Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 irjö^nu- b?á [QjJ HRÚTURINN Hll 21. MARZ—19.APRÍL Vertu ekki feiminn vid ií fram- krema þer hugmjmdir aem þú færð. Sinntu fjolakyldunni meira beldnr en undanfaríð. Hún i það Hkilið. Mimtu eklti stjórn á akapi þínu. NAUTIÐ 20. APKlL-20. MAl Þú verður að sýna þolinnueði í samstarfi rið aðra. Áhrífamikið fðlk mun ekki verða hriHð af hugmjndum þfnum ef þú kemur þeim á framferi. Þrf skaltu bfða með að segja frá þeim. TVÍBURARNIR WttS 21.MAI-20.JÍINI í dag býðst þér Uekiterí til að takast á hendur eifitt verkefni sem aðrir hafa ekki treyst sér til að takast á rið. Þú munt Ijúlu ▼erkefninu með sóma og fá lof fyrir. 'jWg) KRABBINN 21.JCNI-22.JÚLI í dag mun langþráður draumur netast sökum atorkusemi þinn- ar. Einnig mun mikil beppni hjálpa þér Tið að láu drauminn netast ÁsUmálin ganga með af- brígðum rel um þessar mundir. •7® ri LJÓNIÐ Öuf|j2S. JtLl-22. ÁGÚST ÞetU er tilralinn dagur til að sinna áhugamáhim. Heilsan er með besU móti en hrttu samt ekki Tið heilsuraektina. Reyndu að vera skilningsrfkari. MÆRIN Wdll, 23. ÁGÚST-22. SEPT. Reyndu að gagnrýna aðra minna en undanfarið. Það er ekki Tfst að fólk skilji gagnrýni þfna á rétun hátL Gcttu vel rð þér f umferðinni f dag, það gætu leynst luettur bak við hvert horn. WU\ VOGIN KíSi 21SEPT.-22.OKT. Þú verður f leiðtogahlutrerki í dag. Margir munu fara eftir ráð- um þínum þér til mikillar gleði. Þú skalt samt sem áður ekki fara eftir ráðum annarra, treystu þinni eigin dómgreind. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Þar sem fjðbkyldumeðlimir eru mjög pirraðir um þessar mundir ættir þú að fara f ferðalag til að komast burtu frá þeim. Sinntu einhverju árfðandi verkefni f d««- Ef þú getur ekki leyst verkefni dagsins fáðu þá tíl þess aðstoð annarra. Margar bendur vinna létt Terk. Notaðu eigin fmynd- unarafl til að Ijúlu rið ákveðið verkefni. STEINGETTIN 22 DES -19. JAN. Þú mátt búast við þvf að þurfa að Tinna frameftir í kvöld. Þú munt hitta nýtt fólk f rinnunni í dag og mun það leiða til vináttu. Mnndu að rinnan er dyggð og láttu þvf hendur standa fram úr Mffl. VATNSBERINN 20 .JAN .-18.FEB. Ekki lofa neinu sem þú getur ekki staðið við Það er illt af- spurnar að srfkja loforð sfn og eykur aðeins samviskubit þitL Reyndu að hvfla þig f kvöld og sinna áhugamálum. FISKARNIR 1». FEB.-20. MARZ Leggðu allar ájetlanir á hilluna i dag. Þær munu hvort sem er ekki standast enda eru sumar þeirra ansi cvíntýralegar. Láttu saml ekki deigan siga og reyndu að gera aðrar ájetlanir ::•::* i X-9 DYRAGLENS ^tG HEF Orr sfobt y SjAlfan >vii 6 . AF H\ZE&7C GE&/AST FÓLKJ EKKI A*> &Óf< KyeX 15L Ö NöQM r Éö HBLP pAP, & 0AKA AF fvfi A& VlP VEFJUM OKI OTAN CM FÖ»?NAK' LÖMSlN OG BZJÖTÖIA { IM SEININ' */" . .. • ................. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA AblNAN AJAMUÐINN , , LéTTIST EÍ3 UM 25 KILO. OO TOMMl OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK MEV, MAWAéEK! WAVE V0U EVER REAP UJWAT IT 5AVS ON VOUR GL0VE? ' l> TRAP POCKET... ^ NVLON 5TITCHEP... TOP 6RAPE COUJWIPE.. 5WAPACTION...MAPE IN TAltUAN... " y THEY LEFT OUT /'PAV ATTENTIOH" 7-iy lleyrðu, stjóri! Hefurðu nokkurn tíma lesið það sem stendur inni í hanzkanum? „Gripvasi ... nælonstung- inn ... úrvals nautahúð ... smellilokun ... fram- leitt í Taiwan ... Þeir gleymdu „Varúð“. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það var hálf druslulegur bridge á Bandaríkjamönnum hér á Bridgehátíð, enda náðu þeir ekki þeim árangri sem við var búist. Sveitin er allþekkt í Bandaríkjunum og hefur náð þar góðum árangri, en hér á Bridgehátíð sýndu þeir enga snilli. Það má kannski virða þeim það til vorkunnar að sveitarforinginn, Jim Stern- berg, er ekki sérlega sterkur í íþróttinni, enda er tiltölulega stutt síðan hann lærði spilið. Hvað er hann þá að gera í þessu kompaníi? Það er von menn spyrji og svarið er að hann heldur sveitinni uppi fjárhagslega. „Sponsor" eru slíkir menn kallaðir, og er mikið um þá í Bandaríkjunum. Þetta eru iðulega vellauðugir menn sem hafa náð langt á öðrum sviöum en bridge, fá svo bakteríuna, kaupa at- vinnuspilara til að þjálfa sig upp og spila með sér í sveit. Sternberg er læknir að at- vinnu og rekur spítala í Fort Lauderdale. Á Bridgehátíðinni var það Alan Cokin sem var „fórnarlambið“, það er að segja, spilaði við Sternberg, og satt að segja sá maður ekki betur en honum dauðleiddist. Alltént spilaði hann síst betur en læknirinn, eins og við get- um séð af eftirfarandi spili, þar sem Cokin gaf taugaveikl- að dobl á bút sem stóð með einum til tveimur yfirslögum. Norður ♦ Á10643 T 107 ♦ 10632 Austur Vestur ♦ 108 ♦ KG5 ♦ D982 TDG5 llllll ♦ Á94 ♦ Á7 ♦ 985 ♦ KDG92 Suður ♦ 7 ♦ 764 TK8632 ♦ KDG4 ♦ Á53 Suður vakti á einu hjarta og Sternberg í vestur sagði eitt grand, sem lofar jafnri skipt- ingu og 16-18 punktum. Það var passað til suðurs sem reyndi tvo tígla. Sú sögn rúllaði yfir til Cokin í austur, sem doblaði umhugs- unarlaust. Suður spilaði samn- inginn varlega og fékk aðeins einn yfirslag, en það dugði að sjálfsögðu í toppinn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti brezka sam- veldisins i London í febrúar kom þessi staða upp í skák enska stórmeistarans sókn- djarfa, John Nunn, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Murshed frá Bangla Desh. Asíubúinn virð- ist vera i stórsókn, en Nunn hafði séð lengra: 37. Be5!! — Hxf2 (Eða 37. — Bxe5, 38. Hg8+! og mátar.) 38. He4! — Bxe5, 39. Dg7+! og svartur gafst upp því hann er mát i öðrum leik. Glæsileg lok hjá Nunn. Alþjoðlegu meistar- arnir Spraggett (Kanada) og Thipsav (Indlandi) sigruðu óvænt á mótinu, voru á undan mörgum stórmeisturum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.