Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 Hver er að ganga í skrokk á hverjum? Ætla má af skrifum Ólafs Sig- urgeirssonar, formanns Krafttyft- ingasambands íslands, aö hann haldi, að hann geti kjaftað sig út úr þeim vandræðum, sem hann er búinn að skapa sjálfum sár og Jóni Páli Sigmarssyni með því að meíta þeirri sjálfsögðu skyldu allra íslenzkra íþróttamanna að gangast undir lyfjapróf, ef eftir því er óskað. Málflutningur kraftlyftingafor- mannsins er á því plani, að erfitt er að eiga orðaataö við hann um hinn raunverulega kjarna máls- ins, sem ekki snýst um laga- flækjur, heldur um stefnu fþrótta- hreyfingarinnar í lyfjaeftirlits- málum og framkvæmd hennar. Stefna íþróttahreyfingarinnar á islandi í þessum málum er ótví- ræð. Hún berst af alefli gegn hvers konar misnotkun lyfja í íþróttum. Það gerir hún meö fræöslustarf- semi og lyfjaprófum. Frá því, aö reglugerð um lyfja- eftirlit í íþróttum hérlendis var samþykkt 1981, hafa tugir íþrótta- manna úr mörgum greinum, þ.á m. frjálsíþróttum, sundi, júdó, hand- knattleik, körfuknattleik og lyfting- um veriö lyfjaprófaöir. Gagnvart öörum greinum en lyflingum, og nú síöast kraftlyftingum, hafa þessi „ENNÞÁ einu sinni hefur HSl veg- ið að íþróttafélaginu Þór á Akur- eyri. Um mánaðamótin febr. —mars. fáum við að vita að ipróttafélagið Þór fái leyfi HSÍ til að halda úrslitakeppni 4. flokks 16.—17. mars 1985 á Akureyri. Hér fyrir norðan veröa menn yf- irmáta ánægöir og hefja undirbún- ing til aö gera keppnina sem besta úr garöi. Öllum undirbúningi var lokið þriöjudaginn 12. mars, þ.e.a.s. búiö var aö útvega hús- næöi fyrir keppendur og fá íþrótta- höllina á leigu, útvega dómara og starfsmenn vegna mótsins. Aö kvöldi þess sama dags hringir formaöur handknattleiks- deildar íþróttafélagsins Þórs í und- irritaöan og tjáir honum aö maöur aö nafni Davíö (hvers son veit ég eigi og skiptir ekki máli í þessu sambandi) hafi hringt í sig. Daviö þessi segist vera aö at- huga fyrir hönd Reykjavíkurfélaga hvort 4. flokkur Þórs sé tilbúinn að koma suöur og spila úrslitin þar því aö, „og takiö nú eftir“, þaö væri allt of dýrt aö fara norður meö 8 liö. I staöinn muni hin liöin, þ.e.a.s. þessi 8, greiöa 40.000 kr. til Þórs- ara fyrir aö koma suöur. Var ákveöiö aö undirritaöur heföi sam- band viö títtnefndan Davíö, sem mun vera í mótanefnd HSÍ, og tjá honum okkar afstööu, hvaö og ég geröi. Lét ég hann vita aö viö hefö- um ekki áhuga á því aö fara suöur. Hann lét mig þá „ganske pent“ vita aö þetta mót yröi flutt suöur ef þeim sýndist svo, þannig aö ég vissi þá þegar hvaö klukkan sló. Miövikudagsmorguninn hitti ég meölimi handknattleiksdeildar aö máli, orj fól ég þeim aö ganga frá þessu vlö HSI, eftir aö viö höföum lyfjapróf gengiö snurðulaust, enda eru lyfjapróf talin sjálfsagöur hlut- ur í íþróttum um allan heim, nema í austantjaldslöndum. Hver er aö ganga í skrokk á hverjum? Ólafur Sigurgeirsson spyr „hví þurfi aö ganga í skrokk á einum bezta dreng islenzku þjóöarinnar“. Spyrja má á móti: Hver er aö ganga í skrokk á honum? Á Jón Páll aö njóta einhverra forréttinda umfram aöra íslenzka íþrótta- menn, þegar kemur aö lyfjaprófi? Þaö er engin samþykkt til um þaö innan íþróttahreyfingarinnar, aö því er ég bezt veit. Sannleikurinn er sá, að Jón Páll, að undarlagi Ólafs, er sjálf- um sér verstur með því að mæta ekki til iyfjaprófs eins og annað íþróttafólk. Neitun er talin svo al- varleg, að hún er alls staöar túlk- uö sem viðurkenning á því, að viðkomandi íþróttamaður sé á ólöglegum lyfjum, og refsing því strangarí en ef viðkomandi íþróttamaöur hefði veriö uppvís að því að nota ólögleg lyf að und- angengnu lyfjaprófi. Ekki ætla ég aö bera á móti þeirri fullyröingu Ólafs, aö Jón Páll komiö okkur saman um umræðu- grundvöll sem var trygging stórs húss til keppni, ásamt tryggri greiðslu, þá vorum við tilbúnir til viöræðna. Líöur nú dagurinn og kl. 17.00 síödegis hafa þeir aftur sam- band viö mig og segjast þurfa aö gera út um þetta viö HSÍ. f sameiningu ákveöum viö að fara suöur ef hin liöin tryggi okkur 75 þús. krónur fyrir aö koma. Þaö er u.þ.b. 25% af kostnaöi liöanna viö aö koma noröur. Síöan er haft samband viö Dav- íö hjá HSÍ og honum færöar frétt- irnar. Þá segir hann aö mótin veröi í Rvik og viö fáum ekki krónu meira en 5.000 kr. frá hverju liði eöa alls 40 þús. kr. Um kl. 21.00 sama dag ná meö- limir handknattleiksdeildar sam- bandi viö mig og tjá mér þetta. Hefjast nú hringingar hjá mér í all- ar áttir til aö ná í Davíð, en þaö ber ekki árangur, þannig aö ofan á veröur aö ég hringi í Ólaf H. Jóns- son, formann HKRR, sem segir mér aó frá þeirra hálfu hafi aldrei staöiö annaö til en aö koma norö- ur, ef við samþykktum ekki þeirra tilboö. Davíð hafi hins vegar fullyrt á fundi fyrr um daginn aö Þórsar- arnir væru tilbúnir að koma suöur ef tryggt væri stórt hús til aö spila í og þeir fengju 40 þús. kr. Þaö heföu fultrúar félaga samþykkt á umræddum fundi. Þarna fór Davíö meö rangt mál. 1. Honum var tjáö um morguninn af Kristni í stjórn handknattleiks- deildar Þórs aö ef viö kæmum suöur yröi aö tryggja aö spilaö yröi í stóru húsi, ásamt því aö tryggja greiöslur, þá værum vió tilbúnir til aö ræöa málin. 2. Eftir þétta samtal fullyröir Davíð sé sterkasti maöur í heimi. En ekki ber þaö vott um mikinn kjark aö gugna, þegar lyfjaprófi kemur. Ekkert einkamál lyfjaeftirlitsnefndar Reglugerö um lyfjaeftirlit í íþróttum hér á landi er ekkert einkamál lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ eða framkvæmdastjórnar ÍSÍ. Hún er samþykkt af íþróttaþingi og sambandsstjórnarfundi ISÍ, sem fara meö æösta vald íþróttahreyf- ingarinnar. Þaö er svo hlutverk framkvæmdastjórnar og lyfjaeftir- litsnefndar aö framfylgja lögum og reglugeröum, sem áöurnefndar stofnanir setja. Reglugerö ÍSÍ um lyfjaeftirlit er sniðin eftir gildandi reglugeröum um sama efni og á öörum Noröur- löndum og er island aöili aö sam- norrænu samstarfi á þessu sviði. Aldrei hefur veriö deilt um þaö, aö öllum íþróttamönnum innan iSi er skylt aö fara eftir gildandi reglu- gerö um lyfjaeftirlit. Um þrjár aö- feröir er aö ræöa, þegar lyfjaeftirlit er framkvæmt. i fyrsta lagi er hægt aö boöa til lyfjaeftirlitsprófs í sam- ráöi viö sérsamböndin. i ööru lagi er hægt aö fara fyrirvaralaust inn á æfingar íþróttafólks. Og í þriöja á fundi meö félögunum aó Þórsar- ar komi suöur og mótin veröi þar. 3. Endanleg ákvöröun frá Þórsur- um kom ekki fyrr en eftir kl. 17.00 á miövikudaginn, en þá var málið þegar afgreitt af hálfu HSf. 4. Hvers eigum við aö gjalda. Allir yngri flokkarnir í úrslitum ís- landsmótsins, en enginn á heima- velli. Meistaraflokkur karla þarf aö fara í tvær turneringar til Reykja- víkur. Sem sagt eintómur kostnaö- ur. Svona ósanngirni í niöurrööun er hroöaleg aöför aö handknatt- leiksíþróttinni úti á landsbyggöinni og þeir háu herrar sem um stjórn- völinn standa hjá HSI ættu aó gjamma minna um þörfina á aö byggja upp handknattleiksíþrótt- ina í landinu, þegar þeir bókstaf- lega ganga fram hjá landsbyggö- inni í aögeröum sínum meö hjálp Reykjavíkurfélaga, sem er jú ekk- ert annað en HSÍ. Hvað voru þessir menn aö hugsa fyrir tveim vikum þegar þeir ákváöu aö mótiö skyldi vera hér. Hverjum dettur í hug þremur dögum fyrir mótshald aö fara aö velta öllu viö. Af hverju var ekkí hætt viö aö halda úrslitakeppni í Vestmanna- eyjum líka. Þaö kostar okkur Þórs- ara u.þ.b. 30—40 þús. kr. meira aö fara til Eyja en öll hin liöin til samans meö margfaldan kostnaö viö aö fara tii Eyja á móti aðeins einu liöi frá Eyjum í land. HSÍ tjáöi mér aö þaö heföi kostaö Eyjamenn 300 þús. kr. aö taka þátt i tuerner- ingum á vegum HSi síöasta ár. En þaö kostar okkur Þórsara á milli 2—300 þús. að fara bara í úrslitin. Aö lokum þetta: Viö Þórsarar mótmælum harö- lega vinnubrögöum HSÍ í þessu lagi er hægt aö framkvæmda þaö í sambandi viö keppni. Lyfjaeftirlits- nefnd ÍSÍ hefur kosiö aö fara fyrst nefndu leiðina, þar sem hún hefur minnst truflandi áhrif á íþróttafólk- iö, því aö þaö er töluverö röskun fyrir íþróttafólk ef lyfjaeftirlits er krafist fyrirvaralaust á æfingum og í keppni. Hver vegna lyfja- eftirlit? Á síöasta íþróttaþingi var sam- þykkt einróma, aö lyfjaeftirlit hér- lendis yröi hert frá því sem veriö hefur. Hvers vegna skyldi íþrótta- þing, sem fer meö æösta vald íþróttahreyfingarinnar, samþykkja slíka tillögu? Lengi var búiö aö halda þvi fram af ýmsum forystumönnum íþrótta- hreyfingarinnar, aö útilokaö væri, aö nokkur íslenzkur íþróttamaöur neytti ólöglegra lyfja. Nú standa mál hins vegar þannig, aö tveir ís- lenzkir íþróttamenn eru í tveggja ára banni vegna notkunar ólög- legra lyfja. Baráttan gegn ólöglegum lyfjum í íþróttum er byggö á þeim tveimur meginforsendum, aö þaö sé siö- feröilega rangt, aö íþróttamenn geti aukiö árangur sinn meö nokt- máli. Viö gáfum aldrei samþykki okkar fyrir því að flytja keppnina suður. Viö vorum tilbúnir aö flytja hana gegn hærri greiöslu, því aö 40 þús. kr. greiösla er nánast hlægileg þegar litiö er á heildar- kostnaö í þessu dæmi. Ég held aö HSÍ ætti aö sjá sóma sínn í því aö greiöa íþróttafélaginu Þór þann mismun sem um er rætt hér, 35 þús. kr., vegna þess virö- ingarleysis sem HSÍ sýnir okkur með því aö taka mótiö frá okkur. Inn í þetta mál spilar síöan leiga á íþróttahöllinni sem viö fengum lausa undir þessa keppni, en þaö mun nú standa autt, og þær keppnir sem fyrirhugaöar voru þar, áöur en ísl.mót 4. aldursflokks var sett á, hafa veriö fluttar í önnur hús og tapar húsiö þar meö tekjum, sem þaö ella heföi fengiö. Hver á aö greiöa þetta tekjutap? Hvað þá um alla foreldrana sem eiga 2—3 börn í þessu. Heldur HSl aö þaö sé alltaf hægt aö ganga á foreldrana í þessu máli. Kostnaö- urinn fyrir foreldra pr. barn er ekki undir 2—3 þús. kr. 75 þús. kr. greiöslan var hugsuö sem 25% af kostnaöi hvers félags viö aö koma noröur og heföi nægt til aö greiöa kostnaö 1% flokks til Reykjavíkur. A næsta HSÍ-þingi verður aö ganga frá sameiginlegri kostnaö- arhlutdeild allra félaga sem þátt taka í úrslitum islandsmótsins, og þá kemur þaö af sjálfu sér aö öll mót veröa í Rvík sem ekkert er athugavert viö, svo framarlega aö kostnaöinum viö aö komast til Reykjavíkur veröi deilt milli félaga. Viröingarfyllst, Benedikt Guðmundsson, Páll Stefánssor • Alfreð Þorsteinsson, formaður lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ. un lyfja í keppni viö aöra, sem ekki gera þaö, svo og hinni miklu heilsufarslegu hættu, sem því er samfara aö nota lyf í íþróttum fyrir viðkomandi íþróttamenn. Lokaorö Röksemdafærsla Ólafs Sigur- geirssonar, formanns Kraftlyft- ingasambandsins, um ólögmæti afskipta ÍSÍ af Jóni Páli standast ekki. Gengiö var frá boöun Jón Páls áöur en Kraftlyftingasam- bandiö var stofnaö. Auk þess er nýja sambandiö ólöglegt og Lyft- ingasamband Islands mun hér eftir sem hingaö til fara með mál kraft- lyftingamanna sem annarra lyft- ingamanna, þar til löglega veröur gengiö frá annarri skipan mála. Al- þjóöakraftlyftingasambandinu mun veröa gerö grein fyrir þessum málum í næstu viku. Ósmekklegar athugasemdir kraftlyftingaformannsins um stjórn ÍSÍ, starfsmenn iSf og blaöamenn, leiöi ég hjá mér. Málflutningur Ólafs dæmir sig sjálfur. Aö lokum skal þaö tekiö fram, aö nákvæmlega sömu forsendur giltu um lyftingamenn sem aöra, er valdir voru til lyfjaprófs aö þessu sinni. Þaö er því út í hnött, aö ein- hverjum öörum aöferðum hafi ver- iö beitt gagnvart lyftingamönnum. Alfreð Þorsteinsson, formaður lyfjaeftirlits- nefndar ÍSÍ. Framhaldsaöal- fundur Fylkis Framhaldsaðalfundur knatt- spyrnudeildar Fylkis veröur hald- ínn þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30 í Fylkisheimilinu. (Fréttatilkynning.) Golfkennsla NÚ ERU að hefjast síðustu byrj- endanámskeið vetrarins í golf- skóla Golfklúbbs Reykjavíkur. Kennarí er John Drummonad. Kennslan fer fram í nýju viðbygg- ingunni í Sundlaugunum í Laug- ardal. Upplýsingar og skráning eru í síma 39995 milli kl. 15.30 og 21. Dixon markahæstur KERRY Dixon, Chelsea, er markahæstur í 1. deildinni á Eng- landi, hefur skoraö 29 mörk. Markahæstu menn í 1. deild- inni í knattspyrnu eru þessir: Kerry Dixon, Chelsea 29 Mark Falco, Tottenham 23 Gary Bannister, QPR 22 Graeme Sharp, Everton 22 2. DEILD: John Aldridge, Oxford 24 Paul Wilkinson Grimsby 18 Opið bréf til HSÍ fra handknattleiksdeild Þórs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.