Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1983 7 ÚTSALA Karlmannaföt frá kr. 1.175,00, terylenebuxur frá kr. 200,00, flauelsbuxur frá kr. 235,00, flauelsbuxur kvenna kr. 265,00, gallabuxur karlmanna frá kr. 245,00, gallabuxur kvensniö kr. 235,00, frakkar kr. 475,00, úlpur frá kr. 350,00, trimmgallar kr. 310,00, peysur frá kr. 95,00 o.m.fl. ódýrt. Andrés herradeild, Videoleigur— athugið! Óskum eftir að ráða einkaumboðsmenn víðs vegar um landiö til dreifingar á myndefni meö íslenskum texta. Þeir aöilar sem hafa áhuga hringi í síma 72139 kl. 20—22 í dag eöa á morgun. Videosambandið hf. P.O. Box 9040, Reykjavík. Hádegisverðar- fundur Fundarefni „Er frjáls utanríkisverslun dauö?“ Framsögumaður Dr. Jóhannes Nordal, Seölabankastjóri. Fundarstaður Veitingastaöurinn Þingholt. Fimmtudagur 24. febrúar kl. 12.15-13.45. Þátttaka tilkynnist fyrir 23. febrúar nk. í síma 27577. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. TSt/lamatkadutinn %^-tettis^ötu 12-18 Nýlega bíla vantar á staöinn. Mikil sala. Daihateu Charadaa 1962 Rauöbrúnn, •fclnn 15 þús. Varö 155 bús. Colt G.L. 1660 Rauösanz. ekinn 40 þús. 5 dyra, guNtal- legur bill. Verö 125 þús. Subaru 188 1982 Rauöur, eklnn 22 þús., sn|ó- og sumar defck. sem nýr bíM. Verö 225 þús Volvo 244 G.L. 1982 Grásanz, ekinn 10 þús. Aflstýri, útvarp og segulband. Verö 270 þús. Skiptl ath. á ódýrari bíl. PeugOot 504 pick-up 1981 Ljósblár, eklnn 7 þúsund, útvarp, snjö- og sumardekk. Verö 150 þús. Volvo St. 245 1980 Blásanz, ekinn 65 þús. km. Aflstýri, upp- hakkaöur. Gullfallegur bill. Verö 220 þús. Datsun Bluebird 1981 Brúnn, ekinn 50 þúsund. Útvarp, snjó- og sumardekk. Verö 180 þús. Volvo 244 Dl 1982 Rauöur ekinn 20 þús. km. Beinskiptur, m/aflstýri. Útvarp, segulband. snjódekk, sumardekk. Verö kr. 250 bús. Saab 900 G.L.E. 1982 Grænsanzeraöur ekinn 20 þús km. Sjálfskiptur, aflstýri. sólluga o.fl. Verö kr. 310 pús. . Yfirborganir, álagsgreiðslur og óunnin yfirvinna „Samkvæmt fyrirliggjandi gögnum kemur það í Ijós að meðal- tekjur venjulegrar vísitölufjölskyldu eru ekki mikið undir 40 þús- und krónum á mánuöi ... sem þýðir að þorri launþega sækir sér laun í verulegum mæli í allskonar yfirborganir, álagsgreiðslur, greidda óunna yfirvinnu og svo framvegis, sem skilar miklu hærri launum er verkalýöshreyfingin lætur í veöri vaka ... “ , sagöi Sighvatur Björgvinsson, alþingismaöur, í viötali viö Tímann í gær. Megum viö fá meira aö heyra um launamálastefnu stjórnvalda og launþegahreyfingar? Pólitískt upplausnar- ástand l>orsteinn segir m.a. í forvstugrein í Suöurlandi: „Engum blandast hugur um, aö á undanfórnum mánuóum höfum virt ckki cinvörrtungu setirt í póli- tískri sjálfheldu heldur höfum virt cinnig þurft art þola pólitískt upplausnar- ástand. A cfnahagssvirtinu höfum við ekki einungis mætt áföllum hcldur höf- um við einnig hrærst í efnahagslegri ringulreirt. f sjálfu scr er ekki nema von, art virt þessar artsta'rt- ur fyllist menn örvæntingu og vonleysi. l'pp úr slíkum jarðvegi spretta ósjaldan pólitískir lukkuriddarar af ýmsu tagi. l»eir sveifla sverrti hinna einföldu lausna og hafa þreytu al- mennings fyrir skjöld. AA undanförnu hafa sósíal- demókratar haft hrírtir nýrrar riddarafa'rtingar. í einfaldlcika sínum er Ixirtskapurinn sá sami og fyrri frelsishetjur af þessu lagi hafa sett fram: Sjáirt hvart alll er morandi og martkétið, breytum stjórn- skipulaginu! l'art er mikill misskiln- ingur art halda, art efna- hags- og pólitísk vandamál okkar um þcssar mundir eigi rætur art rekja til form- galla. Sannleikurinn er sá art brotalamirnar eru fyrst og fremst af pólitískum toga en ekki formlcgum. Hafi menn áhyggjur af spillingu ættu þeir aó hafa í huga, að hún spyr ekki um form eða stjórnskipulag. Hún skýtur rótum þar sem pólitískur jarrtvegur er fyrir hendi. I*art stjórnskipunar- form, sem við hiifum búið virt, dugrti á mesta framfaratímahili í síðari tíma sögu þjórtarinna, virt- reisnarárunum. En þetta form hefur einnig verirt untgjörrt óstjórnarinnar, sem startið hefur samfellt í tólf ár með fjögurra ára uppstyttu en ekki straumhvörfum frá 1974 til 1978. Verkefni dagsins eru því ótvírætt polití.sks ertlis en ekki formlegs. Kosn- ingarnar snúast um inni- hald en ekki umbúðir. Eram.sóknarflokkurinn og Alþýrtubandalagirt hafa mótart þá stjórnarstefnu, sem lcitt hefur til upp- lausnar og ringulreirtar. Slagorrtin voru íslensk at- vinnustefna og nirturtaln- ing verrtbólgu. Aldrei fyrr í stjórnmálasögunni hefur sprottirt upp annart eins ill- gresi af sáðkorni fagurra fyrirhcita. Nú skulu menn ekki halda, art þeir, sem traustið hlutu og stjórnart hafa í krafti þess, hafi brugrtist sem einstaklingar. J»vert á móti. I>eir hafi rækilega fylgt eftir efni stefnuyfirlýsinganna. Stjórnarstefnan var ein- faldlega röng. Pólitísk kaflaskil eru því óhjá- kvæmileg." Mexíkó- stig skulda- söfnunar „íslensk atvinnustefna var þannig í framkvæmd, aó i nafni alþýrtunnar var rekstrarlegum undirstört- um kippt undan atvinnu- fyrirtækjunum. Fjöldaat- vinnuleysi er nú afstýrt mert því art koma íslend- ingum á Mexíkóstig í skuldasöfnun. Erlend fyrir- tæki ná smám saman und- irtökunum á mörkuðum ís- lcnskra fyrirtækja heima og erlendis. í reynd var því sárt til útlcnskrar atvinnu- stefnu. Niðurtalningar- stefna Framsóknarflokks- ins hefur birst í þeirri einu mynd art neita art horfast í augu við raunveruleikann og ncyða fyrirtæki og stofnanir til meiri óhag- kvæmni í rekstri. Alll hefur þetta verirt gert í górtri en barnalegri trú á almætti opinberrar stjórnunar, ofstjórnina. Á síðasta flokksþingi Alþýrtullokks- ins var ákveöið art stefna flokknum inn í þessa bra-rtrareglu framsóknar- manna og Alþýóubanda- lags. (íegn þessu þríeina bandalagi misheppnaórar ríkisafskipta og ofstjórnun- ar stendur Sjálfstærtis- flokkurinn. Hann er vax- inn út úr þeim innri vanda- málum sem hafa lamart afl hans og þrótt á undanfórn- um árum. Sjálfstærtisflokk- urinn Ixxtar fráhvarf frá ríkisofstjórn. Hann afneit- ar því art lausn verrtbólgu- vandans felist í því art kippa rekstrarstoðum und- an atvinnufvrirta'kjunum. Hann bortar þvert á móti art því artcins verrti unnl art koma á efnahagslegu jafn- va*gi, art undirstörtur at- vinnulífsins séu sterkar. Sjálfsta'ðisflokkurinn vill, art fyrirtæki og hagsmuna- saintök fái aukirt frelsi til athafna og ákvarrtana, sem hafa cfnahagslega þýrtingu, en vill um leið gera þessa artila ábyrga gerða sinna. Sjálfstæðisflokkurinn bortar artra leið. Kosn- ingarnar eru pólitískt upp- gjör um stjórnmálastefnur. I>ar er annars vegar þrí- skipt fylking vinstri flokk- anna mert óskuni um end- umýjart umbort til þess art halda áfram á sömu braut. Hins vegar er breiðfylking borgaraaflanna í Sjálfstæð- isflokknuin sameinurt á ný, reirtubúin til þess art fylgja fram sjálfstærtisstefnunni, sent verið hefur grundvöll- ur mestu framfaraskeiða í sögu þjóðarinnar. IMV 6L0 n ws«* ÖS KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGl 13. REYKJAVIK SÍMI 25870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.