Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 47 Viltu gódart félagsskap? Viltu lifa í vellystingum? Viltu skemmta þér konunglega? Royal Cristina er spánnýtt íbúðahótel í hótelkeöj- unni sem ferðaskrifstofan Atlantik hefur skipt við á Mallorka í áraraðir. Velja má eftir þörfum milli íbúöa og stúdíóa. Stutt er á góða veitingastaöi í nágrenninu og það tekur ekki langan tíma að fara inn til Palma til þess að versla eða reika um. (meMtw FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTÍG 1 SlMAR 28388 - 28580 Páskaferð 30. mars til 15. apríl Verd kr. 25.800* * Miöaö viö 2 fulioröna og 2 bórn i íbúö. Royal Playa de Palma er eitt þeirra konunglegu íbúoahótela sem ferðaskrifstofan Atlantik býður á Mallorka. Allar ibúðir eru með baði, eldhúsi, síma og svölum með frábæru útsýni yfir lokkandi sundlaug í glæsilegum garði. Skemmtanastjórar halda uppi fjöri daga og kvöld með íþróttum, leikjum og léttri keppni fyrir fullorðna sem börn. DUBAI ROBIN MOORE A tcnse novel set ín the oit and blood* soaked Middie East by thcauthorof THE FRENCH CONNECHOH Kápumynd Um þessar mundir lúta fursta- dæmin enn Bretum og gamall og íhaldssamur harðstjóri Said er við völd í Óman. Miklar hræringar eru í þessum heimshluta, bæði vegna þess að Bretar munu innan tíðar hverfa frá furstadæmunum, komm- únistar hafa sig I frammi í Dhofar í Suður Óman og keisarinn í íran gerir tilkall til ýmissa eyja á Flóan- um, þar á meðal Bahrein. Byijað er sums staðar að vinna olíu og annars staðar standa rannsóknir yfir og það er bersýnilegt að mikið verður að gerast á næstu árum. Fitz flytur til Dubai og hans bíður þar hið athyglisverðasta verkefni, en í meira lagi er það nú hættu- spil. Gullsmygl er tíðkað frá Dubai til Indlands, en undanfarið hefur indverska strandgæzlan gert hríð að bátunum, stundum á alþjóðasigl- ingarleiðum og klófest gullið og það hefur sjaldnast komizt í hendur ind- verskra yfírvalda, heldur sitja að því gráðugir strandgæzlustarfs- menn. Nú er hlutverk Fitz sem útsjónarsams arabavinar að útbúa bátana með vopnum sem hægt er að beita þannig að Indveijamir uggi ekki að sér. Og Fitz tekst þetta af hinni mestu hugvitssemi, þótt fyrsta ferðin reynist mjög glæfraleg. Hann græðir á tá og fingri og fer út í olíubransa líka, og hann á aðgang að hinum ólíklegustu mönn- um vegna hollustu sinnar við arabana. Ástin er auðvitað í lífi svona snöfurmennis, stúlkan Laylah af írönsku og bandarísku foreldri, fögur og gáfuð og ber fram vodka á ís og kavíar þegar til stend- ur að efna til ástafunda. En Fitz virðist þó missa ástir Layluh og er mjög óhamingjusamur, eins og geta má nærri. En hún reynist honum þó vinur í raun og lætur hann vita um áform sem hefðu gert hann gjaldþrota ef ekki hefði komið til Viö bjóöum bestu gistinguna og besta umhverfiö á Mallorka. Viö getum einnig boöiö góöan félagsskap því viö þekkjum viöskiptavini okkar. Peir koma aftur og aftur. Mallorkaferðir '88 30.3. 15 d. Páskaferð 03.7. 13.4. 28d. Klúbbur60I. , 15.7. 10.5. 13 d. Stuttferð 15.7. 10.5. 25 d. Lengriferð 24.7. 22.5. 13d. Stuttferð 24.7. 22.5. 22 d. Lengriferð 05.8. 03.6. 10d. Stuttferð 05.8. 03.6. 22d. Lengriferð 14.8. 12.6. 13 d. Stuttferð 14.8. 12.6. 22d. Lengriferð 26.8. 24.6. 10 d. Stuttferð 26.8. 22 d. Lengri ferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengri ferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengri ferð 13 d. Stuttferð 22 d. Lengriferð 10 d. Stuttferð 22 d. Lengri ferð 04.9. 04.9. 16.9. 16.9. 25.9. 07.10. 28.10. 04.10. 11.11. 20.12. 13 d. 22 d. lOd. 22 d. 29 d. 22 d. 8d. 8d. 40d. 15d. Stutt ferð Lengri ferð Stutt ferð Lengri ferð Klúbbur60 II. Klúbbur60 III. Sérlega stutt ferð Sérlega stutt ferð Klúbbur60 IV. Jólaferð Fitz í DUBAI En Fitz á sér þann draum að verða sendiherra í fiirstadæmunum, þegar þau hafa fengið sjálfstæði og það Íítur allt ágætlega út framan af. Þessi bók er í senn bæði spenn- andi og ákaflega upplýsandi. Hvað hún styðzt við af staðreyndum, þori ég að vísu ekki að tjá mig um, en óumdeilanleg er þekking Robin Moore á aröbum og arabisku sam- félagi og honum er sannarlega lagið að koma þeirri þekkingu til skila í læsilegri bók. Erlendar baokur Jóhanna Kristjónsdóttir Robin Moore: Dubai Útg. Corgi Books 1986 Þessi bók kom fyrst út fyrir ein- um fjórtán árum og hefur síðan verið endurútgefin mörgum sinn- um. Robin Moore er sjálfsagt mörgum kunnur fyrir aðrar bækur líka svo sem „The French Connecti- on,“ „The Green Berets" „The Happy Hooker" og ugglaust fleiri. Sagan hefst í bandaríska sendi- ráðinu í Teheran, nokkrum dögum fyrir Sex daga stríðið. Starfsmaður sendiráðsins Fitz Lodd lætur orð falla, sem bandarískur blaðamaður túlkar sem fjandsamleg gyðingum og Ísraelsríki og það verður þvílíkt uppnám, að Fitz verður að láta af starfi. Þó fer því fjarri að hann sé andsnúinn gyðingum og hefur enda dvalið í landinu og eignazt þar góða vini. En orð hans vekja að sjálf- sögðu fögnuð í Arabalöndum og hann fær tilboð frá Rashid stjóm- anda í Dubai um ábatasama vinnu. Royal Jardin del Mar er eitt þeirra frábæru íbúða- hótela á Mallorka sem ferðaskrifstofan Atlantik býður. Hvergi er til sparað. íbúðirnar eru glæsilegar, við hótelið er frábær útivistaraðstaða, á jarðhæð eru loftkældar setustofur, veitinga- og danssalur. Viö hótelið geta börnin unaö í barnagaröi með einka- sundlaug og leiktækjum. Royal Magaluf er eitt af glæsilegum 'íbúðahótelum sem ferðaskrifstofan Atlantik býður á Mallorka. Það er alveg við ströndina. Úr íbúðunum er útsýni yfir hafið. Á stórum svölum hótelsins er veitingasala og hótelinu fylgir frábær sundlaug. ■BH aðvöran Layluh. Svo kemst hann síðar í kynni við Lynn ljósmyndara og hún er af gyðingaættum og kem- ur til hans í Duabi og allt leikur í lyndi. Hann hefur þá fengið leyfi til að reisa glæsilegan vínveitinga- stað í Dubai og verður sá miðstöð funda, plotta og hvers kyns ævin- týra. TOLLSKJÖL Láttu fagfólkið annast tollskjala- gerðina. Það marg borgarsig. Combi Cargo - Flutningaþjónustan hf Vesturgötu 5. Símar 623722 - 623822.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.