjasmygli, var í dag fluttur frá Sviss til landamærabæjarins Chi- asso á Ítalíu, samkvæmt heimildum lögreglunnar. Þeir sem að málinu starfa segja að hugsanlegt sé að Cantas geti varpað ljósi á tilræðið við Jóhann- es Pál páfa II árið 1981 og einnig skýrt ákveðna þætti í smyglhring þar sem skipt er á heróíni frá Mið- austurlöndum og vopnum, þyrlum og skriðdrekum. ítalska lögreglan telur að starf- semi þessa smyglhrings nái til Búlgaríu, Ítalíu, Sýrlands, Grikk- lands og Júgóslavíu. Nokkrir þeirra sem hafa tengst þessari smyglstarfsemi eru álitnir vera meðlimir hinnar svokölluðu tyrknesku mafíu. Cantas, sem var handtekinn í Zúrich 11. febrúar síðastliðinn, rekur skipasmíðastöð og er eftir- lýstur bæði á Ítalíu og í Tyrklandi fyrir smygl. Hann samþykkti að vera látinn ítölum eftir án þess að um formlegt framsal væri að ræða, segir í fregnum svissneska dómsmálaráðuneytisins. Talið er að um einhver tengsl sé að ræða milli Cantas og Bekir Cel- enks, sem einnig er Tyrki og er búsettur i Búlgaríu um þessar Veður víða um heim Akureyri 6 skýjaó Amsterdam 1 heiðskírt Aþena 8 skýjaö Barcelona 13 mistur Berlín 2 skýjaö Brilssel 1 heiöskirt Chicago 3 snjókoma Dublin 3 heiöskírt Feneyjar 3 heiöskírt Frankfurt 0 heiðskírt Færeyjar 3 heiðskírt Genf +1 skýjaö Helsinki -h2 heiöskirt Hong Kong 19 heíöskýrt Jerúsalem 10 rigning Jóhannesarborg 26 heiöskírt Kaupmannahöfn 4 heiðskírt Kairó 24 heiðskirt Lissabon 10 skýjaö London 5 skýjaö Los Angeles 17 heiðskírt Madrid 7 skýjaö Mallorca 12 skýjaö Malaga 12 rigning Mexíkóborg 22 heiðskírt Miami 23 rigning Moskva *4 skýjað Nýja Delhí 24 skýjað New York 7 rigning Osló 3 heiðskírt París 4 heiöskírt Peking +1 heiöskírt Perth 26 heiðskírt Reykjavík 6 rigning Rio de Janeiro 39 heíðskírt Rómaborg 9 skýjaö San Francisco 17 skýjaö Stokkhólmur 3 skýjað Tel Aviv 17 rigning Tókýó 7 úrkoma Vancouver 10 skýjaö Vínarborg *1 heiðskírt Metatvinnu- leysi í Finnlandi llclsinki, 17. fcbrúar. Al*. ATVINNULEYSI í Finnlandi í síðasta mánuði nam 7%, en það er hæsta atvinnuleysishlutfall sem mælst hefur í Finnlandi í 4 ár, en hæst var það 6,8%. 165.400 manns voru atvinnu- lausir í janúar, þar var fjölgun frá desember er 162.500 manns voru skráðir atvinnulausir. í janúar á síðasta ári voru skráðir atvinnu- lausir 150.900. mundir. Hann hefur verið bendl- aður við tilræðið við páfa í maí 1981. Cantas er framkvæmdastjóri fyrirtækis sem nefnist Sutas og hefur skrifstofur í Zúrich, Los Angeles, Lundúnum og Istanbúl, að því er ítalska fréttastofan ANSA sagði í dag. GÆZLULIÐAR STÖÐVAÐIR — ísraelskir hermenn við eftirlitsstöð sunnan við bæinn Damour í Líbanon loka veginum til að hindra ferðir franskra hermanna úr Friðargæsluliði SÞ til Beirút. Bangladesh: Herstjórnin lokar fleiri háskólum I)haka, Bangla Di sh, 17. feb. Al*. HERSTJÓRNIN í Bangla Desh til- kynnti í gær, að hún hefði lokað tveimur háskólum í viðbót við þá sem lokað var í byrjun vikunnar er miklar óeirðir námsmanna brutust út og fimm manns féllu fyrir byssu- kúlum lögreglumanna. Seint í fyrradag tilkynnti stjórnin einnig, að 19 fulltrúar og leiðtogar stjórnarandstæðinga hefðu verið handteknir, þar á meðal Hasina Wazed, dóttir Muji- bur Rahman fyrrum forseta landsins, og fyrrum utanríkis- ráðherra landsins Kamal Hossain. Hinir handteknu eru einkum úr röðum Verkamannaflokksins, sem er vinveittur Sovétríkjunum, og Awamiflokksins. Talsmenn þess- ara flokka lýstu strax samúð með námsmönnunum og voru því handteknir fyrir múgæsingar. Herlög hafa verið 1 gildi í Bangla Desh síðan í mars á síð- asta ári og allar mótmælaaðgerðir bannaðar. Námsmennirnir kröfð- ust þess að lýðræði yrði innleitt í Bangla Desh, einnig að löngu lofuð námsáætlun fengi að hefjast, en samkvæmt henni yrði arabíska gerð að skyldugrein. Herstjórnin sagði að skólarnir sex myndu ekki hefja kennslu fyrr en í fyrsta lagi 27. febrúar, síðar ef ólga væri enn meðal námsmanna. NÝTT — nÝTT Aerobic dans Hraöur líkamsbruni — aukið þol Nú bjóöum viö upp á nýjar skemmtilegar æfingar fyrir dömur og herra þar sem líkaminn er undir stööugu álagi sem skilar sér í auknum afköstum viö vinnu og tómstundastörf. Aerobic dansinn fer fram viö tónlist og er þar af leiðandi skemmtileg afþreying sem skilar góöum árangri. Æfingar fara fram mánudaga, miövikudaga og föstudaga kl. 2—3 fyrir þá sem vilja losa sig við aukakíló og bæta þol. Kl. 3—4 fyrir danskennara, kennara og íþróttakennara og sýningafólk. Kennari er Inge Lise Holmenlund. Upplýsingar eru veittar í síma 46900 „Góð heilsa er gulli betri“. ÆFINGASTOÐIN ENGIHJALLA 8 * W 46900 ÍUÍWÍÍÍiK! AMERÍKA PORTSMOUTH/ NORFOLK Mare Garant 21. feb. City of Hartlepool 2. mars Mare Garant 11. mars City of Hartlepool 22. mars NEW YORK Mare Garant 19. feb. City of Hartlepool 1. mars Mare Garant 10. mars City of Hartlepool 21. mars HALIFAX City of Hartlepool 4. mars Hofsjökull 25. mars BRETLAND/ MEGINLAND FHLIXSTOWE Alafoss 21. feb. Eyrarfoss 28. feb. Alafoss 7. mars Eyrarfoss 14. mars ANTWERPEN Álafoss 22. feb. Eyrarfoss 1. mars Alafoss 8. mars Eyrarfoss 15. mars ROTTERDAM Alafoss 23. feb. Eyrarfoss 2. mars Alafoss 9. mars Eyrarfoss 16. mars HAMBORG Alafoss 24. feb. Eyrarfoss 3. mars Alafoss 9. mars Eyrarfoss 17 mars WESTON POINT Helgey 14. feb. Helgey 1. mars NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 18. feb. Manafoss 25. feb. KRISTIANSAND Dettifoss 21. feb. Mánafoss 28. feb. MOSS Dettifoss 18. feb. Mánafoss 25. feb. HORSENS Dettifoss 22. feb. Dettifoss 9. mars GAUTABORG Dettifoss 23. feb. Mánafoss 2. mars KAUPMANNAHÓFN Dettifoss 24. feb. Mánafoss 3. mars HELSINGBORG Dettifoss 25. feb. Mánafoss 4. mars HELSINKI Hove 28. feb. GDYNIA Hove 2. mars THORSHAVN Dettifoss 19. mars VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -fram ogtil baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.