Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.03.1985, Blaðsíða 8
8 i DAG er laugardagur 23. mars, sem er 82. dagur árs- ins 1985. Tuttugasta og önnur vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.34 og síðdegisflóö kl. 19.47. Sól- arupprás í Rvík. kl. 7.18 og sólarlag kl. 19.52. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 15.03. (Almanak Háskóla íslands.) Með því að vér höfum þessa þjónustu é hendi fyrir miskunn Guðs, þé létum vér eigi hugfallast (Kor. 4,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 snautt, 5 kejrði, 6 huldumanninn, 9 sefa, 10 epi, 11 hvaA, 12 greinir, 13 grein, 15 borði, 17 fallin. LÓÐRÉTT: — 1 fjárforráA, 2 lágfóta, 3 hlasN, 4 raddblcinn, 7 fuglinn, 8 askur, 12 ekki þetta, 14 megna, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROS8GÁTU: LÁRÉTT: - 1 hróf, 5 ncld, 6 ölió, 7 kú, 8 langa, 11 el, 12 all, 14 gutl, 16 treina. LÖÐRÉTT: — 1 hrörlegt, 2 ósinn, 3 faeð, 4 edrú, 7 kal, 9 ahir, 10 gali, 13 lóa, 15 te. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gær- morgun aö horfur væru á þvf aö veður færi hægt kólnandi á landinu, norðanátt nálgast. í fyrrinótt hafði mælst 2ja stiga frost á Tannstaðabakka og var kaldast þar á láglendinu. Hér í Reykjavfk fór hitinn niður í tvö stig í dálítilli rigningu, en mest hafði næturúrkoman orðið aust- ur á Reyðarfirði, 10 millim. í fyrrinótt var 8 stiga frost uppi á Hveravöllum. f gærmorgun var hörkufrost í Frobisher Bay á Baffinslandi, frostið var 29 stig. Það var 6 stiga frost í höfuðstað Grænlands, Nuuk. Kominn var 3ja stiga hiti í Þrándheimi, frost eitt stig í Sundsvall og 0 stiga hiti austur í Vaasa. HEILSUGÆSLULÆKNAR. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið auglýsir f Lögbirtingablaðinu lausar stöður heilsugæslulækna með umsóknarfresti til 12. apríl næstkomandi. í Borgarnesi er ein staða læknis laus, af þrem- ur, við heilsugæslustöðina þar. Skal væntanlegur læknir hefja störf 1. júlf nk. Staða læknis við heilsugæslustöðina á Þing- eyri frá 1. maí nk. að teUa. Við heilsugæslustöðina á ísafirði er ein staða af fjórum lækna- stöðum laus. Læknirinn skal taka til starfa 1. júlf nk. Þá er laus önnur staða af tveim við heilsugæslustöðina á Siglufirði, frá 1. október. Á Akureyri eru tvær stöður lækna lausar við heilsugæslustöðina þar, frá 1. september nk. Loks er laus staða á heilsugæslustöðinni á Þórshöfn frá 1. maí næstkom- andi. ÆTTARMÓT í Hróarsdal. Niðj- ar Jónasar Jónssonar bónda og smáskammtalæknis í Hróarsdal f Hegranesi hafa ákveðið að efna til ættarmóts sfðustu helgina í júlfmánuði næstkom- andi og verður aðalhátfðin laugardaginn 27. júlf og þá m.a. efnt til guðsþjónustu f Rípurkirkju. Þeir sem undir- búa ættarmótið og gefa allar nánari uppl. um það eru: Páll Jónasson, Rauðagerði 26 Rvík, sími 82505, Þórarinn Jónasson í Hróarsdal, sími um Sauðárkrók og á Akureyri, Sigurður Jónas- son, Möðruvallastræti 1, sími 96-22529. FÉL. kaþólskra leikmanna heldur aðalfund sinn á þriðju- dagskvöldið kemur, 26. þ.m., i safnaðarheimilinu Hávalla- götu 16 og hefst hann kl. 20.30. LANGHOLTSSÓKN. Fjáröflun- arkaffi og merkjasala Kvenfél. MORGUNBLAÐID, LAUGAREBaókðíÍð i^efMlðr Thatcher Þegar iönaöarmenn voru aö gera^^ VGrM OAiQ Bretum gengur illa að losna við Möggu, þrátt fyrir frumlegar tilraunir!! Langholtssóknar til styrktar kirkjunni er á morgun, sunnu- dag. Hefst ki. 15.00 að lokinni messu í kirkjunni, sem verður kl. 14.00. KVENFÉL. Neskirkju heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 f safnaðarheimilinu og verður þar ýmislegt til fróð- leiks og skemmtunar. Athvarf Kvenfélagsins fyrir aldraða verður lokað i Dimbilviku, en opnað aftur fimmtudaginn eftir páska. STYRKTARFÉL. vangefinna heldur aðalfund sinn f Bjark- arási við Stjörnugróf laugar- daginn 30. mars næstkomandi. Að loknum fundarstörfum verður borið fram kaffi. KVENNALISTINN heldur af- mælisfund f Lækjarhvammi, Hótel Sögu, á morgun, sunnu- dag, og hefst hann kl. 14.00. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 i félagsheimili bæjarins. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRAKVÖLD fór Reykja foss úr Reykjavíkurhöfn áleið- is til útlanda og Kyndill fór á ströndina. í gær kom I.jósafoss af ströndinni og fór skipið aft- ur samdægurs í ferð á strönd- ina. Leiguskipið Hornburg fór á strönd og danska eftirlitsskipið Ingolf kom. ÞETTA harðsnúna lið efndi til hlutaveltu á Eyjabakka 9 í Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Söfn- uðust þar 600 kr. til félagsins. Krakkarnir heita: Brynhildur Magnúsdóttir, Kristmann Magnússon, Sverrir Þór Sverrisson og Guðfinna Heiðars. Kvötd-, iwutur- og h*tgtdagaþ|ónuaU apótukunna í ReyKjavik dagana 22. mars til 28. mars. aö báöum dðgum meötðldum. er i Lyfjabúötnni Iðunni. Auk þess er Qarða Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hasgt er aö ná sambandl vlö lækni á Qöngudeild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 si'mi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur hefmillslækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum tll klukkan 8 érd. Á mánu- dögum er Issknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Oiuamieaðgerðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram ( Heilauverndaratöð Reykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvskt Tannlæknafél. falanda i Heilsuverndarstðö- Innl viö Barónsstíg er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabaer. Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 6—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoea Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandl læknl eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll ki. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opió virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum- Opln virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréðgjöfin Kvennahúalnu vlö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamálló, Siöu- múla 3-5, siml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i vlölðgum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr í Siöumúla 3—5 Hmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sélfræöiatöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurl. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöidfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu. 20.10-20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru M. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariækningadaíld Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga Qransáadaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartiml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 81. Jósetsspftali Hafnj Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. 8unnuhlfð hjúkrunarhaimili I Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkuriæknis- héraða og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Slminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sóiarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hite- vaftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsvaftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útlbúa í aóalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Áma Magnússonan Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn talands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaeafn Raykjavfkun Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þlngholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sófhaimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánj- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvsllasafn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöaklrkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaatn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sfmi 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstasafn Einars Jónsaonar Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sðmu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar ( Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga tll töstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Klarvalaataðir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5; Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Néttúrutræðistofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyrl siml 90-21040. Slglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbasjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmértaug ( Moafellssveit: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaftavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardiga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Saltjarnarnaas: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.