Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1990 Germania og Goethestofiiunin í Reykjavík standa fyrir sýningum á þýskum kvikmyndum. ■ Á TÍMABILINU 30. janúar til 8. maí standa Germania og Goethestofnunin í Reykjavík fyrir sýningum á þýskum kvikmyndum. Meðal þeirra mynda sem sýndar verða má nefna þrjár myndir eftir Volker Schlöndorff, þar á meðal „Die Blechtrommel", gerð eftir hinni frægu skáldsögu Gunter Grass, og eina mynd eftir Rainer Werner Fassbinder, „Die bitteren Tranen der Petra von Kant“. Mynd- imar verða sýndar annan hvern þriðjudag í Þýska bókasafninu, Tryggvagötu 26, og hefjast sýning- amar kl. 20.30. Bent skal á það, að á sýningardögunum verður bókasafnið líka opið milli kl. 19.30 og 20.30. Allar myndirnar eru með íslensku tali, en enskum texta. Aðgangur er ókeypis. Frekari upp- lýsingar fást hjá Goethe-stofnun- inni/Þýska bókasafninu. ■ „ÁNÆGJUSTUND síðdegis" verður hjá Félagi einstæðra for- eldra næstkomandi laugardag í Skeljahelli, Skeljanesi 6 og hefst kl. 15. Meðal þess sem boðið er upp á er að Húgó Þórisson og Vilhelm Norðfjörð sálfræðingar segja frá námskeiðum sem þeir hafa um sam- skipti foreldra og barna, Svan- hildur Sveinbjörnsdóttir syngur og stjórnar/ fjöldasöng, Guðrún Friðgeirsdóttir, skólastjóri Bréfa- skólans upplýsir um hvað þar er í boði og Jóhanna Kristjónsdóttir les kafla úr bók sinni „Dulmál dódó- fuglsins" sem kom út fyrir síðustu jól. Fleira verður á dagskrá, sýndur verður bútasaumur, leir og trölla- deigsmunir kynntir, og fjallað verð- ur um leiklist og framsögn, fata- hönnun og fleira. Ef þátttaka verð- ur næg vonast stjóm FEF til að unnt verði að stofna vinnuhópa í framhaldi af ánægjustundinni. Barnagæsla verður á staðnum. Um þessar mundir er verið að hefja breytingar við húsnæði FEF á Öldugötu 11, þar verða útbúin lítil eldhús í hverri íbúð annarrar hæðar. ■ ÁRSHÁTÍÐ Húnvetningafé- lagsins verður þann 3. febrúar í Glæsibæ, Álfheimum 74, og hefst með borðhaldi kl. 19. Kórar úr heimahéraði undir stjórn Ólafar Pálsdóttur syngja ásamt Ingveldi Hjaltested. Sitthvað fleira verður til skemmtunar. Aðgöngumiðar seldir 1. og 2. febrúar í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 17—21 síðdegis. ■ FIMMTUDAGINN 1. febrúar klukkan 20.00 halda Suður- Afríkusamtökin gegn apartheid (SAGA) aðalfund. Fundurinn verð- ur í nýjum húsakynnum samtak- anna að Hverfisgötu 50, 4. hæð. Á dagskrá aðalfundarins er meðal annars framsaga um ástandið í syðri hluta Afríku, umræður um starf og aðgerðir framundan og stjómarkjör. ■ 6. FÉLAGSFUNDUR JC Hafnarfjarðar starfsárið 1989— 1990 verður haldinn fimmtudaginn 1. febrúar í JC heimilinu að Dals- hrauni 5, Hafnarfirði og hefst hann kl. 20.15. Fjallað verður um störf félagsins. Boðið verður upp á þorra- mat og létt skemmtiatriði. ^11540 Einbýlis- og raöhús Hrauntunga — Kóp.: 270 fm skemmtil. raðh. á tveimur hæðum. Ein- staklíb. á neðri hæð m/mögul. á stækk- un. Innb. bllsk. Fallegt útsýni. Móaflöt: 190 fm einl. endaraðh. Parket. 2ja herb. séríb. 40 fm bílsk. Grundarás: Glæsil. 210 fm raðh. á pöllum. 4 svefnherb. 40 fm tvöf. bílsk. m/gryfju. Álfhólsvegur: Mjög gott 130 fm endaraðh. á tveimur hæðum. 20 fm bílskúr. Leifsgata: 205 fm mikið endurn. parhús. 3 saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. í kj. eru 2 herb., þvhús og fleira. Sunnuflöt: Glæsil. 370 fm tvíl. einbhús. Stórar stofur, 4 góð svefn- herb. Útsýni. Bein sala eða skipti á minni eign í Garðabæ. Tjaldanes: 380 fm glæsil. nýl. tvílyft einbhús. 5 svefnherb. Tvöf. bílsk. Næstum fullb. eign. Kambasel: 200 fm tvíl. endarað- hús. 4 svefnherb., góðar stofur. Parket. Miðstræti: Virðulegt 280 fm timb- ur einbhús sem hefur allt verið endurn. Geta verið tvær íb. Selst í einu eða tvennu lagi. Fallegur gróinn garður. Skeiðarvogur: Mikið endurn. 130 fm efri sérhæð og ris (raðhús). Saml. stofur, 3 svefnherb. Góður bílsk. 4ra og 5 herta. Brekkulækur: Falleg 125 fm neðri sérhæð. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Tvennar svalir. 22 fm bílsk. Laus strax. Norðurás: Falleg 130 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. 38 fm bílsk. Glæsil. útsýni. 2,7 millj. áhv. langtímalán. Kóngsbakki: Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Laus strax. Talsvert áhv. í Fossvogi: 110 fm falleg íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Áukaherb. í kj. m/aðgangi að snyrtingu. Leifsgata: Góð 90 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Hávallagata: 90 fm neðri hæð í tvíbhúsi + herb. í kj. Reynimelur: Glæsil. 140 fm efri sérh. í þríbhúsi. Rúmg. stofur. Arinn. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. 30 fm bílsk. Furugrund: Mjög góð 4ra herb. íb. í lyftuh. Stæði í bílhýsi. Reynimelur: Mjög góð 75 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Verð 5,8 millj. Austurberg: Mikiðendurn. 80 fm góð íb. á 1. hæð. M.a. ný eldhúsinnr. og parket. Laus strax. Verð 5,2 millj. Hringbraut: Rúml. 90 fm mjög góð íb. a 2. hæð í nýl. húsi. Sérinng. 30 fm stæði í bílskýli. Verð 6,4 millj. Sólvallagata: 60 fm risíb. ásamt geymslurisi yfir. Verð 4,8 millj. Brekkubyggð: Gott 75 fm 2ja-3ja herb. raðh. á einni hæð. Laust strax. Kjarrhólmi: Góð 75 fm endaíb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvottah. í íb. Hamraborg: Góð 85 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Hrísmóar: Vönduð, rúml. 90 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Þvottah. og búr í íb. Tvennar sv. Kóngsbakki: 75 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Þvottah. í íb. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Krummahólar: Mjöggóð75fm íb. á 6. hæð í lyft uh. 2 svefnherb. Út- sýni. Stæði í bílskýli. Mikið áhv. Þverbrekka: Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Verð 4,8 millj. 2ja herb. Krosshamrar: Nýl., mjög gott 60 fm einl. parh. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Ásvallagata: 55 fm íb. í kj. Verð 4,5 millj. Súluhólar: Samþykkt 35 frh ein- staklíb. á 1. hæð. Kambasel: Góð 60 fm íb. á 1. hæð. Sérþvottah. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Hamraborg: 65 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,4 millj. Gunnarssund: 45 fm einstaklíb. á jarðhæð. Laus strax. Grandavegur. Ný 2ja herb. íb. á 2. hæð. Góðar suöursv. Áhv. 4,2 millj. byggsj. Boöagrandi. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 4,6 millj. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundeson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. , 1 Byggingaréttur - byggingalóð Bygginaréttur eða byggingalóð óskast til kaups. Góð greiðsla í boði. Upplýsingar í síma 26113. I ‘3*29455 SMÁÍBÚÐA- HVERFI Snoturt hús á tveimur hæðum ca 150 fm auk 28 fm bílsk. Á 1. hæð er eldh. og stofur. Á 2. hæð eru 3 herb. og sólstofa. Húsinu hefur verið mjög vel við haldið og mikiö endurn. Fallegur, skjólgóöur garður. Verð 10,8 mlllj. LUNDAR- BREKKA Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Tvennar s valir. Þvottah. og búr innaf eldh. Aukaherb. á jarðhæð. Verð 6,7 millj. Áhv. langtlán 680 þús. HRAFNHÓLAR Til sölu snyrtil. 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð. Þjónmiðst. fyrir aldraða í nágr. Lyftublokk. Húsvörður. Verð 5,1-5,2 millj. Langtlán 1600 þús. HLÍÐAR Ca 90 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í blokk. Aukaherb. í risi. Ákv. sala. HVERFISGATA - LAUS Ca 45 fm 3ja herb. lítil íb. í tvíb. Sér- inng. íb. er 1. hæðin og hluti af kj. Allt uppgert. Verð 3,4 millj. SKÓGARÁS Nýkomin í sölu falleg 90 fm íb. á 1. hæð m/sérinng. og sérlóð. íb. fylgir ca 50 fm tvöf. bflsk. (má skipta í 2 bílsk.). Verð 7,5 millj. Áhv. veðd. ca 3,0 millj. FÁLKAGATA Mjög góð 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Parket. Verð 7,1 millj. Áhv. veðdeild 2,0 millj. BRÆÐRABORG- ARSTÍGUR Góð ca 115 fm íb. á 1. hæð. Góð eign. Verð 6,5 millj. KJARRHÓLMI Falleg ca 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Verð 5,0 millj. GRAFARVOGUR Ca 96 fm íb. á 1. hæð v/Veghús. Skilast tilb. u. trév. í júní. Mögul. að kaupa bílsk. með. Mjög hagst. greiðsluskilmálar. KÓPAVOGUR Góð 2ja herb. íb. á jarðh. v/Kársnes- braut. Sérinng. Góður garður. Verð 3,8 millj. Áhv. ca 800 þús. UNUFELL Endaraðh. á einni hæð ca 140 fm ásamt 24 fm bílsk. 4 svefnherb. Góð- ar stofur. Fallegur garður í suður. Áhv. 2,5 millj. hagst. lán. Verð 9,0 millj. eða skipti á minni eign. KAPLA- SKJÓLSVEGUR Góð íþ. á 2, hæð i KR-þlokkinni. 3 svefnherb. Góðar innr. Laus fljótl. Ákv. sala. SKEIÐARVOGUR Ca 210 fm raðh . ásamt 26 fm bílsk. Gott eldh. og stofur á miðhæð. 4 svefnherb. á efstu hæð. Séríb. í kj. Ákv. sala eða skipti á 4ra herb. íb. í Vogum, Lækjum eða Háaleiti. BOLLAGARÐAR Nýkomið í sölu mjög gott ca 215 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Á neðri hæð er eldh. og 2 herb. Uppi eru stofur og 2 svefnherb. Sjón- varpsloft yfir. Verð 12,5 millj. KROSSHAMRAR Mjög fallegt ca 100 fm parh. auk bílsk. Húsið er mjög vandað með góðum innr. Áhv. ca 2,9 millj. Nýtt húsnstjl. Verð 10,8 millj. FANNAFOLD Til sölu ca 110 fm einbhús á einni hæð frá Húsasmiðjunni. Fallegur garður. Gott útsýni. Verð 9,7 millj. DALSEL Mjög góð 110 fm endaíb. á 2. hæð. Sjónvarpshol, stofa, borðst., 2 svefn- herb. og gott eldh. Þvottah. í íb. Bílskýli. Verð 6,7 millj. FLÚÐASEL Glæsil. 105 fm íb. á 1. hæö ásamt þilskýli. Ný teppi og parket á gólfum. Þvottaherb. í íb. Suðursv. V. 6750 þús. BREKKUTANGI Gott ca 280 fm raðh. á þremur hæð- um með innb. bílsk. Áhv. langtlán 2,5 millj. Verð 9,8 millj. GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæö Sirni 25099 Þorsgata 26 ,2 hæð Simi 25099 ^ VANTAR 3JA-4RA HERB. MEÐ NÝLEGUM HÚSNÆÐISLÁNUM Höfum fjárst. kaupendur að 3ja-4ra herb. íb. sem eru með áhv. ný húsnæðislán. Jafnvel staðgreiðsla í boði. S? 25099 Einbýli og raðhús LYNGHEIÐI - KÓP. Gott ca 140 fm einbhús á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Húsið stendur á góðum stað með suðurgarði. 4 svefnehrb. Skuldlaust. Verð 10 millj. LANGAFIT - GB. Fallegt 160 fm einb. á tveimur hæðum ásamt séríb. í kj. 35 fm bílsk. Mikið end- urn. Áhv. hagst. lán. Verð 10-10,5 millj. ENDARAÐH. - MOS. Fallegt 160 fm endaraðh. á tveimur hæð- um ásamt góðum bílsk. Ræktaður garð- ur. Skipti mögul. á góðri 4ra eða 5 herb. eign í Reykjav. eða Kóp. Verð 9,3-9,5 m. ÁSLAND - MOS. PARHÚS + BÍLSK. Falleg ca 110 fm parh. á einni- hæðásamt 25 fm bílsk. Glæsil. eldh. Parket. Ákv. sala. Hagkv. lán. ÞINGÁS - EINB. Fallegt ca 226 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. á jarðh. Falleg staðsetn. Gott útsýni. Áhv. lán allt aö kr. 3,9 millj. HVASSALEITI Fallegt 256,6 fm nettó raðhús með innb. bílsk. Stórar stofur, 6 svefn- herb., nýl. parket. Ágætur garður. Ákv. sala. Verð 13,8 millj. I smíðum VEGHÚS - 2JA - HAGSTÆTT VERÐ Glæsil. ca 71 fm íbúðir á 1. hæð sem afh. tilb. u. trév. Verð 4,8 mlllj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Stórglæsil. 205 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 65 fm bílsk. með mikilli lofth. Glæsil. útsýni. Óvenjustór lóð. Á húsið fæst fullt hússtjl. Afh. fokh. að inn- an sem utan. Teikn. á skrifst. SALTHAMRAR - EINB. HÚS Á EINNI HÆÐ TÓMASARHAGI Falleg 120 fm sérh. á 1. hæð ásamt 36 fm góðum bílsk. á besta staö.Góöur garður. Tvennar svalir. [b. er mikið endurn. Verð 10 mlllj. VANTAR SERHÆÐIR Höfum fjársterka kaupendur aö góðum sérhæðum. Mikil eftir- spurn. SÆVIÐARSUND Falleg 4ra herb. Ib. á 2. hæð í vönduðu fjórbhúsi. 3 svefnherb. Suöursv. HVASSALEITI Góð 100,8 fm nettó 4ra herb. Ib. á 4. hæð m/glæsll. útsýni. Bílskréttur. Suðursv. Nýtt eldh. og gler. Vérð 6,8 millj. ENGJASEL Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði bílskýli. Nýtt parket. Suð- ursv. Verð 5,950 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 4ra herb. endaíb. á 6. hæð. Suð- ursv. Verð 5,4 millj. FURUGRUND Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefn- herb. Parket. Suðursv. Bílskýli. Verð 6,5 m. AUSTURBERG - BÍLSK. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt ca 20 fm fullfrág. bílsk. 3 góð svefnherb. Suðursv. Verð 6,2-6,3 millj. DALSEL - ÚTSÝNI Falleg 109 fm nettó íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sérþvottah. Glæsil. út- sýni. Verð 6,6 millj. ENGJASEL - GLÆSIL. ÚTSÝNI Falleg 102,4 fm nettó endalb. á 3. hæð ásamt stæöi I góðu bllskýli. Suðursv. 3 svefnherb. Sérþvhús. Glæsil. útsýni. Verð 6,4-6,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Glæsil. 4ra-5 herb. (b. á 3. hæð. Beyki- parket. Gufubað. Áhv. hagst. lán. 3ja herb. íbúðir HRÍSMÓAR Stórglæsil. 3ja herb. fullb. íb. ca 97 fm I vönduðu lyftuh. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,9 millj. BAKKASTÍGUR Falleg 3ja herb. mikið endurn. íb. í kj. Verð 4,5 millj. MARÍUBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Rúmg. þvottah. og búr. Sameign öll endurn. Verð 5,2 millj. GRETTISGATA Ný 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju húsi. íb. er ekki fullb. en sameign verður skilað fullb. Parket á gólfum. Ekkert áhv. Verð 5,4 millj. B RÆÐ RABO RGARST. Falleg 3ja herb. 91,5 fm íb. í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Nýl. standsett íb. Mjög ákv. sala. Lítið áhv. Verð 5,9 millj. ÁLFASKEIÐ - BÍLSK. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 87 fm ásamt góðum bílsk. Verð 5,3-5,5 millj. VANTAR 3JA HERB. M/ NÝJUM HÚSNL. - STAÐGR. f BOÐI Glæsil. 18§ fm einbhús á einni hæð með góðum innb. bílsk. Skilast fullfrág. að utan. Garöstofa. Teikn. á skrifst. Verð 7,7 m. SÉRHÆÐ - HFJ. Eigum eftir aðeins eina sérh. í glæsil. fjórbhúsi. íb. er á efri hæð og skilast tilb. u. trév. að innan. Fullfrág. að utan. Sér- inng. Teikn. á skrifst. Verð 6,9 millj. VEGHÚS - 4RA-5 - NÝTT HÚSNLÁN Vorum að fá í endursölu ca 113,5 fm nettó 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum í nýju glæsil. fjölbhúsi. íb. verður afh. tilb. u. trév. að innan í mars með frág. sam- eign. Áhv. nýtt lán við hússtj. ca 4,2 millj. Teikn. á skrifst. Verð 6980 þús. 5-7 herb. íbúðir KAPLASKJÓLSVEGUR Góð 4ra-5 herb. endaíb. ca 120 fm nettó á 4. hæð ásamt aukaherb. I kj. Stór- glæsil. útsýni. Lyklar á skrifst. BUGÐULÆKUR Góð 5 herb. íb. á 2. hæð I fallegu steinh. 3 herb. og tvær stofur. Tvöf. verksmgler. Skuldlaus. Verð 6980 þús. HRAUNBÆR Rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæö ásamt 12 fm aukaherb. í kj. Útsýni. Verð 5,2-5,4 millj. OFANLEITI Stórglæsil. 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt stæði I bílskýli. Parket. Verð 8,3 millj. NJÁLSGATA - ÓDÝR Ca 85 fm nettó íb. á jarðh. í steinh. Ákv. sala. Verð 4 millj. 2ja herb. íbúðir HÁALEITISBRAUT Gullfalleg 2ja herb. endaíb. á 4. hæð. Parket. Gott gler. Verð 4,5 millj. VÍKURÁS - ÁHV. 2,4 MILU. Glæsil. 2ja herb. fb. á 3. hæð. Park- et á gólfum. Áhv. 2,3 millj. við húsnstj. Verð 4,5 mlllj. 4ra herb. íbúðir FÍFUSEL Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Vandaðar innr. ENGIHJALLI Falleg rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð i lyftuh. Áhv. 1,5-2 millj. langtl. Verð 5,9-6 m. % EYJABAKKI - UTSÝNI Glæsil. 4ra herb. fb. á 3. hæð. Suöursv. Lítiö áhv. Verð 6 millj. AUSTURBERG Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð með nýju hússtjl. ca 2,4 millj. Verð 4,5 mlllj. VÍKURÁS - 2JA Glæsil. 60 fm íb. á jarðh. með sérgarði. Parket. Áhv. 1800 þús. Verð 4,3 millj. JÖKLAFOLD - BÍLSK. Falleg 2ja herb. endalb. á 3. hæð. Upp- steyptur bllsk. Áhv. 2,2 millj. ENGIHJALLI Falleg rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góð- ar innr. Hagst. lán. Áhv. 2,2 millj. ÞVERBREKKA Falleg 63 fm nettó íb. á 1. hæð með sér- inng. í 2ja hæða fjöfbhúsi. Suðurgaröur. STANGARHOLT G læsil. 2ja herb. ib. á 3. hæð I nýju fjölb- húsi. Áhv. 1800 þús. v/veðdeild. AUSTURBERG Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð. Glæsil. út- sýni. Verð 4,150 millj. BRAGAGATA Falleg 2ja herb. Ib. á 3. hæð I steyptu þríbhúsi. Lítið áhv. Verð 3 millj. SPÓAHÓLAR Falleg, rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð m/suð- urgaröi. Parket. Verð 4350 þús. ÓÐINSGATA Góð 50 fm íb. 2ja herb. á 1. hæð. Góður garður. Ákv. sala. Verð 3,1 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.