Morgunblaðið - 24.06.1983, Page 19

Morgunblaðið - 24.06.1983, Page 19
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1983 51 SneMiafl Opiö í kvöld. Dískótek. Aðganseyrir kr. 60. V Smiftju\egi, Kópavogi. Við hliöina á Smiðjukaffi. Opiö í kvöld 10.00—3.00. Aldurstakmark 16 ára. Aðgangur kr. 150.- Frítt far heim með rútunni. Máler^na KAFFIKORN- Það er rótgróinn mis- skilningur að kaffið verði betra ef þú bætir við fleiri baunum, eða hafir það sterkara. Árangurinn af því verður oftast sá að kaffið verður rammt og remman situr eftir í munninum. 1 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Veitingahúsið Opið í kvöld 10—3 Hljómsveitin Glæsir Diskótek í Stjörnusal Pottþétt diskóprógram. Aögangseyrir kr. 70. Borðapantanir í síma 86220 og 85660. Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar. SÖngvarar Helga Möller og Sverrir Guð- jónsson. Broadway-ballettinn Systkinin Kara og Reynír taka sporið. Ray Charles í Broadway 7. júlí nk. kl. 20 og 23, BROAOT Aögongumiöaverð kr. 1SÍ0. LIFANDI STAÐUR Borðapantanir í síma 23333. irr Opið í kvöld frá kl. 10—3 Galdrakarlar leika fyrir dansí. Diskótek á neöri hæð. Púllugjald kr. 70. LIFANDI STAÐUR iílnlibnvtmt Ljósbrá! heitir grúppan á efstu hæðinni kvöld. Þetta er dúndurgrúppa sem kemur frá Hveragerði, svona næst- um því dreifbýlisband, eða þannig. Diskótek eru að venju tvö í húsinu og sjá um að fremja fyrir okkur tónlist af plasti. AÐGANGSEYRIR ER KR. 70.- Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli koma og halda uppi stanzlausu fjöri til kl. 03. Viö bjóðum þér gott kvöld í Súlnasalnum. Borðapantanir í síma 20221.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.