Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 29 Afgreiðsla Traustur starfskraftur óskast til argreiðslu- tarfa hjá Bókahöllinni, Glæsibæ, Alfheim- um. Vinnutími frá kl. 9-18. Æskilegur aldur 35-55 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá Ráðgarði milli kl. 9 og 12 til og með 27. nóvember nk. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Mötuneyti - eldhús Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Umsjón með eldhúsi/kaffistofu, 75% starf. Vinnutími kl. 9.00-15.00. 2. Fullt starf í mötuneyti. Vinnutími kl. 7.30-14.30 og 11.00-20.00. Vaktavinna. 3. Fullt starf í eldhúsi. Vinnutími kl. 7.00- 15.30 og 12.00-20.00. Vaktavinna. 4. 50% starf í eldhúsi. Vinnutími kl. 16.00- 20.00. Vaktavinna. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9.00-15.00. ^ákimmtofm STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 Efnafræðingur /matvælafræðingur Rannsókna- og þjónustustofnun óskar eftir að ráða vel menntaðan efna- eða matvæla- fræðing til sérfræðistarfa. Starfið er fjölbreytt og krefjandi á sviði rann- sókna og þjónustu o.fl. Um er að ræða fram- tíðarstarf. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon, milli kl. 9-12 í síma 679595 til og með 28. nóvember nk. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Sérfræðingur - 215” fyrir 30. nóvember nk. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Sjúkraliðar SÁÁ óskar eftir sjúkraliðum til starfa á sjúkra- húsið á Vogi frá og með áramótum í fullt starf, hlutastarf kemur til greina. Engar næturvaktir. Upplýsingar gefur Jóna Dóra Kristinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 676633. Matráðsmaður/ -kona Matráðsmaður/-kona óskast í fullt starf hjá SÁÁ við meðferðarheimilið Vík á Kjalarnesi frá og með 10. desember nk. Skriflegar umsóknir óskast sendar fram- kvæmdastjóra SÁÁ, Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík, fyrir 1. des. nk. Leiðist þér heima? Okkur vantar góðan starfsmann í hlutastarf á skrifstofu okkar. Ef þú getur unnið sjálf- stætt og haft frumkvæði þá hringdu í síma 650353 eftir kl. 18.00. Leikfélag Hafnarfjarðar. ra Laus staða 1. janúar 1992 Starfsmaður óskast á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Um hálft starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi sé náttúrufræð- ingur eða líffræðingur að mennt. Upplýsingar gefur Björn Þorsteinsson, fram- kvæmdsastjóri fræðslu- og menningarsviðs, Fannborg 4, sími 45700. Starfsmannastjóri. Ráðgjafi Fyrirtækið er öflugt ráðgjafafyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Áætlanagerð, hagkvæmnis- -athuganir, logistik, gæðaeftirlit, greining kostnaðar og almenn rekstrarráðgjöf. Við leitum að rekstrarverkfræðingi eða manni með aðra sambærilga menntun á sviði rekstrar og/eða stjórnunar. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Ráðgjafi 548”. Hagvai ngurhf C—^ Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum Staða forstöðumanns Staða forstöðumanns við Tilraunastöð Há- skóla íslands í meinafræði að Keldum er laus til umsóknar. Forstöðumaðurerjafnframt próf- essor við læknadeild Háskóla íslands með takmarkaðri kennsluskyldu samkvæmt nánari ákvörðun háskólaráðs. Forstöðumaður skal hafa lokið háskólaprófi í læknisfræði dýra eða manna, líffræði eða öðrum skyldum greinum sem eru á rannsóknasviði stofnunarinnar. For- stöðumaður er ráðinn til sex ára í senn, en hann getur haldið prófessorsembætti, þótt hann láti af störfum forstöðumanns. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1992. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf1 þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjanda, prentuðum og óprentuðum. Umsóknir skulu sendar til stjórnarformanns Tilraunastöðvarinnar, Þórar Harðarsonar prófessors, Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum. Stjórnarformaður veitir og nánari upplýsingar um starf for- stöðumanns. Hugbúnaðardeild Skrifstofuvéla óskar eftir að ráða starfsmann í hugbúnaðar- deild fyrirtækisins. Þekking og reynsla í UNIX/XENIX stýrikerfum og C-forritun er áskilin. Umsóknum ber að skila á skrifstofu vora fyrir 29. nóv. nk. Frekari upplýsingar gefur (var Harðarson, deildarstjóri, í síma 641332. SKRIFSTOFUVÉLAR sund hf Grunnskólar Hafnarfjarðar óska að ráða: Uppeldisfulltrúa í Setbergsskóla Um er að ræða 50% starf til aðstoðar við fatlaða nemendur. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri eða yfir- kennari í síma 651011. Lfffræðikennara í Víðistaðaskóla Vegna forfalla vantar nú þegar kennara til að kenna líffræði í unglingadeildum Víði- staðaskóla. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri eða yfir- kennari í síma 52911. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Framtíðarstörf Eftirfarandi framtíðarstörf eru laus til um- sóknar nú þegar: 1. Sölustarf hjá traustu fyrirtæki sem flytur m.a. inn bifreiðarvarahluti. Um er að ræða sölu í varahlutaverslun og úti í bæ. Leitað er að starfsmanni með söluhæfileika sem hefur þekkingu og áhuga á bílum og á auð- velt með að starfa sjáfstætt. 2. Lagerstarf hjá innflutningsfyrirtæki, aðal- lega við verðmerkingar. 50% starf f.h. (8-12), en búast má við vinnu allan daginn á álagstímum. Leitað er að ákveðnum og rösk- um starfsmanni. 3. Afgreiðslu-/lagerstarf hjá matvælafram- leiðanda. Starfið felst í því að taka til og ganga frá vörum til kaupenda samkvæmt sölunótum. Vinnutími 8-16.30. Hentar vel konum. 4. Mötuneytisstarf hjá félagasamtökum í miðbænum. Umsjón með léttum hádegis- verði. Vinnutími 10.30-14. 5. Sölustarf hjá innflutningsfyrirtæki. Við- komandi mun starfa í gólfefnadeild fyrirtæk- isins og annast tilboðagerð og sölu til al- mennra viðskiptavina, fagmanna og arki- tekta. Reynsla af sölustörfum og þekking á gólfefnum æskileg. Vinnutími 8.30-18.00, auk tilfallandi laugardaga. 6. Lagerstarf hjá gamalgrónu innflutnings- fyrirtæki. Starf á mat- og byggingavörulager, aðallega við tiltekt og frágang á vörum. Lítill akstur. Vinnutími 8-17 (föstudaga 8-15). 7. Afgreiðslustörf (kassastörf) hjá matvöru- verslunum í Hafnarfirði og Vesturbænum. Mikil vinna í boði. Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvem- ber 1991. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavörðustlg 1a - 101 Reykjavík - Simi 621355 wm ............. iii i r •• x.- ■■ : .- - ■- v- .. ■j t: w a nHMMHMi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.