Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Lagerstarf Rótgróið fyrirtæki og innflutningsfyrirtæki, miðsvæðis í Reykjavík, óskar að ráða dugleg- an mann til lagerstarfa. Um er að ræða að pakka og taka saman vörur i pantanir, taka á móti nýjum vörum og hafa eftirlit með vörubirgðum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í hlið- stæðum störfum. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 10. febrúar merktar: „Lagerstarf - 8891". Öflug samtök atvinnurekenda óska eftir að ráða tvo starfs- menn á skrifstofu, annan fljótlega og hinn eftir 1-2 mánuði. Störfin felast í: 1. Almennum skrifstofustörfum. 2. Tölvuvinnslu. 3. Afgreiðslu ýmissa gagna og rejknings útskriftum. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „B - 4470“. Starfsfólk óskast Okkur vantar nú þegar starfsfólk í eftirfar- andi störf: 1. Aðstoðarverslunarstjóra. 2. Afgreiðslustarf allan daginn. 3. Afgreiðslustarf hálfan daginn. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif- stofunni á Laugavegi 25, 2. hæð. Gengið í gegnum verslunina. Ná ttúrulækingabúðin, Laugavegi 25. Störf við tryggingar Við óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Símavarsla - upplýsingagjöf. 2. Söludeild - tryggingaráðgjöf. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem allra fyrst. Reynsla í skrifstofustörfum er nauðsynleg. Starfsumsóknum sé skilað til skrifstofu okkar fyrir föstudaginn 12. febrúar nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Bindindi er áskilið. Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5, Reykjavík. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Störf í Kringlunni Viljum ráða nú þegar starfsfólk í eftirtalin störf í verslunum okkar í Kringlunni: 1. Uppfylling í matvörudeild. 2. Afgreiðsla á kassa. 3. Afgreiðsla í fiskborði. 4. Afgreiðsla í sælkeraborði. 5. Lagermenn á sérvörulager og matvöru- lager. 6. Starf á kaffistofu starfsfólks (vinnutími 9.00-17.00). Eingöngu er um að ræða heilsdagsstörf eða hlutastörf eftir hádegi (vinnutími 13.00- 19.00). Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag kl. 16.00-18.00 og þriðjudag kl. 11.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. Kassar. 2. Vörumóttaka. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs. Sími 83811. A1IKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIÐ SUND Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa hálfan daginn. Eiginhandar umsóknir berist fyrir 15. feb. nk. Vatnagörðum 10, Pósthólf 4411, 124 Reykjavík. Slökkvistöðin í Reykjavík auglýsir eftir sumarstarfsmönnum. Skilyrði er: Aldur 20-28 ára. Iðnmenntun eða samsvarandi menntun. Meirapróf bifreiðastjóra. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar liggja frammi á skrifstofu Slökkvistöðvarinnar. Umsóknum skal skila fyrir 15. febrúar. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. Aðstoðarmaður í söludeild Við viljum ráða nú þegar aðstoðarmann í söludeild okkar, til snúninga og afleysinga, við sölu á nýjum og notuðum bílum. Viðkomandi þarf að uppfylla eftirtalin skilyrði: ★ Vera stundvís og reglusamur. ★ Hafa góða framkomu og eiga gott með að umgangast fólk. ★ Hafa bílpróf. Við bjóðum fyrsta flokks vinnuaðstöðu í nýju og glæsilegu húsi. Fastráðnir starfsmenn njóta að auki ýmissa hlunninda. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Bjarnason. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. BÍLABORG HF. Sölumaður (tvöföld laun) Félagasamtök í Reykjavík vantar góðan og duglegan sölumann sem getur starfað sjálf- stætt. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 680002 virka daga milli kl. 17.00-19.00. Laus staða Staða yfirlögregluþjóns við embætti lög- reglustjórans á Siglufirði er laus til umsóknar frá og með 1. maí nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar unrirrituðum fyr- ir 15. apríl nk. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður í síma 96-71156 eða 96-71150. Lögreglustjórinn á Siglufirði, 2. febrúar 1988. Rafeindavirki (91) Fyrirtækið er rótgróið og þekkt tölvufyrir- tæki (deildaskipt) í Reykjavík. Starfsmanna- fjöldi milli 15 og 20 manns. Starfssvið: Uppsetning og viðhald tölvubún- aðar (einkatölvur). Við leitum að rafeindavirkja sem hefur góða framkomu og á auðvelt með að umgangast fólk, er tilbúinn að takast á við sjálfstætt og krefjandi starf. Starfið er laustfrá 1. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningaþjónustu Hagvangs á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfi. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.