Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Staða aðstoðardeildarstjóra á deild E-63 Heilsuverndarstöð við Barónsstíg er laus til umsóknar. Leitað er eftir hjúkrunarfræðingi með áhuga á stjórnun og uppbyggingu hjúkrunar fatl- aðra og aldraðra einstaklinga. A deildinni eru 25 rúm. Þar fer fram endurhæfing, viðhalds- meðferð og langtímaumönnun. Miklar breytingar hafa verið gerðar á hús- næðinu sem bæta mjög aðstöðu fyrir sjúkl- inga og starfslið. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1988. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunardeildar- stjóri Ólöf Björg Einarsdóttir í síma 22400. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Starfsfólk óskast í aðstoðarstörf í Arnarholti. Hafir þú áhuga á að starfa með okkur á Borgarspítalanum, þá er upplýsinga að leita hjá hjúkrunarframkvæmdastjóra starfs- mannaþjónustu, Elínborgu Ingólfsdóttur í síma 696356. Aðstoðar læknir Ársstaða reynds aðstoðarlæknis (super- kandidats) við slysadeild Borgarspítalans (slysa- og sjúkravakt og slysa- og bæklunar- lækningadeild). Staðan veitist frá 1. apríl 1988. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildar- innar í síma 696600. Uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúi óskast sem fyrst að með- ferðarheimili fyrir börn á Kleifarvegi 15. Upplýsingar gefur Guðbjörg Ragna Ragnars- dóttir sálfræðingur í síma 81615. Viðskiptafræðingur af endurskoðunar- sviði Fyrirtækið er bankastofnun í Reykjavík. Starfið felst í ýmsum störfum í endurskoðun- ardeild bankans, auk eftirlits með útibúum bankans á landsbyggðinni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skiptafræðingar af endurskoðunarsviði. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af bankastörfum. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknarfrestur er'til og með 16. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Laus staða Verðlagsstofnun óskar eftir að ráða fulltrúa til eftirlitsstarfa í verðgæsludeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunarpróf eða sambærilega menntun. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verðlagsstofn- un, Borgartúni 7, 105 Reykjavík fyrir 15. febrúar nk. Upplýsingar um störfin eru veittar í síma 27422. Veröiagsstofnun. Okkur vantar hönnuð og klæðskera 1. Okkur vantar hönnuð, sem þarf að kunna „grateringu". 2. Okkur vantar klæðskera, sem getur tekið að sér sérsaum. Upplýsingar gefa Margrét Sigurðardóttir og/eða Kolin Porter í síma 45800. ^^KARNABÆR málning Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: 1. Miðaálímingu. Frekar þægilegt starf, sem hentar vel starfskrafti yfir þrítugt. Hálfs- eða heilsdagsstarf kemur til greina. 2. Framleiðslu á málningu. Hér er leitað eft- ir starfskrafti sem hefur helst eitthvað komið nálægt vélum. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu. Málning hf. borgar hluta af matarkostnaði. Upplýsingar um störfin veita verkstjórar á vinnustað Funahöfða 9, milli kl. 13.00 og 15.00 eða í síma 685577. Ráðningaþjónustu Hagvangs hf. hefur verið falið að annast ráðningu á tveimur riturum fyrir Verðbréfamarkað Iðnaðarbankans Ármúla 7, Reykavík. Hér er um ný störf að ræða og verður gengið frá ráðningu sem fyrst. Ritari Veðdeildar (81) Starfssvið: Frágangur á skuldabréfum, færsla bókhalds og fleira. Lögð er mikil áhersla á góða bókhalds- og tölvuþekkingu. Starfið krefst nákvæmni og skipulegra vinnu- bragða. Verslunarmenntun (stúdentspróf) og starfsreynsla skilyrði. Ritari (82) Starfssvið ritara: Annast gagnagrunn fyrir- tækisins, frágang skjala (skuldabréfa) og fleira. Starfið krefst góðrar tölvuþekkingar, mikillar nákvæmni í vinnu og getu til að starfa sjálfstætt. Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun. í boði eru áhugaverð framtíðarstörf hjá vax- andi fyrirtæki. Vinnutími er frá kl. 9-17 en möguleiki a 75% starfi. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningaþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Starf í skýrsluvéladeild Óskum eftir að ráða vélstjórnanda (operator) í skýrsluvéladeild. Æskilegt að umsækjendur hafi góða undir- stöðumenntun. Unnið er á vöktum. Hér er um að ræða lifandi starf fyrir réttan og áhugasaman aðila. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. JL-húsið Óskum eftir duglegu og ábyggilegu starfs- fólki í matvörumarkað einnig starfsmanni á matvörulager. Upplýsingar hjá verslunarstjóra. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast hálfan daginn í sérversl- un í Hafnarfirði. Umsóknum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „T - 3554“ MJl Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar W Starfskraftur óskast í sambýli 3 til 4 klst. á dag, 6 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 13744 eða 11534 milli kl. 13.00 og 16.00 á mánudag. Varahlutaverslun Okkur vantar röskan mann í varahlutaaf- greiðslu okkar. Góð laun fyrir réttan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 4673“ fyrir 15. febrúar nk. Stilling hf., sérverslun með hemlahluti, Skeifunni 11. Framkvæmdastjóri við Norræna sumarháskólann (NSU) óskast (30 stundir/viku) ★ Menntun og reynsla: háskólamenntun. Þekking á starfsemi Norræna sumar- háskólans æskileg. ★ Starfssvið: Undirbúa gögn fyrir stjórnar- fundi NSU, sjá um daglegan rekstur og ritstýra blaði sumarháskólans (Informat- ion frá NSU, 4 tbl. á ári). ★ Staðsetning skrifstofu: í einhverri há- skólaborg miðsvæðis á Norðurlöndum. ★ Ráðingartími: Staðan er veitt til 3 ára með möguleika á endurveitingu til 3 ára. ★ Laun: Eftir samkomulagi. Umsóknir sendist til NSU’s generalsekretar- iat, Langagervej 6, 9220 Álborg Ö, Danmark, fyrir 31. maí 1988. Staðan er veitt frá 1. september 1988. Upplýsingar veitir formaður NSU, Gerd-lnger Voje, Trondheim, vinnusími 7-598205, heima 7- 556136, eða skrifstofa NSU í Álaborg, 8- 155648. Lýsing á stöðunni verður að finna í Information frá NSU 1/1988, sem hægt að panta frá skrifstofunni í Álaborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.