Morgunblaðið - 23.03.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 23.03.1985, Síða 8
8 i DAG er laugardagur 23. mars, sem er 82. dagur árs- ins 1985. Tuttugasta og önnur vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.34 og síðdegisflóö kl. 19.47. Sól- arupprás í Rvík. kl. 7.18 og sólarlag kl. 19.52. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 15.03. (Almanak Háskóla íslands.) Með því að vér höfum þessa þjónustu é hendi fyrir miskunn Guðs, þé létum vér eigi hugfallast (Kor. 4,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 snautt, 5 kejrði, 6 huldumanninn, 9 sefa, 10 epi, 11 hvaA, 12 greinir, 13 grein, 15 borði, 17 fallin. LÓÐRÉTT: — 1 fjárforráA, 2 lágfóta, 3 hlasN, 4 raddblcinn, 7 fuglinn, 8 askur, 12 ekki þetta, 14 megna, 16 tveir. LAUSN SÍÐUSTU KROS8GÁTU: LÁRÉTT: - 1 hróf, 5 ncld, 6 ölió, 7 kú, 8 langa, 11 el, 12 all, 14 gutl, 16 treina. LÖÐRÉTT: — 1 hrörlegt, 2 ósinn, 3 faeð, 4 edrú, 7 kal, 9 ahir, 10 gali, 13 lóa, 15 te. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gær- morgun aö horfur væru á þvf aö veður færi hægt kólnandi á landinu, norðanátt nálgast. í fyrrinótt hafði mælst 2ja stiga frost á Tannstaðabakka og var kaldast þar á láglendinu. Hér í Reykjavfk fór hitinn niður í tvö stig í dálítilli rigningu, en mest hafði næturúrkoman orðið aust- ur á Reyðarfirði, 10 millim. í fyrrinótt var 8 stiga frost uppi á Hveravöllum. f gærmorgun var hörkufrost í Frobisher Bay á Baffinslandi, frostið var 29 stig. Það var 6 stiga frost í höfuðstað Grænlands, Nuuk. Kominn var 3ja stiga hiti í Þrándheimi, frost eitt stig í Sundsvall og 0 stiga hiti austur í Vaasa. HEILSUGÆSLULÆKNAR. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið auglýsir f Lögbirtingablaðinu lausar stöður heilsugæslulækna með umsóknarfresti til 12. apríl næstkomandi. í Borgarnesi er ein staða læknis laus, af þrem- ur, við heilsugæslustöðina þar. Skal væntanlegur læknir hefja störf 1. júlf nk. Staða læknis við heilsugæslustöðina á Þing- eyri frá 1. maí nk. að teUa. Við heilsugæslustöðina á ísafirði er ein staða af fjórum lækna- stöðum laus. Læknirinn skal taka til starfa 1. júlf nk. Þá er laus önnur staða af tveim við heilsugæslustöðina á Siglufirði, frá 1. október. Á Akureyri eru tvær stöður lækna lausar við heilsugæslustöðina þar, frá 1. september nk. Loks er laus staða á heilsugæslustöðinni á Þórshöfn frá 1. maí næstkom- andi. ÆTTARMÓT í Hróarsdal. Niðj- ar Jónasar Jónssonar bónda og smáskammtalæknis í Hróarsdal f Hegranesi hafa ákveðið að efna til ættarmóts sfðustu helgina í júlfmánuði næstkom- andi og verður aðalhátfðin laugardaginn 27. júlf og þá m.a. efnt til guðsþjónustu f Rípurkirkju. Þeir sem undir- búa ættarmótið og gefa allar nánari uppl. um það eru: Páll Jónasson, Rauðagerði 26 Rvík, sími 82505, Þórarinn Jónasson í Hróarsdal, sími um Sauðárkrók og á Akureyri, Sigurður Jónas- son, Möðruvallastræti 1, sími 96-22529. FÉL. kaþólskra leikmanna heldur aðalfund sinn á þriðju- dagskvöldið kemur, 26. þ.m., i safnaðarheimilinu Hávalla- götu 16 og hefst hann kl. 20.30. LANGHOLTSSÓKN. Fjáröflun- arkaffi og merkjasala Kvenfél. MORGUNBLAÐID, LAUGAREBaókðíÍð i^efMlðr Thatcher Þegar iönaöarmenn voru aö gera^^ VGrM OAiQ Bretum gengur illa að losna við Möggu, þrátt fyrir frumlegar tilraunir!! Langholtssóknar til styrktar kirkjunni er á morgun, sunnu- dag. Hefst ki. 15.00 að lokinni messu í kirkjunni, sem verður kl. 14.00. KVENFÉL. Neskirkju heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 f safnaðarheimilinu og verður þar ýmislegt til fróð- leiks og skemmtunar. Athvarf Kvenfélagsins fyrir aldraða verður lokað i Dimbilviku, en opnað aftur fimmtudaginn eftir páska. STYRKTARFÉL. vangefinna heldur aðalfund sinn f Bjark- arási við Stjörnugróf laugar- daginn 30. mars næstkomandi. Að loknum fundarstörfum verður borið fram kaffi. KVENNALISTINN heldur af- mælisfund f Lækjarhvammi, Hótel Sögu, á morgun, sunnu- dag, og hefst hann kl. 14.00. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 i félagsheimili bæjarins. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRAKVÖLD fór Reykja foss úr Reykjavíkurhöfn áleið- is til útlanda og Kyndill fór á ströndina. í gær kom I.jósafoss af ströndinni og fór skipið aft- ur samdægurs í ferð á strönd- ina. Leiguskipið Hornburg fór á strönd og danska eftirlitsskipið Ingolf kom. ÞETTA harðsnúna lið efndi til hlutaveltu á Eyjabakka 9 í Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Söfn- uðust þar 600 kr. til félagsins. Krakkarnir heita: Brynhildur Magnúsdóttir, Kristmann Magnússon, Sverrir Þór Sverrisson og Guðfinna Heiðars. Kvötd-, iwutur- og h*tgtdagaþ|ónuaU apótukunna í ReyKjavik dagana 22. mars til 28. mars. aö báöum dðgum meötðldum. er i Lyfjabúötnni Iðunni. Auk þess er Qarða Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hasgt er aö ná sambandl vlö lækni á Qöngudeild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 si'mi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur hefmillslækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum tll klukkan 8 érd. Á mánu- dögum er Issknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Oiuamieaðgerðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram ( Heilauverndaratöð Reykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvskt Tannlæknafél. falanda i Heilsuverndarstðö- Innl viö Barónsstíg er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabaer. Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 6—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoea Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandl læknl eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll ki. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opió virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum- Opln virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréðgjöfin Kvennahúalnu vlö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamálló, Siöu- múla 3-5, siml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i vlölðgum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr í Siöumúla 3—5 Hmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sélfræöiatöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurl. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöidfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu. 20.10-20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru M. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunariækningadaíld Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga Qransáadaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartiml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - 81. Jósetsspftali Hafnj Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. 8unnuhlfð hjúkrunarhaimili I Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkuriæknis- héraða og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Slminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sóiarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hite- vaftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsvaftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útlbúa í aóalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Áma Magnússonan Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn talands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaeafn Raykjavfkun Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þlngholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sófhaimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánj- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvsllasafn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöaklrkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaatn fslands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sfmi 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstasafn Einars Jónsaonar Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sðmu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar ( Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga tll töstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Klarvalaataðir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5; Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Néttúrutræðistofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyrl siml 90-21040. Slglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbasjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmértaug ( Moafellssveit: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaftavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardiga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Saltjarnarnaas: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.