Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 * I"T\ \ /^ersunnudagTar 24. nóvember, 327. dagur MJjTm.VJ ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.37 og síðdegisflóð kl. 20.01. Fjarakl. 7.35 ogkl. 20.02. Sólarupprás í Rvík kl. 10.23 og sólarlag kl. 16.05. Myrkur kl. 17.10. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.14 ogtungliðer í suðri kl. 3.23. (Almanak Háskóla íslands.) Ég vil kunngjöra ályktun Drottins: Hann mælti við mig: „Þú ert sonur minn. I dag gat ég þig.” (Sálm. 2, 7.) ÁRNAÐ HEILLA Qnára afmæli. Á morgun, mánudag, verður ní- ræður Hermann Snorri Jak- obsson frá Látrum í Aðal- vík, nú búsettur á Hlíf, Isafirði, ásamt eiginkonu sinni Guðmundu Þorbergs- dóttur frá Miðvík í Aðalvík. ræð Sveinbjörg Guðmunds- dóttir frá Seyðisfirði. Hún dvelur nú í sjúkrahúsinu í Neskaupstað. O fTára afmæli. Á morgun, O O mánudag, verður Jó- hanna Dagmar Björnsdótt- ir, fyrrv. saumakona og fatahönnuður, til heimilis í Keldulandi 21, Rvk. 85 ára. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. ^ fTára afmæli. í dag er f t) Sveinn A. Sæ- mundsson, blikksmíða- meistari, Engihjalla 9, 75 ára. Eiginkona hans er Jón- ína R. Þorfinnsdóttir kenn- ari. Þau eru að heiman í dag. f* Qára afmæli. Á morgun, UU mánudag, er sextug- ur Eiríkur Ellertsson, raf- verktaki, Sæviðarsundi 8, Rvík. Eiginkona hans er Ólafía Lárusdóttir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. FRÉTTIR/MANNAMÓT FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi, stendur fyrir basar í Gerðubergi í dag kl. 14-17. Margt góðra muna. Kaffiterían opin. Strætis- vagnaleiðir 12 og 112 stansa við Gerðuberg. LJÓSGEISLINN heldur jóla- fund sinn og basar 9. desem- ber nk. Þeir sem vildu gefa muni á basarinn vinsamlega hafi samband við skrifstof- una, s. 686086. HIÐ ÍSLENSKA Náttúrufé- lag heldur fræðslufund á morgun, mánudag, kl. 20.30 í stofu 101, Odda, Hugvís- indahúsi Háskólans. Árni Björn Stefánsson flytur erind- ið: Þríhnúkagígur, stærsti hraunhellir í heimi? Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. FUGLAVERNDARFÉLAG íslands heldur fræðslufund nk. þriðjudag kl. 20.30 í stofu 101, Odda, Hugvísindahúsi Háskólans. Árni Einarsson dýrafræðingur flytur erindið: Endurnar á Mývatni. Fundur- inn er öllum opinn. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur jólafund 3. des. nk. kl. 20. Dagskrá: Hátíðarmatur, jólahugvekja, upplestur, söngur. Þátttaka tilkynnist í s. 71082 eða s. 76019. LANDSSAMTÖK aðstand- enda geðsjúkra halda fund í dag á Öldugötu 15, Rvk., kl. 15. ITC-DEILDIN Kvistur held- ur fund í Holiday Inn á morg- un, mánudag, kl. 20. Gestur fundarins er Vigdís Gríms- dóttir rithöfundur. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. í s. 43298. Raforkusala með sæstreng er tæknilega vel möguleg GiVO iGMunJD Þetta ætti að geta gengið vandræðalaust, Jón minn. Hann er 910 kílómetrar á lengd og 0,15 metrar í þvermál. KVENRÉTTINDAFÉLAG Islands heldur fræðslu- og umræðufund í Átthagasal Hótels Sögu nk. þriðjudag kl. 20. Efni fundarins: Áhrif EES á stöðu og hag íslenskra kvenna. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur jólafund nk. þriðjudag kl. 20.30 á Hall- veigarstöðum. Gestir fundar- ins:. Súsanna Svavarsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, Sigríður Hannesdóttir leik- kona og fleiri. Jólahugvekja og söngur. FÉLAG eldri borgara. í dag, sunnudag, verður spiluð félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Opið hús í Risinu mánudag kl. 13-17. Brids og frjáls spilamennska. Athugið: Á þriðjudag fjallar Árni Böð- varsson um Lilju Eysteins Ásgrímssonar sem allir vildu kveðið hafa og Baldvin Hall- dórsson leikari les úr kvæð- inu. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Rvk. er með opið hús, að þessu sinni nk. miðvikudag frá kl. 15-16. Björn Árdal barnalæknir kynnir matarofnæmi barna. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Rvk. heldur basar nk. laugardag, 30. nóv., kl. 14 í Veltubæ, Skipholti. Þær sem vilja gefa muni á basarinn hafi samband við Sigurborgu, s. 685573, eða Auði, s. 30317. Kökur eru vel þegnar. Jóla- fundurinn verður 9. des. STARFSFMANNAFÉLAG- IÐ Sókn og verkakvennafé- lagið Framsókn heldur seinna spilakvöldið að tveggja kvölda keppni nk. miðvikudag kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Spilaverðlaun og kaffiveitingar. SAMHJÁLP KVENNA. Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa bijóstakrabba- mein hefur opið hús í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, þriðjudaginn 26. nóvember kl. 20.30. Kaffíveitingar. Allir velkomn- ir. KIRKJUR BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Hall- dór Reynisson í Hruna mess- ar. Kirkjukórar Hruna- og Hrepphólakirkna og Álfta- neskórinn syngja. Stjórnend- ur: John Speight og Heiðmar Jónsson. Organisti: Þorvaldur Björnsson. ÁSKIRKJA: í kvöld kl. 20.30 fyrirlestur um: „Að segja nú- tímabömum frá Biblíunni”. Fyrirlesari: Pertti Luuni frá Finnlandi. Fyrirlesturinn verður túlkaður. GRENSÁSKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk mánudagskvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Biblíu- lestur á morgun, mánudag, kl. 21. ELLIMÁLARÁÐ Reykja- víkurprófastsdæma: Sam- vera verður í safnaðarheimili Dómkirkjunnar á morgun, mánudag, kl. 17.15. Sr. Birg- ir Ásgeirsson sjúkrahúsprest- ur flytur erindi um þjónustu meðal þjáðra. Umræður og fyrirspumir. Allir sem starfa í þjónustu við aldraða eru velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsstarf í kvöld kl. 20. Helgi- stund. Foreldramorgnar eru í safnaðarheimili kirkjunnar alla þriðjudaga kl. 10-12. Leikfími fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 13.30. Opið hús miðvikudag kl. 13.30. Þórunn Maggý Kristjánsdótt- ir og Kolbrún Kristjánsdóttir leika saman á píanó og þver- flautu. Föndur og spil. Fyrir- bænastúnd kl. 16.30. SELJAKIRKJA: Mánudag: Fundur hjá KFUK, yngri deild, kl. 17.30, eldri deild kl. 18.30. Æskulýðsfélagið Sela: Skautaferð, farið frá kirkj- unni kl. 20.15. NESKIRKJA: Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Þriðjudag: Mömmumorgunn kl. 10-12. Rósa Þorsteinsdótt- ir fjölskylduráðgjafi kynnir fjölskyldumeðferð. FELLA- og Hólakirkja: Mánudag: Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 18. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudags- kvöld kl. 20.30. Söngur, leik- ir, helgistund. Upplestur í Gerðubergi kl. 14.30. Fyrir- bænir í kirkjunni mánudag kl. 18. SELTJARNARNES- KIRKJA: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.30. 10-12 ára starf mánudag kl. 17.30. LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Mánudag: Safn- aðarkvöld kl. 20.30 í safnað- arheimilinu. Gestur kvöldsins: Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona. Tónlist, kaffiveitingar. Kvöldinu lýkur með helgi- stund í kirkjunni. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom olíuskipið Pacifica. Freri kemur af veiðum í dag og leiguskip Eimskips Oriol- us er væntanlegt í dag. LÁRÉTT: — 1 kima, 5 aldan, 8 spilið, 9 falli, 11 ber, 14 ætt, 15 niðurgangurinn, 16 kom, 17 for, 19 umgerð, 21 bæta, 22^mannleysan, 25 á húsi, 26 varóþétt, 27 hreyfíngu. LOÐRÉTT: — 2 húsdýr, 3 dugur, 4 steikjast, 5 forbýður, 6 aula, 7 keyri, 9 vitur, 10 jurt, 12 rannsakaði, 13 kroppaði, 18 elska, 20 tveireins, 21 rómversk tala, 23 fæði, 24 skamm- stöfun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — l stans, 5 smátt, 8 ækinu, 9 dugga, ll angur, 14 þat, 15 grána, 16 auðum, 17 rýr, 19 örla, 21 egni, 22 eldingu, 25 dug, 26 ára, 27 Rán. LOÐRÉTT: — 2 tíu, 3 næg, 4 skapar, 5 snatar, 6 mun, 7 tau, 9 duggönd, 10 grátleg, 12 geðugur, 13 ramminn, 18 ýfir, 20 al, 21 eg, 23 dá, 24 Na.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.