Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 MAZDA929I TTa THtJv^ MAZDA LANCIA MAZDA 626 SEDAN MAZDA121 * 4s.' LUXUSBILAR - SMÁBÍLAR FJÖLSKYLDUBÍLAR SPORTBÍLAR OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁKL1-5 Sýnum 1988 árgerðirnar af MAZDA og LANCIA. Sérstaklega kynnum við nýjan stórskemmtilegan smábíl MAZDA 121, sem býður upp á meira rými og þægindi en áður hefur þekkst í bílum af þessari stærð. Gerið ykkur dagamun um helgina, komið og skoðið það nýjasta í bifreiðahönn- un og tækni! BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99. VELDU ®TDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU Stokkhólmur: Bandaríkja- menn mót- mæla grein- arskrifum Carlsson Hvatti þingmenn til að hafna beiðni Reagans um stuðning við kontra-skæruliða Stokkhóimi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðsins í Svíþjóð. GRY Newell, sendiherra Banda- ríkjanna í Sviþjóð, gekk á fund Ingvars Carlssons, forsætísráð- herra, í gær vegna greinaskrifa ráðherrans um stefnu Banda- ríkjastjómar í málefnum Nic- aragua. Neweil kom til Svíþjóðar í gærmorgun og gekk nær rak- leiðis á fund Carlssons. Carlsson skrifaði grein í Afton- bladet nokkrum dögum fyrir atkvæðagreiðslu um stuðning við kontra-skæruliða í Bandaríkjaþingi. Þar hvatti hann þingmenn til að hafna beiðni Ronalds Reagans, for- seta, um aðstoð við skæruliða, sem beijast gegn stjóm sandinista. Þingið hafnaði beiðni Reagans en það breytir engu um gremju Bandaríkjastjómar í garð Carls- sons. Newell hefur verið á ferðalagi um Bandarikin og fól því Roland Kouchel, æðsta manni sendiráðsins í fjarveru sinni, að koma mótmælum vegna greinarinnar á framfæri við utanríkisráðuneytið í Stokkhólmi. Einnig var sænski sendiherrann í Washington, Ulf Hjertonsson, kvaddur í bandaríska utanríkis- ráðuneytið vegna greinarinnar. Bæði Newell og Carlsson vörðust allra frétta af fundi þeirra, en sendi- herrann segir þó að með greininni hafi Carlsson verið að skipta sér af bandarískum innanríkismálum. Carlsson hefur og neitað að gefa Qölmiðlum skýringar á því hvers vegna hann reit greinina. Talið er að skrif hans eigi eftir að draga dilk á eftir sér og er nú óttast að Bandaríkjamenn muni óska eftir því að Svíar taki ekki þátt í hátíðahöld- um vegna 350 ára afmælis Nýju Svíþjóðar í Bandaríkjunum. í tilefni hátíðahaldanna hugðist sænska konungsfjölskyldan heimsækja Bandaríkin og dveljast þar um tveggja vikna skeið í apríl og m.a. þiggja hádegisverð í Hvíta húsinu í boði Reagans forseta. Óttast er að óskað verði eftir því að ekkert verði af heimsókninni vegna greinar Carlssons. PIONEER HUÓMTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.