Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 33
4- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. EEBRÚAR1990 33 TILKYNNINGAR Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermán- uð 1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 2. febrúar. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið. Auglýsing - námsstyrkir Námu námsstyrkir Landsbanki íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki, sem veittir verða Námu félög- um. 1. Einungis aðilar að námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, Námunni, eiga rétt á. að sækja um þessa styrki. 2. Allir þeir, sem gerst hafa félagar í Nám- unni fyrir 15. mars 1990, eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. 3. Hvor styrkur er að upphæð 100 þúsund krónur og verða þeir afhentir í byrjun apríl 1990. 4. Umsóknir er tilgreini námsferil, heimilis- hagi og framtíðaráform, skal skilað til Landsbanka íslands eigi síðar en 15. mars nk. 5. Umsóknir sendist til: # Landsbanki íslands, Sk Markaðssvið, Lan™bankl ^.f. Ingólfs Guðmundssonar, islands Austurstræti 11, — 155 Reykjavík. Náman er nafn á heildarþjónustu Landsbanka Islands, sem er sér- staklega sniðinn að þörfum námsfólks. Allir námsmenn 18 ára og eldri eiga rétt á að saekja um aðild að þessari þjónustu. I Námunni er nú m.a.: - Einkareikningur með yfirdráttarheimild, 3 ókeypis tékkhefti, einka- reikningslán o.fl.' - Kjörbók, háir vextir, ekkert úttektargjald ef keypt eru verðbréf. - Visa-kort strax við upphaf viðskipta. - Námslokalán, allt að 500.000,-, lánstími allt að 5 ár, viðtal við bankastjóra óþarft. - Ráðdeild, þjónusturit Landsbankans, ókeypis áskrift. - Filofax-minnisbók, ókeypis eftir 6 mánaða vanskilalaus viðskipti. - Styrkveiting, tveir styrkir á hverju ári. - Dreifing og móttaka gagna fyrir Lánasjóðinn, eyðublöð og bæklingar L.Í.N. liggja frammi i afgreiðslum Landsbankans. Afhenda má öll gögn sem eiga að fara til L.Í.N. i afgreiðslum bankans. Viðkomandi afgreiðslustaðursér síðan um að koma gögnunum til L.Í.N. samdæg- urs. - Ráðgjöf og upplýsingar, sérstök mappa með upplýsingum, útreikn- ingum á greiðslubyrði lána o.fl. Til að öðlast þessi réttindi þarf aðeins að stofna Kjörbók og Einka- reikning. Þeir námsmenn sem fá lán frá L.í. N. verða einnig að leggja námslánin inn é Einkareikning. i S i A N D S n-A-ma-n HJÁLPiÐ Reykjadalur Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun nú í febrúar hefja helgardvöl fyrir fötluð börn í Reykjadal. Helgarnar sem þegar hafa verið ákveðnar eru: 23.-25. febrúar, 2.-4. mars, 16.-18. mars og 30. mars til 1. apríl. Umsóknir um dvalarvist skulu sendar á skrif- stofu félagsins merktar: „Vetrardvöl" fyrir 10. febrúar. Nánari upplýsingar gefur Páll Svavarsson á skrifstofu félgsins í síma 84999. Fyrst um sinn þurfa foreldra ekki að greiða fyrir dvöl barnanna. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Styrkurtil Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðn- um vegna Noregsferða 1990. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðs- ins „að auðvelda íslendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viðurkennd- um félögum, samtökum og skipulegum hóp- um ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna, t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku í samnorrænum mótum, sem haldin eru til skiptis á Norður- löndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga eða þeirra, sem eru styrk- hæfir af öðrum aðilum". í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en umsækjendur sjálf- ir beri dvalarkostnað í Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinn- ar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. mars 1990. Háskólanemar sem eru á biðlista eftir herbergi á Garði, geri vart við sig strax á skrifstofu Félags- stofnunar, húsnæðisdeild, sími 615959. Félagsstofnun stúdenta, húsnæðisdeild. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli býður út frágang lóða'r fyrir listaverkið „Þotuhreiður". Helstu verkþættir eru gerð undirstöðu fyrir listaverk, fráveitulagnir og malbikun tjarnar- botns (grunnflötur um 2000 fm). Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 1. febrúar 1990 gegn 30.000,- kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 8. febrúar 1990. Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 15. febrúar 1990. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Útboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli býður út smíði, uppsetningu og frágang á listaverkinu „Þotuhreiður". Verkið skal gert út ryðfríu stáli (316 I samkvæmt AISI). Meginhluti verksins er smíði eggs 4200 x 5470 mm2 með 8 mm veggþykkt. Miklar kröfur eru gerðar til gæða og útlits smíðinnar. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 1. febrúar 1990 gegn 30.000,- kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 8. febrúar 1990. Tilboðinu skal skilað til byggingarnefndar Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 22. febrúar 1990. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Til Búdapest fyrir aðeins 27.460, F Til Istanbul fyrir aðeins Til Rómar fyrir aðeins t 30.720, Til Kairó fyrir aðeins Til Vínar fyrir aðeins 27.460,' Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína S4S Laugavegi 3, sími 62 22 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.