Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 Eldridansaklúbburinn ELDING Dansað í Félagsheimili' Hreyfils í kvöld kl. 9-2. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve, Aðgöngumiðar í síma 685520 ftirki. 18. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 23. mars verða til við- tals Katrín Fjeld- sted, formaður heilbrigðisráðs og í stjórn umferöar- nefndar Reykjavík- ur, og Kolbeinn H. Pálsson, formaður Æskulýösráös Reykjavíkur og í stjórn Umhverf- ismálaráðs Reykja- víkur. Bladburðarfólk óskast! Austurbær: Sóleyjargata Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Hveragerðis Aðalsveitakeppni félagsins lauk sl. fimmtudag með sigri sveitar Einars Sigurðssonar sem hlaut 159 stig. Með Einari spil- uðu í sveitinni: Þráinn ómar Svansson, Ragnar óskarsson og Hannes Gunnarsson. Röð næstu sveita: Kjartan Kjartansson 139 Stefán Garðarsson 116 Hans Gústafsson 117 Sturia Þórðarson 87 . Lars Nielsen 81 Björn Eiríksson 80 Stefán Guðmundsson 42 Næsta fimmtudag verður spil- aður eins kvölds tvimenningur. Spilað er í Félagsheimili Ölfus- inga og hefst keppnin kl. 19.30. Bridgedeild Rang- æingafélagsins Lokið er aðalsveitakeppni, 12 sveitir tóku þátt í keppninni. Númer 1 varð sveit Lilju Hall- dórsdóttur með 229 stig, en auk hennar spila í sveitinni: Páll Vilhjálmsson, Daníel Halldórs- son, Victor Björnsson og óskar Karlsson. Nr. 2 varð sveit Gunnars Helgasonar, 226 st., nr. 3 sveit Sigurleifs Guðjónssonar 219, nr. 4 sveit Gunnars Alexandersson- ar 217. Barometer tvímenningur hefst nk. miðvikudag kl. 19.30 í Múr- araheimilinu Síðumúla 25. Þátttaka tilkynnist í sima 30481 og 34441, í síðasta lagi á mánudagskvöld. Meistarastiga- skráin 1985 Meistarastigaskránni hefur nú verið dreift til allra félaga innan Bridgesambands íslands. Með skránni fyigja ýmsar upp- lýsingar varðandi bridgelíf í landinu, svo og ýmsar staðlaðar upplýsingar fyrir félögin í land- inu. Skrá með nafnnúmerum þeirra félaga sem skráðir eru í viðkomandi félag o.s.frv. Vakin er athygli á því sem fram kemur í formála fyrir skránni, að næsta útgáfa meist- arastiga er fyrirhuguð í lok þessa árs. Það þýðir, að öll félög innan Bridgesambands íslands (45 að tölu) verða að skila inn stigum fyrir 1. nóvember í haust, ef þau eiga að fást skráð í næstu meistarastigaskrá. Þetta er áríð- andi, því annars „detta“ þessi stig niður og geta haft neikvæð- HÁÞRÝSTI- HREINSITÆKI é Form G-110 G-112 G-217 VMNUÞRÝST. BAR 150 100 140 150 M/TURBO BAR 180 150 170 180 M/TURBO BAR 180 190 170 100 HREiNStAFKÖÍT KW J.S» 2.M 343 3J0 VATNSMAGN IVMiN 14 u 13 14 MÓTOR KW 2.0 24 44 Gerni Eigum til afgreiðslu af lager hinar sí- vínsælu GERNI háþrýstihreinsidælur. Raf-, bensín- og traktorsmótorar. Mjög meðfærilegar á góðum hjólur Sýnum tækin t dag frá kl. 10—4. Heitt á könnunni. Skeifan 3h - Sími 82670 ar afleiðingar fyrir viðkomandi spilara. Alla ritvinnslu í sambandi við útgáfu meistarastiga sáu þeir Ásgeir P. Ásbjörnsson og Vigfús Pálsson um, en umsjón með gerð hennar höfðu þeir ólafur Lár- usson og Jón Baldursson, í sam- ráði við stjórn Bridgesambands íslands. Skráin er gefin út í 5.000 eintökum. Prentun annaðist Prenthúsið hf. Er þetta annað árið í röð sem þetta form á út- gáfu meistarastiga er viðhaft. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Staðan í Barometerkeppni fé- lagsins eftir 23 umferðir Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 209 Guðmundur Jóhannsson — Jón Magnússon 188 Sigurður Kristjánsson — Halldór Kristinsson 174 Ragnar Þorsteinsson — Helgi Einársson 171 Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinsson 166 Björn Þorvaldsson — Þorgeir Jósefsson 150 ísak Sigurðsson — Finnur Thorlacius 140 Þorsteinn Þorsteinsson — Sveinbjörn Axelsson 132 Ragnar Hermannsson — Hjálmtýr Baldursson 106 Ágústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 97 Mánudaginn 25. mars verða spilaðar 6 síðustu umferðirnar. Keppni hefst kl. 19:30 stundvís- lega. Spilað er í Síðumúla 25. Bridgefélag Breiðholts Að loknum 24 umferðum i barometer er staða efstu para þessi: Guðmundur Aronson — Jóhann Jóelsson 277 Anton Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 277 Jakob Kristinsson — Garðar Bjarnason 260 Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 219 Gísli Tryggvason — Guðlaugur Nielsen 211 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson 191 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 169 Næsta þriðjudag lýkur baro- meternum, en þriðjudaginn 2. apríl verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvislega. Afskorin blóm, pottablóm og gjafavörur í úrvali. Opiö frá kl. 10—21. Sími 22340. Glæsilegt úrval franskra málm- rúma, hvít, svört og messing. BUÐARKOT, Hríngbraut 119, Rvík, s. 22340. Metsölublað á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.