Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 39 — Viðtalsbók eftir Jón R. Hjálmarsson SelfoNHÍ 27. október. Jón R. Hjálmarsson hefur sent frá sér þrettándu bók sína, sem ber heitið Leiftur frá landi og sögu. í þessari bók breytir Jón til og birtir viðtalsþstti við 18 manns víða af landinu, en í fjórum síðustu viðtals- bókum einbeitti hann sér að fólki á Suðurlandi. á vissan hátt lykill nútímafólks að lifnaðarháttum fyrri kynslóða. Bókin er prentuð í Prentsmiðju Suðurlands á Selfossi en Jón gefur hana út sjálfur í nafni Suðurlands- útgáfunnar. Sig Jóns. Ótrúlegustu óhöpp gera ekki boö á undan sér. Barn- iö er öruggt í barnaöryggisstól. KL-Jeenay eru viö- urkenndir stólar og hafa hlotið verölaun fyrir hönnun og öryggi. í formála bókarinnar segir Jón: „Það er alltaf ávinningur að hlusta á skynsamt og greinargott fólk segja frá liðnum tímum. Einkum er þó fróðlegt að heyra frásagnir þeirra, sem lifað hafa margvísleg- ar breytingar, er yfir þjóð okkar hafa gengið nú á 20. öldinni." Það sem Jón nefnir hér er það atriði sem gert hefur viðtalsbækur hans vinsælar meðal fólks, sem hefur sótt í þær lifandi frásagnir og fróðleik. Jón hefur verið ötull við að fá fólk til viðtals við sig og með því náð að skrásetja lifandi þjóðlífs- myndir sem fólkið bregður á loft með frásögnum sínum. Gildi við- talsbókanna felst i því að þær eru Morgunblaðið/Sig. Jðng. Jón R. Hjálmarsson með nýju bók- ina. Pennavinir Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á bókalestri, matargerð, íþróttum og tónlist: Keiko Shibayama, 202,2-chome, Ogase-cho, Kakami, Kakamigahara-city, Gifu 609-01, Japan. JÓLAGJÖF FJÖLSKYLDUNNAR í ÁR í jólaferð okkar til Sölden nýtur þú ekki aðeins skíðaaðstöðu eins og hún gerist best, heldur færðu í kaupbæti alveg einstaka jólastemmningu — jólahald í fjallaþorpum Tíról er ógleymanlegt ævintýri. Pimmtán ára piltur I Ghana með áhuga á tónlist, sundi, lestir o.fl.: Boadu Ækyere, P.O.Box 645, Koforidua, Ghana. Frá Belgíu skrifar 25 ára ógift kona, kennari, sem vill kynnast nánar landi og þjóð með bréfasam- bandi við íslendinga. Getur ekki nánar um áhugamál: Godelieve Vermeulen, Oude Zilverbergstraat 26, 8810 Rumbeke-Roeselare, Belgium. Þrettán ára sænsk stúlka vill skrifast á við 12-16 ára Islendinga. Áhugamálin eru dýr, tónlist, strákar og bréfaskriftir: Johanna Kollar, Neptunusvágen 11, 74800 Storureta, Sweden. Fimtán ára sænsk stúlka með áhuga á hestum, íþróttum, tónlist og bréf askriftum: MarianneStrömselius, Persiljegatan 2, 75449 Uppsala, Sweden. EINSTÖK AÐSTAÐA FRÁBÆRT NÆTURLÍF í Sölden færö þú á einum stað allt sem til þarf í frábæra skíðaferð. Hvort sem þú ert einn á ferð, með fjölskylduna eða í stærri hóp, uppfyllir Sölden allar þínar kröfur - og heldur meira. Umhverfið er heillandi og veðursæld mikil. Ótnílega þétt lyftukerfi teygir sig upp eftir hlíðunum og skilar þér í allt að 3.100 m hæð. Brautimar eru vel merktar og allt lagt upp úr því að hver maður finni brekkur við sitt hæfi. Mörg hundruð skíðakennarar eru til taks, útsýnisstaðir, veitingastaðir og hvíldarstaðir eru á hverju „strái“ og dagurinn líður hratt, fullur af skemmtilegum atvikum, - ævintýri líkastur. VERÐ FRÁ KR. 27.600 og mjög góðir greiðsluskilmálar að aukll (Mlftafi vlfi gangl 20. aept 85.) Glstlng er fjölbreytt og við allra hæfi. Ferðatilhögun gæti ekki verið öllu þægilegri: Beint Oug tii Salzburg og 3 klst. akstur til Sðlden. Brottfarardagar: 21. des.,16 feb. og 1. mars. Þegar líður að kvöldi læturðu notalega þreytuna líða úr skrokknum í sundlaugum, nuddpottum og gufuböðum, og færð þér síðan hressingu á huggulegum bar þar sem útsýnin til snæviþakinna fjalla verður ógleymanleg í Ijósaskiptunum. Kvöldið tekur síðan við í eldfjörugum Tírólabænum: Veitingastaðir, diskótek, skemmtistaðir, nætur- klúbbar og hressilegt götulíf gefur hverju kvöldi nýjan lit og setur punktinn yfir i-ið í glæsilegri skíðaferð. ÖG SKOÐIÐSTAOlww ;kar — Sölden. — “ Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆT112 -SÍMAR 27077 & 28899 SÖLU9KRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÓTU 18 - SÍMAR 21400 8 23727 I asaeggTC.55 jcrzr. T MJOí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.