Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 31 wm up 31 árs stúlka óskar eftir fjölbreyttu skrifstofustarfi, ýmis önnur störf koma einnig til greina. Get byrjað strax. Vinsamlegast hafið samband í síma 44656. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Suðureyrarhrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1991. Nánari upplýsingar gefa oddviti í síma 94-6231 og sveitarstjóri í símum 94-6122 og 94-6195. Hreppsnefnd Suðureyrarhrepps. IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK Kennari í bifvélavirkjun Skólinn óskar að ráða kennara í bifvélavirkjun. Umsóknir sendist skólanum fyrir 10. des. nk. _____________ i------------- Húsgagna-og innréttingasmiðir Okkur vantar smiði til starfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9 til 17. JP innréttingar, Skeifunni 7, sími 814851. Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar Montessori - þróunarstarf Óskum eftir starfskrafti hálfan daginn. Upp- eldismenntun æskileg. Áhugi á að taka þátt í uppbyggingu Montess- orideildar er skilyrði. Frekari upplýsingar veitir Sigurlaug Einars- dóttir, leikskólafulltrúi í síma 53444 eða Auður Karlsdóttir, leikskólastjóri í síma 650499. Félagsmálastjórinn f Hafnarfirði. |L ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Við á öldrunardeild Landakotsspítala, sem staðsett er í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing á kvöld- og næturvaktir. Hjúkrunarstjóralaun eru greidd fyrir 60% vinnu á næturvöktum. Ef þú hefur áhuga þá vinsamlegast hafðu samband við Jónu Guðmundsdóttur, hjúkr- unarstjóra, í síma 29466. Skrifstofumaður Óskast á Röntgendeild til afleysinga í u.þ.b. eitt ár. Upplýsingar veitir Inga Gunnarsdóttir í síma 604353. Lögfræðingur Ungur lögfræðingur með réttindi til máiflutn- ings fyrir héraðsdómi óskar eftir starfi. Hefur reynslu af störfum á lögmannsstofu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist til auglýsingardeildar Mbl. fyr- ir 1. desember merkt: „L-215”. Röntgentæknir óskast sem fyrst á röntgendeild Krabba- meinsfélags íslands, Skógarhlíð 8. Upplýsingar veitir'Sigríður Kristjánsdóttir, deildarröntgentæknir, sími 621414. Krabbameinsfélagið. „Au pair” - Danmörk „Au pair”, stúlka, óskast til að gæta 1 árs gamals barns og vinna létt heimilisstörf hjá íslenskum hjónum í Kaupmannahöfn í a.m.k. 6 mánuði. Æskilegur aldur 17 ára eða eldri. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. nóvember merktar: „Danmörk - 12912”. t tæknlskóll fslands Höfðabakka 9, Reykjavfk, sími 814933 óskar eftir að ráða stundakennara við rekstr- ardeild frá 1. janúar 1992 í eftirtöldum kennslugreinum: 1. Hagfræði og stærðfræði. 2. Notkun tölvu í atvinnulífinu, kerfisfræði og forritun. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri rekstr- ardeildar. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1991. Laun eru samkvæmt reglum menntamála- ráðuneytisins um greiðslur fyrir stunda- kennslu á háskólastigi við Tækniskóla ís- lands. Rektor. Leikskólar Reykjavíkurborgar Matráðskona Leikskólinn Hálsaborg óskar eftir að ráða matráðskonu nú þegar. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 78360. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. G/obusf Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra til starfa hjá bif- reiðaverkstæði fyrirtækisins. Við leitum að bifvélavirkjameistara. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af verkstjórn og verkskipulagningu á verkstæði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Glóbus verkstjórn" fyrir 1. desember nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir „Au pair” óskast á íslenskt heimili í smábæ í vestur- hluta Bandaríkjanna. Tvö börn á skólaaldri. Verður að vera 20 ára eða eldri, barngóð, reglusöm og mjög áreiðanleg. Þarf að geta byrjað í byrjun janúar. Vinsamlegast sendið umsóknir með nafni, símanúmeri og meðmælum til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „B - 9593”. Lagerstarf - tölvudeild Óskum eftir starfsmanni á lager tölvudeildar. Æskilegt er að viðkomandi hafi rafeinda- menntun, enskukunnáttu og sé nákvæmur. Vinsamlegast hafið samband við Gunnar Halldórsson, þjónustustjóra, í síma 24120. SKAGFJORÐ í í) i 'J U D í J i 'J Kristjón Ó. Skagfjörð hf., Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík, sími 24120 KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS Húsvörður Kennaraháskóli Islands óskar að ráða hús- vörð til starfa frá 1. janúar næstkomandi. Starf húsvarðar er m.a. fólgið í umsjón með húsum skólans, lóð, húsmunum og ræst- ingu. Hann hefur einnig umsjón með viðhaldi fasteigna og sér um að lagnakerfi og bruna- varnir séu í samræmi við gildandi reglur. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir fjármálastjóri Kennaraháskólans. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf óskast sendar skrif- stofu Kennaraháskóla íslands, Stakkahlíð, 105 Reykjavík fyrir 3. desember nk. REYKJALUNDUR Reykjalundur - endurhæfingarstöð Starfsfólk óskast Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar nætur- vaktir. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðing á lungnaendurhæfingardeild frá áramótum og á gigtar- og hæfingardeild síðar í vetur. Sjúkraliða vantar á fastar næturvaktir í 50% stöðu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Lögfræðingur - viðskiptafræðingur óskast í starf framkvæmdastjóra hjá aðila í fjármála- og viðskiptalífinu. Aldur 30-40 ára. Þarf að þekkja til í fjármálaheiminum, vera fær í ensku og Norðurlandamáli og vanur mannlegum samskiptum. Um er að ræða mjög gott framtíðarstarf fyrir réttan einstakling. Laun samkomulag. Allar nánari upplýsingar fást í fullum trún- aði á skrifstofu okkar til 1. des. nk. Guðnt Tónsson RAÐCJOF & RAÐNl NGARhJON USTA TIARNARGOTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.