Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 MÁNUDAGUR 8. FE BRÚ4 iR SJÓNVARP / SÍÐDEGI - 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 P Rrtmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Endursýndur þátturfrá 3. febrúar. 18.50 P- Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 P - (þróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. <® 16.20 ► Vinstúlkur (Girl Fríends). Tvær vinkonur 17.50 ► Hetjur himingeimsins (He Man). deila íbúðá Manhattan. Önnurvinnurfyrirsérsem Ijós- 18.15 ► Handknattlaikur. Sýnt frá helstu mótum í hand- myndari en hin hittir draumaprinsinn og stofnar með knattleik. honum heimili. Aðalhlutverk: Melaine Meyron, Eli 18.45 ► Fjölskyldubönd(FamilyTies). Wallach, Adam Cohen og Anita Skinner. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ►Alltí hers höndum (’Allo ’Allol). Gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.35 ► Kvöldstund meö Hermfnu Krfst- jánsdóttur pfanóleik- ara. Umsjón: Gylfi Pálsson. 21.20 ► Carl Lange. Norskt sjónvarpsleikrit. Miðaldra maðurfærdag einn rannsóknarlög- regluna í heimsókn, en hún grunar hann um að hafa nauögað lítilli stúlku. 22.35 ► Dagskrárlok. 5TÓÐ2 19.19 ► 19.19. Fréttir, veðurog íþróttir, og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð skil. 20.30 ► Sjónvarpsbingó. Sfmanúmer bingósins er 873888. <O»20.55 ► Dýralff ÍAfríku. Fræðsluþættir um dýralíf Afriku. <®21.20 ► Vogunvinnur (WinnerTakeAII). 9. þáttur af 10. <0022.10 ► Dallas. Rómantíkin blómstrar. Cliff og Jamie gifta sig og JR segist yfirgefa Sue Ellen þar sem hún sé far- in að drekka aftur. <0022.50 ► Vargamir (Wolfen). Einkaspæjari i New York fær það verkefni að rannsaka óhugnanleg og dularfull morð. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Allt í hers höndum ■■■■ í kvöld hefst ný syrpa breska gamanmyndaflokksins um 1 q 30 Réne gestgjafa og viðskiptavini hans Þjóðveija, andspymu- menn og breska flóttamenn í Frakklandi á hemámsárun- um. Aðalhlutverp leika Gorden Kaye, Carmen Silvera, Vicky Michelle, Francesca Gonshaw og Kirsten Cooke. Ríkisútvarpið, rás 1: Bachfjölskyldan ■■■■ Bach fjölskyldan er 1 703 með merkilegri fjöl- A * skyldum tónlistar- sögunnar, í ævisögu Johann Sebastians Bach sem Forkel reit segir að í sex ættliði megi segja að ekki hafi nema örfáir ein- staklingar ekki hlotið í vöggu- gjöf hinar ágætustu tónlistarg- áfur eða _ höfðu tónlist að æfístarfí. í dag er á dagskrá Ríkisútvarpsins verk þriggja af Bachættinni, þeirra Johanns Sebastian Bach og sona hans Carls Phillipps Emanuels Bach og Johanns Christians Bach. Johann Sebastian átti tuttugu böm og em þeir Emanuel og Johann Sebastian Bach Christian fímmti og átjándi í röðinni. Verkin em Hanókonsert í F-dúr op. 13 nr. 3 eftir Johann Christian, Brandenborgarkonsert í D-dúr nr. 5 eftir Johann Sebast- ian og Sembaikonsert í D-dúr eftir Carl Phillipp Emanuel UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Bergþóru Jónsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar iesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (11). 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.46 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við Sigurjón Bláfeld Jónsson um loðdýrarækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóöunni — Leynimakk um herstöövar, blöðin komast í málið. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. Lesarar: Sigríöur Þorgrímsdóttir og Sigríður Kristinsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn — Streita. Umsjón: Erna Indriöadóttir. (Frá Akureyri.) : 13.35 Miödegissagan: „Á ferð um Kýpur eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurð- ardóttir byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 16.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö — Vasapeningar og ráöstöfunarfé bama og unglinga. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi — Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Vilhjálmur Lúðviksson framkvæmdastjóri Rann- sóknaráös ríkisins talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Endur- tekið frá miðvikudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoj. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 7. sálm. 22.30 Upplýsingaþjóöfélagiö — Ann- markar og ávinningur. Fimmti og lokaþáttur. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. 23.10 Frá Schubert-hátíðinni í Hohe- nems 1987. Claudio Arrau leikur píanósónötur eftir Ludwig van Beet- hoven. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30. fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fréttaritar- ar í útlöndum segja tiðindi upp úr kl. 7.00, síöan farið hringinn og borið nið- ur á ísafiröi, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaða, héraðsmál og bæjarslúður víða um land kl. 7.35. Thor Vilhjálmsson flytur mánudagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. — Leifur Hauksson, Egill Helgason og Siguröur Þór Salvarsson. 10.05 Miömorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðan- lands, austan- og vestan-. Illugi Jökulssqn gagnrýnirfjölmiðla og Gunn- laugur Johnson ræðir forheimskun iþróttanna. Andrea Jónsdóttir velur tónlistina. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Snorri Már Skúla- son flytur glóðvolgar fréttir af vin- sældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siödegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Bylgjukvöldkaffið hafiö með góðri tónlist. 21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM96.7 7.00 Baldur Már Amgrímsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir sagðar á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir áj öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 1.00- 7.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veð- ur, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síökvöld á Stjörnunni. Tónlistar- þáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 108,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. E. 13.30 Lífsvernd. E. 14.00 Nýi tíminn. E. 15.00 AUS. E. 15.30 Um rómönsku Ameríku. E. 16.00 Á mannlegu nótunum. E. 17.00 Poppmessa í G-dúr. E. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. 18.30 Drekar og smáfuglar. Umsjón: íslenska friðarnefndin. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón Pétur Guðjónsson. 21.00 Mánudagsspegill. Umsjón Þor- valdur Þorvaldsson. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiriks- son. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. UTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- list leikin. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 16.00 FB. FM 88,8 18.00 MH. 20.00 MS. 22.00 Þorgerður Elín Sigurðardóttir, Kristín Sigurðardóttir. MR. 23.00 Þórhildur Ólafsdóttir, Hjördís Jó- hannsdóttir. MR. 24.00 MR. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur, Olga Björg Örvars- dóttir, tónlist í morgunsárið, auk upplýsinga um veður, færð og sam- göngur. Fréttir sagðar kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson, óskalög, kveðjur, talnagetraun. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegi í lagi. Ómar Pétursson og islensk tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlistarþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Hallór Árni spjallar við hlustendur um málefni líðandi stundar og flytur ■ fréttir af félagastarfsemi i bænum. 17.30 Fiskmarkaösfréttir Sigurðar Pét- urs. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.