Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 7 Þú tekur þátt í SL-afmælisleiknum með því að bóka ferð sem kynnter í sumarbæklingnum, og staðfesta bókunina á réttum tíma. Ef þú ert stálheppinn getur þú lent í þeim farþegahópi sem færferðir sínar á 10krónur. Þann 10. mars verða dregin út 5 bókunarnúmer úr öllum staðfestum bókunum. Þeir sem eiga þessi bókunarnúmer greiða 10 krónur fyrir hvern þann sem bókunin segir til um - hvort sem bókunin er fyrir einn, tvo eðafleiri! Þann 10. maí verða aftur dregin út 5 bókunarnúmer úr öllum staðfestum bókunum og þeir heppnu fá ferðirnar sínar líka á 10 krónur! Taktu þátt í SL afmælisleiknum - þú gætir fengið afmælisferð á 10 krónur. ^—"1 Íí ILURIWI-AIITIRÍII) ÁþessulO. starfsári Samvinuferða- Landsýnar kynnum við fjölbreyttara ferðaval og hagstæðara verð en nokkru sinni fyrr. Þannig fylgjum við eftir frábærum undirtektum við ferðum okkar á síðasta sumri og treystum á ánægjulegt samstarf OPIÐÁSIMAG KL. 12:00-17:00 Við bregðum á leik i Austurstrætinu á sunnudag. Þá höfum við skrifstofuna opna, kynnum nýja ferðabæklinginn, tökum niður ferðapantanir og síðast en ekki síst; bregðum á leik með börnum og fullorðnum. Skralli trúðurog „Okkar maður í útlöndum" (Laddi!) ásamt Skólahljómsveit Kópavogs stýra sérstakri afmælistombólu kl. 12:00-14:00. Tilefnið er 10 ára afmæli Samvinnuferða- Landsýnar og 60 ára afmæli Slysavarnafélagsins og auðvitað rennur andvirði tombólumiðanna beinttil björgunarmálanna. Eftir kl. 14:00 verður heitt á könnunni fyrir fullorðna og sælgæti fyrir börnin og fjör færist aftur í leikinn um kl. 16:00 þegar Skralli trúðurog „Okkar maður“ mæta á nýjan leik. Opið á skrifstof unni Skipagötu 14, kl. 14:00-18:00. við íslenska ferðalanga á afmælisárinu. SPEIVMIVDI IVÝJIIGAR Á meðal nýrra og spennandi áfangastaðaokkar í áreru sólarstrendurnar Benidorm, ein alvinsælasta ströndin á Spáni, og Cala d'Or, stórglæsilegur sólskinsreitur á austurströnd Mallorca. Á Ensku Rivíerunni bjóðum við frábæra dvöl í Torquay. Þrjár nýjar rútuferðir í Evrópu og Ameríku, Lúxusferð til Thailands o.fl. er meðal nýrra ferðamöguleika. Úrvalið hefur aldrei verið fjölbreyttara. 1ÆGRAVERÐ -nrrvRi GREIBSLIR Mallorca frá kr. 25.900,- 3javiknaferð, 6 fullorðnir í íbúð. Benidorm frá kr. 25.900,- 3ja vikna ferð, 6 fullorðnir í íbúð. Rimini/Riccione frákr. 33.400,- 3ja vikna ferð, 6 fullorðnir í íbúð. Sæluhús í Hollandi frá kr. 24.900,- 2ja vikna ferð, 8 fullorðnir í húsi. Sæluhús í Englandi frákr. 25.600,- 2ja vikna ferð, 8 fullorðnir í húsi. Sumarhús í Karlslunde í Danmörku með bílaleigubíl í eina viku frá kr.28.400,- 3ja viknaferð, 5 fullorðnir í húsi. Flug og bíll frá kr. 17.800,- Flug til Kaupmannahafnar, bílaleigubíll með ótakmörkuðum akstri í eina viku, 5 fullorðnir í bíl. Barnafsláttur lækkar enn verðin fyrir fjölskyldur, t.d. um kr. 7.500,- í Flug og bíl, Sæluhúsum og Sumarhúsum, og um kr. 15.600,- í öðrum verðdæmum, fyrir hvert barn2-12ára. Dæmi mlðast við aðildarfélagsverð 7.febrúar1988. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 ■ 96-2-72 FJOUtREVTHR lERDVBEKLIVGlK Það kennir að venju margra grasa í ferðabæklingnum, sem nú liggur frammi á söluskrifstofunum og hjá umboðsmönnum um land allt. Benidorm • Mallorca • Rimini/Riccione • Rhodos • Kanada • Orlof aldraðra • Grikkland • Sæluhús f Hollandi • Torquay • Sæluhús í Danmörku • Rútufcrðir • Flug og bfll • Astor • Thailand 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.