Morgunblaðið - 07.02.1988, Page 7

Morgunblaðið - 07.02.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 7 Þú tekur þátt í SL-afmælisleiknum með því að bóka ferð sem kynnter í sumarbæklingnum, og staðfesta bókunina á réttum tíma. Ef þú ert stálheppinn getur þú lent í þeim farþegahópi sem færferðir sínar á 10krónur. Þann 10. mars verða dregin út 5 bókunarnúmer úr öllum staðfestum bókunum. Þeir sem eiga þessi bókunarnúmer greiða 10 krónur fyrir hvern þann sem bókunin segir til um - hvort sem bókunin er fyrir einn, tvo eðafleiri! Þann 10. maí verða aftur dregin út 5 bókunarnúmer úr öllum staðfestum bókunum og þeir heppnu fá ferðirnar sínar líka á 10 krónur! Taktu þátt í SL afmælisleiknum - þú gætir fengið afmælisferð á 10 krónur. ^—"1 Íí ILURIWI-AIITIRÍII) ÁþessulO. starfsári Samvinuferða- Landsýnar kynnum við fjölbreyttara ferðaval og hagstæðara verð en nokkru sinni fyrr. Þannig fylgjum við eftir frábærum undirtektum við ferðum okkar á síðasta sumri og treystum á ánægjulegt samstarf OPIÐÁSIMAG KL. 12:00-17:00 Við bregðum á leik i Austurstrætinu á sunnudag. Þá höfum við skrifstofuna opna, kynnum nýja ferðabæklinginn, tökum niður ferðapantanir og síðast en ekki síst; bregðum á leik með börnum og fullorðnum. Skralli trúðurog „Okkar maður í útlöndum" (Laddi!) ásamt Skólahljómsveit Kópavogs stýra sérstakri afmælistombólu kl. 12:00-14:00. Tilefnið er 10 ára afmæli Samvinnuferða- Landsýnar og 60 ára afmæli Slysavarnafélagsins og auðvitað rennur andvirði tombólumiðanna beinttil björgunarmálanna. Eftir kl. 14:00 verður heitt á könnunni fyrir fullorðna og sælgæti fyrir börnin og fjör færist aftur í leikinn um kl. 16:00 þegar Skralli trúðurog „Okkar maður“ mæta á nýjan leik. Opið á skrifstof unni Skipagötu 14, kl. 14:00-18:00. við íslenska ferðalanga á afmælisárinu. SPEIVMIVDI IVÝJIIGAR Á meðal nýrra og spennandi áfangastaðaokkar í áreru sólarstrendurnar Benidorm, ein alvinsælasta ströndin á Spáni, og Cala d'Or, stórglæsilegur sólskinsreitur á austurströnd Mallorca. Á Ensku Rivíerunni bjóðum við frábæra dvöl í Torquay. Þrjár nýjar rútuferðir í Evrópu og Ameríku, Lúxusferð til Thailands o.fl. er meðal nýrra ferðamöguleika. Úrvalið hefur aldrei verið fjölbreyttara. 1ÆGRAVERÐ -nrrvRi GREIBSLIR Mallorca frá kr. 25.900,- 3javiknaferð, 6 fullorðnir í íbúð. Benidorm frá kr. 25.900,- 3ja vikna ferð, 6 fullorðnir í íbúð. Rimini/Riccione frákr. 33.400,- 3ja vikna ferð, 6 fullorðnir í íbúð. Sæluhús í Hollandi frá kr. 24.900,- 2ja vikna ferð, 8 fullorðnir í húsi. Sæluhús í Englandi frákr. 25.600,- 2ja vikna ferð, 8 fullorðnir í húsi. Sumarhús í Karlslunde í Danmörku með bílaleigubíl í eina viku frá kr.28.400,- 3ja viknaferð, 5 fullorðnir í húsi. Flug og bíll frá kr. 17.800,- Flug til Kaupmannahafnar, bílaleigubíll með ótakmörkuðum akstri í eina viku, 5 fullorðnir í bíl. Barnafsláttur lækkar enn verðin fyrir fjölskyldur, t.d. um kr. 7.500,- í Flug og bíl, Sæluhúsum og Sumarhúsum, og um kr. 15.600,- í öðrum verðdæmum, fyrir hvert barn2-12ára. Dæmi mlðast við aðildarfélagsverð 7.febrúar1988. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 ■ 96-2-72 FJOUtREVTHR lERDVBEKLIVGlK Það kennir að venju margra grasa í ferðabæklingnum, sem nú liggur frammi á söluskrifstofunum og hjá umboðsmönnum um land allt. Benidorm • Mallorca • Rimini/Riccione • Rhodos • Kanada • Orlof aldraðra • Grikkland • Sæluhús f Hollandi • Torquay • Sæluhús í Danmörku • Rútufcrðir • Flug og bfll • Astor • Thailand 00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.