Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1990 l AUGLYSINGAR Veitingastaðir íhjarta borgarinnar Óskum eftir fólki til ýmissa starfa t.d.: Þjónustu, dyravörslu, ræstingar að nóttu o.fl. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. febrúar merktar: „V - 988“. Prófarkalestur Óskum að ráða prófarkalesara. Góð ensku- kunnátta og reynsla af prófarkalestri nauð- synleg. Reglubundið aukastarf. Upplýsingar í síma 621461. Bókaforlagið Birtingur. Verslunarstarf í stóra verslun, með kátu fólki, vantar vanan og hæfan starfskraft til að selja fallegar vör- ur á verslunargólfi. Verslunin er í austurhluta Reykjavíkur og vinnutími er frá 9.00-18.00, fimm daga vikunnar, og 19.00 á föstudögum. Sendið vinsamlegast nafn yðar á auglýsinga- deild Mbl. strax í dag merkt: „Hæfur- 8906“ og helstu almennar upplýsingar um fyrri störf. Öllum vel gerðum umsóknum verður svarað. Góður sölumaður með mikla reynslu, óskar eftir framtíðar- starfi. Hef hin bestu meðmæli, frá fleirum en einum aðila. Get byrjað strax. Áhugasamir sendi tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „1. febr. - 986“. Þú svaJar lestrarþörf dagsins á^ídum Moggans! 5JÁLF5TÆDI5FLOKKURINN FÉLAGSSTARF Vestmannaeyjar - Auglýst eftir framboðum Kjörstjórn Sjálfstæðisflokksins fyrir væntanlegt prófkjör 24. og 25. febrúar nk. auglýsir eftir framboðum á prófkjörslistann fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Framboðin skulu tilkynnt skriflega til for- manns kjörstjórnar, Guðjóns Hjörleifssonar, fyrir kl. 15.00 sunnudag- inn 4. febrúar nk. Kjörstjórnin. Þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Keflavík verður haldið í Glaumbergi, laugardaginn 3. febrúar, kl. 19.30. Jafn- framt mun tveggja vikna námskeiði Stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins í Keflavík verða slitið á sama tíma. Þátttaka tilkynnist í síma 12021 miðvikudag og fimmtudag milli kl. 18.00 og 19.30. Keflvíkingar fjölmennið. Fulltrúaráð sjálfstæðlsfélaganna i Keflavík. Vestmnnaeyjar Vígsla félagsheimilis sjálfstæðisfélaganna IMýtt félagsheimili sjálfstæðisfélaganna við Heimagötu verður formlega vígt laugardag- inn 3. febrúar nk. Opið hús verður kl. 15.00-17.00 og verður þar boðið upp á kaffi og meðlæti. Bæjarbúar eru.hvattir til að líta við. Um kvöldið verður vígsluhátíð í húsinu með matarveislu. Þar mun Halldór Blöndal, alþingismaður, flytja ávarp og slegið verður á létta strengi með glensi og gamni. Þeir, sem hyggja á þátttöku í matarveisl- unni, vinsamlegast tilkynnið þátttöku hjá Grími á skrifstofunni i síma 11344 fyrir hádegi. Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum. Félag Sjálfstæðismanna Langholti Skattar, ríkisútgjöld o.fl. Félag sjálfstæðis- manna í Langholts- hverfi efnirtil fundar i Valhöll, Háaleitis- braut 1, kl. 20.30 fimmtudaginn 1. febrúar. Umræðuefni: Skatt- ar, rikisútgjöld og fleira. Ræðumenn: Friðrik Sophusson, alþingismaður, og Pálmi Jónsson, alþingismaður. Allir velkomnir. Stjórnin. Ungt sjálfstæðis- fólk á Patreksfirði - Herðum sóknina! Leiknir Patreksfirði helduraðalfund laugar- daginn 3. febrúar kl. 17.00. Dagskrá fundarins: 1. Skýrslá formanns. 2. Kosning formanns og stjórnar. 3. Gísli Ólafsson og Stefán Skarphéðins- s on bæjarfulltrúar ræða bæjarmál. 4. Belinda Theriault varaformaður SUS ræðir starf SUS og samstarf SUS og félaganna með tilliti til sveitastjórnarkosninga. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. Leiknir, Patreksfirði, Samband ungra sjálfstæðismanna. Ungt sjálfstæðis- fólk á Tálknafirði - Herðum sóknina! FUS Tálknafirði heldur opinn stjórnarfund sunnudaginn 4. febrúar kl. 14.00. Gestur fundarins verður Belinda Theriault, vara- formaður SUS og mun hún ræða starf SUS og samstarf SUS og félaganna með tilliti til sveitarstjórnakosninga. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. FUS, Tálknafirði, Samband ungra sjálfstæðismanna. Mosfellingar Skrifstofa Sjálfstæðisfélags Mosfellinga, Urðarholti 4, opnar fimmtu- daginn 1. febrúar. Opið verður alla fimmtudaga milli kl. 20.00 og 22.00. Skorað er á alla sjálfstæðis- og stuðningsmenn að koma og taka þátt í félags- og kosningastarfi. Síminn hjá okkur er 667755. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli Kópavogur - Mosfellsbær Þriggja kvölda námskeið fyrir sjálfstæðiskonur Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: 5.-8. febrúar 1990. Dagskrá: Mánudagur 5. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Ræðumennska og- fundarsköp: Bjarndís Lárusdóttir. Kl. 19.00 Matarhlé. Kl. 19.30-21.00 Greinaskrif: Þórunn Gestsdóttir. Kl. 21.00-22.00 Bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi: Birna Guðrún Friðriksdóttir. Þriðjudagur 6. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Ræðumennska og fundasköp: Bjarndís Lárusdóttir. Kl. 19.00 Matarhlé. Kl. 19.30-21.00 Greinaskrif: Þórunn Gestsdóttir. Kl. 21.00-22.00 Bæjarstjórnarkosningar í Mosfellsbæ: Helga Richter. Fimmtudagur 8. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Ræðumennska og fundasköp: Bjarndís Lárusdóttir. Kl. 19.00 Matarhlé. Kl. 19.30-21.00 Greinaskrif: Þórunn Gestsdóttir. Kl. 21.00-22.00 Fræðslu- og útbreiðslumál v/komandi borgar- og bæjarstjórnakosninga: Bessí Jóhannsdóttir. Innritun er hafin í Valhöll, sími 82900 (Þórdís). Til Kaupmannahafnar fyrir aðeins Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína x/x Laugavegi 3, sími 62 22 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.