Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRUAR 1990 39 Brids ---------------------------- Arnór Ragnarsson Undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni haldin á Akureyri Undankeppni ísiandsmótsins í sveitakeppni fer fram dagana 22.-25. mars nk., og var áætlað að spila hana á Hótel Loftleiðum. Akveðið hefur ver- ið að þessi keppni fari þess í stað fram á Akureyri, nánar tiltekið í Alþýðuhús- inu að Skipagötu 14. Spilurum sem taka munu þátt í þessari undankeppni, er bent á að tryggja sér hótelherbergi í tíma, hafi þeir ekki aðstöðu til að fá gistingu á annan hátt. Eins og er, eru næg laus herbergi á Hótel KEA, Hótel Stefaníu eða Hótel Norðurlandi, en skíðavertíðin gæti sett strik í reikning- inn. Bridsfélag Akureyrar Akuteyrarmót í tvímenningi er nú rúmlega hálfnað, búnar 17 umferðir af 27. Efstu pör eru sem hér segir: Páll Pálsson — Þórarinn B. Jónsson 179 Stefán Ragnarsson — Hilmar Jakobsson 175 Frímann Frímannsson — Grettir Frímannsson 165 Pétur Guðjónsson — Anton Haraldsson 152 Hörður Blöndal — Ólafur Ágústsson 117 Hermann Tómasson — Ásgeir Stefánsson 108 Soffía Guðmundsdóttir — VilhjálmurPálsson 105 Bridsfélag Suðurnesja Karl Hermannsson og Birkir Jónsson sigruðu í meistaramóti Suðurnesja í tvímenningi með glæsibrag. Spilaður var barometer-tvímenningur með þátt- töku 18 para og hlutu Birkir og Karl 99 stig yfir meðalskor. Næstu pör: Haraldur Brynjólfsson — Gunnar Siguijónsson Stefán Jónsson — 64 Gunnar Guðbjörnsson Ko'beinn Pálsson — 55 Óskar Pálsson Björn Dúason — 51 Víðir Jónsson Þórður Kristjánsson — 50 Arnór Ragnarsson Grethe íyersen — 48 Sigríður Ingibergsdóttir 41 Næsta mánudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur eða hraðsvei- takeppni. Spilað er í Golfskálanum í Leiru kl. 20. VINKLAR Á TRÉ Þ.Þ0RGRÍMSS0N&C0 ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 íeátÉÍMUsa,! HIGH-DESERT BLÓMAFRJÓKORN í tilefni 70 ára afmælis SUN MYUNG MOONS sýnum við kvikmyndina „Faith and Real- ity“ á Hótel Lind fimmtudaginn 1. febrú- ar kl. 20.30. Kaffiveitingar. Samtök heimsfriðar og sameiningar. fMtogiiiiMjftife Metsölublað á hverjum degi! FORELDRI! VILTU VITA MEIRA Viltu miðla öðrum af reynslu þinni og kynn- ast reynslu annarra í uppeldismálum? Ýmsir ráðgjafar á sviði heilsuverndar og uppeldismála munu flytja erindi, svara fyrirspurnum og leiða umræður. Námskeið fyrir foreldra ungra barna hefst 5. febrúar kl. 20.00 og stendur yfir í fímm kvöld. Upplýsingar og skráning í síma 91-26722. Rauði Krosslslands á raftœkjum og eldhúsáhöldum. AFSLATTUR ALLTAÐ 70%!! Nokkur dœmi um verð: BLOMBERG kæliskápur, hvítur. 3 stjörnu frystihólf, vinstri eða hægri opnun, hæð 85 cm. Fullt verð: 33.900. Útsöluverð: 25.900. Þú sparar 8.000. ELDHÚSVASKUR úr stáli í gerð CPL 651. Fullt verð: 18.900. Útsölu- verð: 10.775. Þú sparar 8.125. BLOMBERG 4 hellu eldavél með klukku. Blástursofn, grill, kjötmælir, sjálfhreinsibúnaður, hitaskúffa og margt fleira. Fullt verð: 89.900. Útsöluverð: 59.900. Þú sparar 30.000. FRADURA eldhúsvaskur í brúnum eða Ijósbrúnum lit. Fulltverð: 29.900. Útsöluverð: 9.900. Þú sparar 20.000. PETRA krullujárn með hitablæstri. Fullt verð: 2.190. Útsöluverð: 990. Þú sparar 1.200. RUN steyptir álpottar og pönnur með Ipki. DÆMI: Pottur: Fullt verð 4.759. Útsöluverð: 1.990. Þú sparar 1.769. Panna: Fullt verð 3.455. Útsöluverð: 1.890. Þú sparar 1.565. Fullt verð Útsölu verð Þú sparar BLOMBERG bökunarofn, hvíturmeðgrilli 41.900 29.900 12.000 TOSHIBAörbylgjuofn ER 5740 ásamt töfrapotti Rafmagnsgólfofnar 31.890 4.690 24.600 1.900 7.290 2.790 Töfrapottar fyrir örbylgjuofna 1.490 990 500 Athugið að allar gerðir TOSHIBA örbylgjuofna verða seld- ar með 10% afslætti meðan á útsölunni stendur og að þeim fylgir öllum frír töfrapottur að auki! Nú er um að gera að hafa hraðar hendur, því aðeins er um takmarkað magn að hverri vörutegund að ræða! Sérstök laugardagsopnun frá kl. 10-4. Ennfremur alls konar eldavélar, gufugleypar, kæliskápar og frystiskápar með 10-20 % afslætti, kaffivélar, brauð- ristar, pelahitarar, partígrill, hraðsuðukatlar, eldhúsvaskar og margt fleira með allt að 40 % afslætti. Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28 — g 16995 og 622900 * öll útsöluverð eru staðgr. verð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.