Morgunblaðið - 05.11.1985, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 05.11.1985, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hlutastarf í Kópavogi Viö erum nýflutt í nýtt og huggulegt húsnæöi aö Nýbýlavegi 16. Okkur vantar einhvern til þess að sjá um mötuneytifrákl. 10.00-16.00. Starfið felst í því aö bera fram léttan hádegis- verö, brauö, álegg, skyr eöa súpu, laga kaffi oggangafrá. Þeir sem áhuga hafa fyrir starfi í huggulegu umhverfi meö 30 hressum manneskjum, vin- samlega komið og taliö viö okkur í dag eða á morguneftirkl. 13.00. GÍSLI J. JOHNSEN n i Nýbýlavegi 16. Bæjarskrifstofurnar Q Seltjarnarnesi Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til símavörslu og annarra tilfallandi skrifstofu starfa, heilsdagsstarf. Laun samkvæmt kjara- samningum. Upplýsingar gefa skrifstofustjóri og starfsmannahald. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Húsaviögeröir Tökum aö okkur breytingar og viðgerðir, trésmíðar, flísalagnir, pípu- og skolplagnir, þakþéttingar, sprunguviðgerðir meö RPM þéttiefni. Tilboð eða tímavinna. Símar 72273 eöa 81068. Skrifstofustjóri Meinatæknar A rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staöa nú þegar eða frá áramótum. Uppl. gefa: deildarmeinatæknar og yfirlæknir. tæknlskóll Islands HöfAabakka 9. R aimi 84933 Eftir áramót nk. vantar stundakennara í inn- stillingartækni á námsbraut í röntgentækni. Nánari upplýsingar í síma 84933. Tölvari (operator) lönaöarbanki íslands hf. vill ráða tölvara (operator) til starfa í tölvudeild bankans. Æskilegt er aö umsækjandi hafi stúdents- próf og/eöa einhverja reynslu í notkun IBM System/36 tölvu. Hér er um aö ræöa lifandi starf fyrir áhugasaman einstakling. Umsókn er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum umsækjanda, þarf aö hafa borist starfsmannahaldi lönaöarbankans, Lækjar- götu 12, 5. hæö fyrir 15. nóvember næst- komandi. lönaðarbanki íslands. Rafeindavirki Óskum eftir að ráöa rafeindavirkja á verk- stæði okkar sem fyrst. Starfiö felst í viðgerðum og uppsetningu á ýmiskonar tölvubúnaöi frá IBM, Lear Siegler, Hewlett Packard o.fl. Starfsreynslaátölvusviði nauösynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 15. nóvember nk. Örtölvutækni hf., Ármúla 38, 108 Reykjavík. JL-húsið auglýsir eftir vönum starfskrafti í rafdeild. Upplýsing- ar hjádeildarstjóra. JIE Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 /A A A A A A ' | l'J J I- IJM i ]i I! I 1 1 1 1 1 1 Tltrrm Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar óskar eftir konu til þess aö sjá um 5 manna heimili í Keflavík. Uppl. gefur dagvistunarfulltrúi í síma: 92-1555. Félagsmálastjórn Keflavíkur- bæjar. . Byggingaverk— fræðingur Byggingaverkfræöingur nýkominn frá fram- haldsnámi í Þýskalandi óskar eftir starfi. Uppl. ísíma 686691. Stýrimann vantar á Sólborgu SU 202 sem er á togveiö- um. Upplýsingar í síma 29500. Fyrirtæki af millistærð á Reykjavíkursvæðinu óskar að ráöa til sín skrifstofustjóra sem fyrst. Leitað er aö starfsmanni sem uppfyllir eftirfar- andi: 1. Aldur. Mjög er æskilegt aö viökomandi sé á aldr- inum 30-40 ára. 2. Menntun. Leitaö er aö manni meö viöskiptafræðipróf úr Háskóla íslands eöa hliöstæö menntun æskileg. 3. Starfsreynsla Leitaö er aö manni sem hefur fengist viö ýmis verkefni sem lúta aö rekstri einkatyrir- tækja. Þarf aö vera framtakssamur og ákveöin og reiðubúinn til aö leggja á sig miklavinnu. Fyrir ofangreint starf veröa greidd góö laun. Þeir sem áhuga hafa á aö sækja um ofangreint starf eru vinsamlegast beðnir um aö leggja inn skriflega umsókn, sem tilgreini þær upplýs- ingar, sem komiö gætu til greina viö mat á hæfni. Með allar umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál og öllum verður svarað. Svar óskast sent til augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofustjóri — 3077“ fyrir 6. nóv. nk. Frjálst framtak hf. óskar að ráða starfsmann til vinnu á ritstjórn. Starfiö felur í sér prófarkalestur, vélritun og fleira. Þeir sem áhuga hafa á aö sækja um ofangreint starf eru vinsamlegast beðnir aö leggja inn skriflega umsókn sem tilgreini ald- ur, menntun, starfsreynslu og persónulegar upplýsingar sem gætu komið til góöa viö mat áhæfni. ZKRfltUTVEOí & i I i Tryggingastofnun ríkisins Frjálst framtak hf. Ármúla 18. Sími 82300. Kennarar Þrjá kennara vantar aö Garöaskóla frá 1. des. Kennslugreinar: íslenska, vélritun og smíði. Nánari uppl. gefa skólastjóri og yfirkennari í síma 44466 alla skóladaga. Skólafulltrúi Garöabæjar. Akveöið hefur verið aö ráöa lækni til starfa við læknadeild T ryggingastofnunar ríkisins. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum lækna. Æskilegt er aö viðkomandi læknir sé sérfræöingur í örorkulækningum, kvensjúk- dómum, bæklunarlækningum eöa hafi veru- lega starfsreynlsu í einhverri af þessum sér- greinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Tryggingastofnun ríkis- insfyrir l.desember 1985. Nánari upplýsingar gefur Björn Önundarson tryggingayfirlæknir. Tryggingastofnun ríkisins. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Tískuvöruverslun í miðbæ Reykjavíkur til sölu. Góö sambönd, miklir möguleikar. Uppl. í síma 19566 og 18378. Barnafataverslun Barna- og unglingatískufataverslun viö Laugaveg til sölu. Mjög vinsæl og þekkt merki. Til afhendingar strax. Góöur tími framundan. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Hafsteins Hafsteinssonar hrl., Suðurlandsbraut 6, sími 81335. Kryddvendir Salzburgvendir Kryddbinding er ný aöferö á aö búa til skreytingar sem hafa orðið geysivinsælar. í staöinn fyrir að nota þurrkuö blóm notast kryddjurtir. Efni fæst á staönum. Uppl. í síma 34779 e.kl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.