Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SiONVARP SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 Stöð 2 Himnankið >H Þetta er ný kvikmynd, frumraun leikkonunnar Diane Keaton 005 sem leikstjóri, en það færist nú mjög í vöxt, að hinir þekkt- — ari leikarar vestra láti ekki sitja við það eitt að leika, heldur vilja þeir einnig prófa að sitja hinu meginn við tökuvélarnar. Keaton leitar eftir hugmyndum fólks um hvað taki við eftir þessa jarðvist. Annað líf? Himaríki? Ekki neitt? Er fólk hrætt við dauðann? Hvað er himaríki? Er kynlíf stundað í himnaríki? Og hvernig kemst maður til himnaríkis? Fleira mætti nefna, þessum misjafnlega alvarlegu spurningum er velt upp og Keaton leitast við að svara þeim með viðtölum sínum. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Stjórnandi Ellert B. Schram. 19.00 „Lunga unga fólksins". i umsjón tiunda bekk- inga grunnskólanna. 21.00 Ávængjum söngsins. Umsjón Ópemsmiój- an. 22.00 Blármánudagur. Umsjón PéturTyrfingsson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Knstbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júliusson. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikui Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 l-'yrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.16 Kristófer Helgason. Flóamarkaðurinn er i gangi og siminn er 67 11 11. 14.00 SnorriSturluson.Siminneropinn,67 11 11. 17.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson fjallar um dægurmál. 17.17 Fréttaþáttur. 17.30 Reykjavik siðdegis. 19.30 Fréttir. 20.00 Örbylgjan. Umsjón Ólöf Marin. 23.00 Kvöldsögur. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 00.00 Eftir miðnætti. Bjöm Þórir Sigurðsson. 4.00 Nætun/aktin EFF EMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir. 19.00 Kvölddagskrá FM. 11.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 11.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 14.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. 14.03 Útvarpssagan: .Myllan á Barði". eftir Kazys Boruta Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (16) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Sagnaþulurinn frá Arósum. Dagskrá um danska rithöfundinn Svend Áge Madsen. Um- sjón: Halldóra Jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIDDEGISUTVARPKL. 16.00— 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arna Magnússonar. Meginefni þáttarins er leiklistin á landsbyggðinni. Auk umsjónar- manns stjómar Inga Rósa Þórðardóttir umræð- um. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Séra Björn Jónsson talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Áður útvarpað laugardag.) 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. a. „Þegar tundurduflið sprakk við Sauðabana” Frásöguþáttur eftir Eyjólf Hannes- son. b. „Þegar Rommel réði ríkjum á Austfjörð- um". Frásögn úr „Virkinu i norðri" eftir Gunnar M. Magnúss. c. „Dularfullt skipshvarf. Eftir Braga Þórðarson. d. Þær hlutu sömu örlög Les- in frásaga af Guðrúnu Magnúsdóttur, sem varð úti á Giljaheiði, og Guðrúnu Höru, sem varð úti viö Hvalvatn. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Pétur Eiðsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stjómarskrá islenska lýðveldisins. Rætt við Ragnar Aðalsteinsson um mannréttindaákvæði stjórnarskrérinnar og áhrif mannréttindasáttmála Evrópu á dóma Hæstaréttar. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 23.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Fjármálapistill Péturs Blön- dals. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - lllugi Jökulsson i starfi og leik. 9.03 9 — fjögur. 'Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. - heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima oo erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars meö máli dagsins og landshornafréttum. - ' Meinliomið: Óðurinn ti! gremjunnar Þjóðin kvarl- ar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer, 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.) 21.00 Gullskífan: „Santana". með samnefndri hljómsveit frá 1969 - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin, Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekínn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 I dagsins önn - Hvemig lærðir þú íslensku? Rætt við útlendinga um islenskunám þeirra. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið é móti óskalögum og afmæliskveðjum i sima '2771 1. Þátturinn Reykjavik siðdegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. STJARNAN FM 102/104 7.30 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjamason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 00.00 Halldór Ásgrimsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FB. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 IR. 20.00 Kvennó. 22.00 MR 1.00 Dagskrárlok. Rás 1 Hljóðrítasafnið ■i Meðal þeirra hljóritana sem leiknar verða í Hljóðritasafninu 00 á Rás 1 í kvöld er Divertimendo ópus 25 fyrir einleiksfag- ott, sem hljóðritað var í Norræna húsinu í október síðast liðnum. Btjánn Ingason leikur á fagottið og Anna Guðný Guðmunds- dóttir leikur á píanó. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið grval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgúntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavik með Sturla Böðvarssyni. Alþingismenn stýra dagskránni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriöur Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðautvarp. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Hyað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Eria Friðgeirsdóttir. Svæðisútvarp- frá Sel- fossi.. Opin lína i sima 626060. Bingó - Andespil Félagið Dannebrog heldur sitt árlega matarbingó sunnudaginn 24. nóv. kl. 20.30 í RÍsinu, Hverfisgötu 105. Húsið opnað kl. 20.00. í VITASTÍG 3 , SÍMI623137 Sunnud. 24. nóv. Opið kl. 20-1 ÚTGÁFUTONLEIKAR: Tónlistarskottulæknirinn Kynnir efni af nýrri hljómplötu „EINSOG FÓLK ER FLESK" EINNIG KOMA FRAM: geðþokku ruslrokkararnir ROTÞRÓIN og illgresi isl. rokkflóru KELDUSVÍNIN Tónleikornir hefjast kl. 22 Verð aðgöngumiða kr. 500 Húsið opnar kl. 20 HEFURÐU SMAKKAÐ HAMBORGARA PÚLSINS? PÚLSINN Matarlist & tónlist! 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- - ■ steinsit)ívfð*sfmann,ísem^r9f-• e&60-90* *s * Stjórnin. Gárur cftir Elínu Pálmadóttur Sáttasemjarinn dularfulli * vikunni voru liðin 45 ár síðan Island gekk til þátttöku í Sameinuðu þjóðunum. Urðu þar meiri áhrifavaldar en við gerum okkur oft grein fyrir, einkum meðan þjóðirnar voru rétt yfir 50. Vægi hverrar meira og áhrif Thors Thors afgerandi. í grein í Mbl. eftir Valdimar Valdimarsson sagnfræðing kom fram að íslendingar hafa frá upphafi stutt sjálfsákvörðunar- rétt þjóða og tilverurétt. Skrýtið hvað við í öllu sjálfshólinu höld- utn því lítt á lofti að íslendingar skiptu sköpurn í stofnun ísraels- ríkis, talið að það hefði a.m.k. dregist án okkar forgöngu lijá SÞ. Stundum er sagt að Samein- uðu þjóðirnar dugi lítt. Það cr alrangt. Nú er þeim að takast að leysa gíslamálið. Verið að skila síð- ustu gíslunum eftir langa prís- und í Mið- Austurlöndum fyrir forgöngu Perez de Cuéll- ars. í fréttayfir- litum vegna lausnar Terrys Waites og Thom- asar Sutherlands í vikunni hafa ís- lenskir íjölmiðlar sagt að hann hafi unnið að gísla- málinu síðan í ágúst sl. Ekki er það alls kostar rétt. Fyrir miðjan apríl vildi svo til að ég sat suður í Damaskus og spjallaði við Gian- domenico Picco, nánasta sam- starfsmann aðalritarans, sem þá þegar var í hulduferðum milli Irans, íraks, Sýrlands, Líbanons og ísraels í makki um lausn gísl- anna. Mér hlýtur að vera óhætt að segja frá því núna þegar Reuter-fréttastofan hefur kveðið upp úr með að það hafi verið Mr. Picco sem þarna var að verki. Lengi hefur mig klæjað í lófana að segja frá þessu þegar ég hefi séð hann í bakgrunninum á skjánum að koma með lausa gísla í utanríkisráðuneytið í Sýr- landi og draga sig svo snarlega úr sjónvídd myndavélanna. En auðvitað mátti ég ekki nefna það, þar eð Picco vissi ekki að ég er blaðamaður, annars hefði hann forðað sér. Og ég vissi ekki hvert erindi hans var á þessu dulda ferðalagi milli Bagdad og Damaskus. Á því áttaði ég mig skömmu seinna af grein í New York Times und- ir fyrisögninni: „Sáttasemjari SÞ eins og skytta til að frelsa gísl- ar.a,” þar sem blaðið var að reyna að þýfga de Cuéllar til að viðurkenna hvar mr. Picco væri. Eina svarið: „Menn mínir eru þar sem ég þarf mest á þeim að halda.” Haft var eftir prófessor við Yale og fyrrverandi starfs- manni SÞ að framkvæmdastjóri SÞ hefði um nokkurt skeið reynt að frelsa gíslana og að sátta- semjarinn Picco væri í því máli. Bætt var við að starf Piccos sé lauslega skilgreint, sem gefi honum svigrúm til að taka að sér mörg viðkvæmustu viðfangs- . efni Sameinuðu þjóðanna og halda sig samt í bakgrunninum. Nokkrum dögum seinna þekkti ég Mr. Picco þar sem hann í beinni útsendingu á Sky-sjón- varpsskerminum kom með John McCarthy eftir fimm ára prísund að utanríkisráðuneytinu í Dam- askus. Og hvarf svo. Tilefni spurninga NY Timés um ferðir hans og gruns um að nú væri eitthvað á seyði var einmitt að breskur sjónvarpsmaður hafði séð hann stíga út úr flugvél í Damaskus. Það hefur eflaust verið ástæðan fyrir því að hann kaus að borða heima lijá vinum sínum og samstarfsmanni og var þar þaulsetinn fram á nótt áður en hann hætti sér heim á hótelið sitt - og spjallaði á meðan óþvingaður við blaðamann frá íslandi, sem auðvitað ríghélt kjafti. Ákaflega skil ég vel að þessi hægláti ítali veki traust, jafnvel hjá gíslaræningj- um þegar hann^*r eins og Grey frá Reuter orðar það nú, flöktir yfír Miðausturlönd eins og skuggi, semjandi um lausn gísla og • fangá í haldi hjá hatrömmum ijandmönnum á svæðinu. Picco hefur greinilega djúpstæða *" grunnþekkingu á öllum þáttum þess sem þarna er að gerast, sem varð mér mikill fengur sem grunnupplýs- ingar um Flóa- stríðið og átökin öll þótt ekki væri það til birtingar eða getið heimilda. Sáttasemjarinn lætur ekki mikið yfir sér, er vingjarn- legur, hæglátur og vel klæddur, 42 ára gamall og tveir metrar á hæð. Skokkar kringum hótelið sitt ef færi gefst, enda er hann venjulega horfínn til næsta stað- ar þegar lekur út að hann sl® þarna. Elena kona hans er líka ítölsk og Picco kvaðst eiga son á unglingsaldri. Þótt ferðir hans séu sveipaðar dularhjúpi og SÞ reyni að fela þær, þá hefur Picco orð fyrir að vera einn reyndasti og árangursríkasti sáttasemjari stofnunarinnar. Leiðir hans og de Cuéllars lágu saman á Kýpur 1976, þegar sá síðarnefndi var þar yfir friðargæslusveitinni. Árið 1986 var hann fulltrúi aðal- ritarans í samningunum milli Frakklands og Nýja Sjálands eftir að Rainbow Warrior var sökkt og tveimur árum síðar í samningunum í Genf sem leiddo. til þess að Sovétmenn drógu sig út úr Afganistan. í samningum um vopnahlé milli íraks og írans er talið að hann hafí aflað sér dýrmætrar reynslu og persónu- legra sambanda, sem gagnast vel í samningaumleitunum um gíslana nú. Líklega unnið trúnað embættismanna í Teheran með áhrif á pró-Iran hryðjuverkahóp- ana í Lebanon. Ekki að furða þótt ferðir Piccos verði dálítið dularfullar. Sem blaðamaður hefí ég óneit* anlega haft svolítið gaman af því - ein með sjálfri mér - að hafa fengið að kynnast þessum manni í slíkum erindagerðum. Ekki get ég þó sagt að ég hafi vitað þetta allt og hvíslað því í eyra einhvers svo lítið bar á, eins og Steingrímur. Þá þarf ég held- ur ekki að játa opinberlega að enginn taki mark á mér. Ekkert er víst alvont.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.