Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.11.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 ,,Pegar veturinn gengur í garo langar mig aftur til Mayrhofen44 -segir Jóhann Vilbergsson skíðagarpur Hollur sjúkdómur > 1 ■ I>að væri óskandi að allir kæmust í skíðaferð í Alpana. Hollara ráð gegn skammdegisdrunga þekki ég ekki. Ef þú ert ekki með skíða- bakteríuna fyrir er engu að kvíða. Pað smitast allir á viku í Mavrhofen. Þeir sem ekki kunna á skíðum innrita sig bara í skíðaskóla. Eftir nokkra daga bruna þeir niður brekkurnar - án þess að detta! Svona eiga skíðabæir að vera ■ Mayrhofen, áfangastaður Flug- leiða í skíðalöndum Austurríkis er Paradís skíðamannsins. Þar snýst allt um vetraríþróttir. Bærinn er innar- lega í Zillertal, stutt ér á Penken og Ahorn. Ef maður kaupir svokallaðan „Super Ski-Pass“ er frjáls aðgangur að öllum skíðasvæðunum í dalnum. Þar nýtur maður lífsins ■ Mayrhofen er ekki bara skíða- bær. Pegar brekkunum sleppir er úr mörgu að velja. Ég svamla gjarnan í sundlaug eða hvíli lúin bein í heitum potti. Hótelin í Mayrhofen eru hræðilega þægileg - erfiðast er að fara úr húsi! Svo er bærinn fullur af ölstofum, veitingahúsum og diskótekum. Það finna allir aldurshópar eitthvað við sitt hæfi. Við sjáumst í Mayrhofen! ■ Flugleiðir fljúga beint til Salzburg - borgar Mozarts - þaðan er aðeins klukkutíma akstur til Mayrhofen. Þú getur valið um 5 hótel í mismun- andi verðflokkum. Sum eru falleg fjallahótel, önnur bjóða hreinasta munað. En eitt er víst, ferðin léttir pyngjuna minna en við mætti búast. Kynntu þér verðið til að sannfærast! Brottfarir: ■ Vikuferðir: 15/2, 22/2, 1/3, 8/3, 15/3. 22/3 og 20/3. ■ Tvær vikur: 21/12, 4/1, 18/1, 1/2, 15/2,22/2,1/3,8/3,15/3,22/3 og 29/3 Tvær vikur frá kr. 21.758; Fararstjóri Flugleiða í Mayrhofen er hinn góðkunni Rudi Knapp. I FLUGLEIDIR Verð miðað við janúar og mars, tveir í herbergi á Hótel Rauchenwald. Flug, ferðir og morgunmatur innifalið. Morgunblaðið/Arnór Vinsældir „opins húss“ hefir nið töluverðum vinsældum. Spilað er í Borgartúni 18 i laugardögum kl. 13.30. _________Brids__________ Arnór Ragnarsson. Bridsfélag Reykjavflnir Eftir 4 umferðir af 9 í aðal- sveitakeppninni er staða efstu sveita þannig: Delta 82 Stefán Pálsson 73 Úrval 71 Jón Hjaltason 70 Jón Steinar Gunnlaugss. 68 ólafur Lárusson 66 Sam vi nnuf ./Landsýn 64 Torfi S. Gíslason 64 Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni félags- ins. Úrslit urðu eftirfarandi: Sv. Sigurðar Sigurjónssonar 1947 Sv. Gríms Thorarensen 1938 Sv. Jóns Andréssonar 1854 Sv. Ragnars Jónssonar 1854 Fimmtudaginn 7. nóv. verður spilaður eins kvölds tvímenning- ur en 14. nóv. hefst síðan baró- meterkeppni og verður væntan- lega 5 kvöld, skráning er þegar hafin. AFMÆLISMÓT Afmælismót Bridsfélags Kópavogs, en félagið er 25 ára á árinu, verður haldið 16. og 17. nóv. nk. í Þinghól, Hamraborg 11. Mótið er tileinkað minningu Kára Jónassonar sem um árabil var í forystu félagsins en lést fyrir nokkrum árum. Spilaður verður barómeter, þrjú spil milli para. Gert er ráð fyrir 36 pörum. Góð verðlaun eru í boði og spilað verður um silfur- stig. Þátttökugjald er kr. 2.000 á par. Mótið verður spilað í þremur lotum; eftir hádegi á laugardag, eftir kvöldmat á laugardag og eftir hádegi á sunnudag. Skrán- ing í mótið er á spilakvöldum félagsins og hjá Gróu Jónatansd. í síma 41794 (vinnusími 41570). r, Dale . Carnegie námskeiðið Kynningarfundur veröur haldinn í kvöld, þriöjudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í Síðumúla 35, uppi. Allir velkomnir. ★ Námskeiöiögeturhjálpaöþéraö: ★ Öölast hugrekki og meira sjálfstraust. ★ Bæta minni þitt á nöfn, andlit og staö- reyndir. ★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sann- færingarkrafti, í samræöum og á fund- um. ★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virö- ingu og viðurkenningu. ★ Talið er aö 85% af velgengni þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst aö umgangast aðra. ★ Starfa af meiri lífskrafti — heima og á vinnustaö. ★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíöa. Fjárfesting í menntun gefur þér arö ævi- langt. Innritun og upplýsingar í síma 82411 Einkaleyfi á Islandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.