Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 49 GJÖRIÐ SVO VEL Nú bjóðum við til stórveislu. Við höfum um stundarsakir lækkað heildsöluverð á kindakjöti um 20%. íslenska lambakjötið mun vera eitt hið gómsætasta í heimi enda nærast íslensku lömbin á safaríkum gróðri í ómengaðri náttúru. Petta verður því veisla í lagi og í þetta sinn fyrir fslendinga sjálfa. Við treystum kaupmönnum auðvitað til þesss að láta lækkunina ganga til neytenda eins og til er ætlast. Petta ætti að vera meðalverð nú: Lambalærí kr. 281 pr.kg. Lambahryggur kr. 225 pr.kg. Ennþá veglegri verður veislan þegar keyptir eru heilir skrokkar í einu, þá er kjötið ótrúlega ódýrt 175 kr. kg. í smásölu. Pá fær kaupandinn sem svarar Vi skrokki ókeypis miðað við sölu í stykkjum. Þó er skrokkurinn niðursagaður að vild. Nú verður veisla í hverju húsi. Framkvæmdanefhd búvörusamninga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.