Morgunblaðið - 05.11.1985, Side 44

Morgunblaðið - 05.11.1985, Side 44
44 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER1985 iíiöRnu- bPÁ w HRÚTURINN ffil 21 MARZ-19.APR1L ÆHingjar þinir munu hegAa sér undarlega í dag. Þú getur alLs ekki treygt oróum þeirra. Þess regna r*ri þaA viturlegt af þér aA athuga allt sjálfur og trejsta á sjálfan þig. NAUTIÐ 29. APRlL—20. MAl Þú þarft ef til vill aA breyta ácllunum þínum í dag. Vertu ekki hryggur yfir þvi, þú getur alltaf gert hlutina síAar. Taktu tillit til fjolskyldu þinnar. Vertu beima viA (kviUd. TVÍBURARNIR 2I.MAl-2t.iCNl Vinir þínir hafa mikil áhrif á þig. Þú vilt hetat af ölln gera einsog þeir. En mundu aA þú hefur eltki sömu auraráA og þeir. Þú verAur aA taka miA af þrí. KRABBINN 21.jCnI-22.JClI Þú lettir aA fylgjast vel meA beitau þinni. Gcttu aö því hvaA þú borAar og drekkur. Mundu »A hvflaat veL Þú ættir »A halda bókhald yfir þá reikninga sem þérberasL 'SllUÓNIÐ 1 * ',J23. jCLl-22. AGCST m ÞaA er best fyrir þig aA vinna í einrúmi í dag. Þú lýkur ekki viA verkefniA ef þú ert stöAugt aA láta þig dreyma um ástarcvin- týri. Hertu þig nú upp. MÆRIN 23. ÁGCST-22. SEPT Þú ert aA reyna aA berjast á móti slcmu skapi þínu. En ekkert gengur þar sem vinnufé- lagar þínir taka ekkert tillit til þín. Þú cttir aA hvfla þig f kvöid. k\ VOGIN W/i Sá 23. SEPT.-22. OKT. Þú þarft aA athuga fjárhag þinn rckilega. Þú cttir ekki aA bugsa um aA Qárfesta i dag. Þú hefur einfaldlega ekki auraráA til þeas. SkokkaAu í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þó aA þú þekkir margt áhrifa- mikiA fólk borgar þaó sig fyrir þig aA gera hlutina sjálfur. Þér tekst aldrei aA sanna hvers þú ert megnugur ef þú gerir ekkert sjálfur. fáifl BOGMAÐURINN iÁvls 22. NÖV.-21. DES. HafAu taumhald á tungu þinni f dag. ÞaA er betra aA láta hlut- ina ósagAa en aA hleypa öllu upp. Láttu slcmt skap þitt ekki bitna á fjölskyldunni. m STEINGFJTIN 22.DES.-I9. JAN. Fjötakylda þin ctti aA rcAa um eyAslu sína f dag. ÞiA getiA sparaA meira ef þiA kcriA ykkur i. ReyniA aó hjálpast aA viA sparnaAinn þá gengur allt betur. llífi ImsSS VATNSBERINN 20. JAN.-lg.FER LofaAu ekki neinu sem þú getur ekki staAiA viA. ÞaA borgar sig aA vera varkár f orAum. Þú verAur aA hugsa betur um Qöl- skyldu þína og eyAa meiri tíma meó henni. í FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Vinnufélagar þfnir eru meA áctl- un f huga sem samrýmist ekki vinnureglum þfnum. Láttu ekki freistast til þátttöku því þá er virAing þín í veAL Vertu heima ikvöld. - —------------- X-9 j£JA, Otf/M £R7V /Vl> I SAAfNfýfRÐi/R í \J4WKE1 OAFV/T/IND/. £ypp/» fr//V//fWA£ Fjt 6/Æ?t)//M//4. t?AD M/rs4At#/MStr?t//pfiA. '>£/P JÁTA p/*j4£//HU Ffix/fiwi/mm DYRAGLENS TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLYANTURINN CCDHiRi jk *.■ rcKDINAND uuiuiiiíuiuiiiiii, SMÁFÓLK <m /**%- -hottinA&Atfitk'ticuJífrXL Cotiví.. cA JotrktiL /#*/*% /nu/yruur+<£_ XHrfúch'XAi oM. S- dtiL om. /mtfr O/ntJ, j*rbcut /<L/ uAtá. tfwt ? Það sem ég gerði í jólaleyfinu. Þau mynduðu falleg mynztur Annað gerði ég ekki í jólaleyf- Og hvað er að því? Eg fór út og horfði á skýin. með faliegura litum. Ég horfði inu. á þau á hverjum morgni og hverju kvöldi. Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sagnhafi sá ekki hvað vakti fyrir austri með því að gefa fyrsta slaginn. Sú blinda kost- aði hann samninginn: Norður ♦ K974 V ÁD42 ♦ 76 ♦ K93 Vestur 465 iiiiii .............. ♦ 1053 Austur ♦ ÁD3 ▼ 9 ♦ ÁD9852 ♦ G76 Suður ♦ G1082 ♦ K63 ♦ K3 ♦ ÁD84 Vestur Noróar Aofltur Suóur — — — lgrand Pass 21auf 2tiglar 2 spaðar Pmn Pass 4 spaðar Pass Paas Vestur spilaði út tigulgosa og suður fékk að eiga þann slag á tigulkóng. Án þess að velta því nokkuð fyrir sér hvers vegna austur drap ekki á ásinn (kóngurinn gat verið blankur), spilaði sagnhafi spaðagosa í öðrum slag. Hann hafði ekki miklar áhyggjur af spilinu, hann hafði efni á að gefa tvo spaðaslagi til viðbótar við tíg- ulslag sem hann hlaut að gefa. Já, sagnhafi þoldi að gefa tvo slagi á spaða, en ekki þrjá. Austur fékk á spaðadrottning- una og spilaði hjartaeinspil- inu. Hann komst svo næst inn á spaðaá, spilaði makker inn á tígultíu og fékk stungu í hjarta. Glæsileg vörn, að gefa fyrsta slaginn til að opna samgang yfir á hönd vesturs i tígli. Ef sagnhafi hefði gert sér grein fyrir hættunni hefði hann líklega séð hvernig best var að bregðast við henni: spila einfaldlega tígli í öðrum slag og klippa strax á samganginn áður en austur fær tækifæri til að spila einspilinu sínu. Umsjón: Margeir Pótursson Á a—þýzku bréfskákmóti í ár kom þessi staða upp i skák Börnchen og Kesting, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 43. Re2-f4?? og nú fann svartur mát i fjórum leikjum: 43. - Ddl+, 44. Kg2 - Df3+!, 45. Hxf3 — exf3+, 46. Kfl — Hdl mát.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.